Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.10.1988, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 27.10.1988, Blaðsíða 9
\>iKur< jtXUt Fimmtudagur 27. október 1988 9 Viðtöl og myndir: Hilmar Bragi Bárðarson „Saltfískurinn er seldur grimmt og allir kofar eru fullir af fiski“, sagði Sigurjón Skúlason, léttur i lund. VEÐDEILD SPARISJÓÐSINS í KEFLAVÍK HEFUR TIL SÖLU: Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs, verðtryggð skuldabréf útgefin af veðdeildinni. Einnig tökum við verðbréf í umboðssölu. Önnumst kaup og söiu á veðskuldabréfum. Innleysum spariskírteini ríkissjóðs samdægurs. Leitið upplýsinga hjá Veðdeild Sparisjóðsins í Keflavík, við Suðurgötu, sími 15800. Það er unnið dag og nótt við pökkun á saltfiski á Brasilíumarkað. F.v. Kristjana Einarsdóttir, Sigurjón Skúlason, Iris Svavarsdóttir og Tom Hvíti. omRon o BÚÐA- KASSAR (sjóðsvélar) frá kr. 19.80Q- n»3óK Hafnargötu 54 - Sími 13066 Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111 Fiskverkun Arnars og Sigurjóns: „Unnið dag og nótt við pökkun á Brasi- líu“ „Það er unnið hér dag og nótt við pökkun á þurrfiski á Brasilíumarkað,“ sagði Sigur- jón Skúlason, sem rekur ásamt syni sínum Fiskverkun Arnars og Sigurjóns. „Nafnið kom betur út sem Fiskverkun Arn- ars og Sigurjóns, heldur en Sig- urjóns og Arnars," sagði Sigur- jón til útskýringar fyrir blaða- mann, þannig að allt kæmi rétt fram í blaðinu. Fyrirtækið hef- ur verið rekið í þrettán mánuði og það var léttur tónn í Sigur- jóni eða Dedda, eins og flestir kalla hann í daglegu tali, þrátt fyrir að hvert fyrirtækið á fæt- ur öðru hefði orðið eða væri við það að verða gjaldþrota. „Salt- fiskurinn er seldur grimmt og allir kofar eru fullir af fiski", sagði Deddi. Hjá Fiskverkun Arnars og Sigurjóns starfa fimm manns. Fjármálastjóri fyrirtækisins er Arnþrúður Karlsdóttir.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.