Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.10.1988, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 27.10.1988, Blaðsíða 15
mun Fimmtudagur 27. október 1988 15 SUÐURNESJAMENN! Verslum heima. Veislubakkelsi alla daga. Draumatertur - Súkkulaðitertur Marengstertur - Rjómastykki o.m.fl. OPIÐ: Virka daga 8.30-18.00 Laugardaga.. 10.00-16.00 Sunnudaga 13.00-16.00 HRINGBRAUT 99 - KEFLAVÍK - SÍMI 1-45-53 SAUMASTOFAN LILJUR auglýsir: Þeir sem hafa hug á að fá saumað fyr- ir jól, ættu að hafa samband sem fyrst Tímapantanir í síma 11112 frá kl. 13:00-16:00 mánud. - fimmtud. Unglingaráðgjöf í Njarðvík í vetur er ætlunin að opna unglingaráðgjöf í félagsmið- stöðinni Fjörheimum, Njarð- vík. Starfsmenn Unglingaráð- gjafar ríkisins munu veita þessa ráðgjöf í vetur. Ungl- ingaráðgjöf ríkisins á að þjóna öllu landinu og er þessi starf- semi í vetur tilraun til að sinna betur stöðum utan Stór- Reykjavíkursvæðisins. Baðmottusett Stakar mottur og teppi í úrvali Udropinn Hafnargötu 90 Sími 14790 Unglingaráðgjöfin er fyrir þá sem eiga í einhverjum erf- iðleikum, t.d. persónulegum erfiðleikum, erfiðleikum í samskiptum við aðra, svo sem félaga, skóla, heimili eða vinnustað. Unglingaráðgjöfin er einnig fyrir þá sem eiga í annars kon- ar erfiðleikum, t.d. vegna mis- notkunar vímugjafa eða vegna afbrota svo eitthvað sé nefnt. Unglingar geta leitað einir, Af og til hefur Þroskahjálp á Suðurnesjum opið hús fyrir félagsmenn og skjólstæðinga félagsins. Margt er gert til gamans og síðast var farið út á Skaga, Miðnes í berjamó og síðan var grillað í Ragnarsseli. í kvöld, 27. október kl. 20:30, vill skemmtinefndin hins vegar fá foreldra og/eða forráðamenn þroskaheftra og annað áhugafólk um málefnin til skrafs og ráðagerða um nú- tíð og framtíð. Nú sem endra- nær mun stjórn ,,Galsa“ koma í veg fyrir að fundurinn verði galsalaus. Fundurinn verður haldinn í Ragnarsseli, húsi dag- og skammtímavistunarinnar. Mætum vel og kynnumst og með foreldrum sínum eða for- eldrar geta leitað sjálfir til ráð- gjafarinnar. Fyrst um sinn verða starfs- menn Unglingaráðgjafarinnar til viðtals í Félagsmiðstöðinni Fjörheimum dagana 1.11., 15.11., 29.11. og 13.12. kl. 13- 16. Fólk er velkomið að koma eða hringja í síma 12363. tökum þátt í starfi samtak- anna. Vitni óskast að skemmdar- verki Næst síðasta föstudag voru unnin skemmdarverk á Mözdu 626 bifreið, þar sem hún stóð við Faxabraut 34 í Keflavík. Voru umræddar skemmdir, þ.e. afturrúðan brotin, framdar á tímabilinu frá kl. 12 til 15:30 þann dag. Hafi einhver orðið vitni að atburði þessum eða getur gef- ið einhverjar upplýsingar um málið, er sá hinn sami beðinn um að koma þeim upplýsing- um til Teddu í síma 14626. Starfsmenn Unglingaráðgjafar. Opið hús hjá Þroskahjálp Keflavíkurkirkja Laugardagur 29. okt.: Arnað heilla. Brúðkaup Vigdísar Vilhjálms- dóttur og Birnis Bergssonar Grænási II kl. 14. Sunnudagur 30. okt.: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku ferming- arbarna og foreldra þeirra. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti og stjórnandi: Órn Falkner. Sóknarprestur Innri Njarðvíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Láru Guðmundsdóttur og Helgu Óskarsdóttur. Sóknarprestur LJtskálakirkja Fjölskylduguðsþjónusta verð- ur kl. 11. Hjörtur Magni Jóhannsson Ytri Njarðvíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Sigfríðar Sigurgeirs- dóttur. Hvalsneskirkja Fjölskylduguðsþjónusta verð- ur kl. 14. Fermingarbörn taka þátt í guðsþjónustunni. Vænst er þátttöku foreldra þeirra og stuttur fundur verður í lok samverunnar, þar sem ferm- ingarstörfin verða rædd. Hjörtur Magni Jóhannsson /fóUtyH I \ ivitcu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.