Víkurfréttir - 27.10.1988, Blaðsíða 16
AFGREIÐSLA BLAÐSINS
er að Vallargötu 15. - .Símar 14717, 15717.
SPURÐU SPARISJÓÐINN
(írindverkið sem brotið var niður.
Ljósm.: hbb.
Aðalfundur S.S.S. um helgina:
Heilsustöð í
Svartsengi
- meðal umræðuefna
Þrotabú
Ragnars-
bakarís
tekið við
bakarí-
inu
Skrílslæti
í mið-
bænum
Töluverð skrílslæti voru í
miðbæ Keflavíkur að kvöldi
föstudagsins. M.a. var gerð-
ur aðsúgur að lögreglunni
við störf sín unt miðnætti
móts við Fataval.
Þá króuðu unglingarnir
bíla er óku eftir götunni,
settust upp á vélarrúm og
farangursgeymslur bíla o.fl.
Þurfti lögreglan að hafa
nokkur afskipti af ungling-
um þessa fyrstu vetrarnótt.
Voru rúðubrot nokkuð tíð
og fleiri skemmdir unnar í
miðbænum um síðustu helgi.
Mcðal skemmdarverka var
grindverk við húsið nr. 39 við
Hafnargötu, en grindverk
þetta hefur verið vinsælt sem
setustaður unglinganna á
kvöldin.
Víðir II.
tók niðri
Víðir II GK 275, sem gerður
er út af Rafni h.f. í Sandgerði,
tók niðri i innsiglingunni að
Sandgerðishöfn á þriðjudags-
morgunn.
Yfirborð sjávar var lágt,
þegar óhappið átti sér stað, en
bátar sem þurfa inn til Sand-
gerðis verða að fara nokkuð úr
innsiglingarmerkjum til þess
að komast framhjá grjóti því
er sprengt var upp í dýpkunar-
framkvæmdum þar í sumar.
Tók skipstjórinn á Víði II,
Hans Wium Bragason, þá
ákvörðun að reyna ekki að
losa bátinn fyrr en á flóði
seinna um daginn, en Víðir
flaut upp um miðjan dag og
gat þá lagst að bryggju.
Um helgina verður haldinn
aðalfundur Sambands sveitar-
félaga á Suðurnesjum. Hefst
hann á morgun kl. 14 og verð-
ur þingað þann dag og á laug-
ardag í félagsheimilinu Festi í
Grindavík.
Að undanförnu hefur sá
orðrómur gengið að búið sé að
selja bátaflota Hraðfrystihúss
Þórkötlustaða h.f. til Skaga-
strandar. Ekki hefur mál þetta
þó fengist staðfest.
Þó hafði Guðmundur Guð-
mundsson, framkvæmdastjóri
HÞ, þetta um málið að segja:
Að venju verða á dagskrá
ýmis mál er tengjast sveitarfél-
ögunum á Suðurnesjum. Með-
al helstu dagskrárliða er
heilsustöð í Svartsengi, Gjald-
heimta Suðurnesja, 10 ára af-
mæli SSS, verkaskipting ríkis
„Enn er ekkert frágengið en
ýmislegt er í loftinu. Það er
ekki búið að ganga frá neinu
og ég veit ekki hvað skeður.
Það er ákveðið að bátarnir
verði seldir en ekki hverjum."
í dag eru þrír bátar í eigu
Hraðfrystihúss Þórkötlustaða,
Þórkatla, Þorbjörn og Þor-
og sveitarfélaga og tekjustofn-
ar sveitarfélaganna.
Ýmsir gestir eru sérstaklega
boðnir til fundarins, þ.á.m.
Jóhanna Sigurðardóttir fél-
agsmálaráðherra, sem ávarpa
mun fundinn á laugardag.
björn II. A skömmum tíma
hafa þrír aðrir Grindavíkur-
bátar verið seldir burt, Máni
GK til Tálknafjarðar, Vörðu-
nes GK til Þorlákshafnar og
Hraunsvík GK til Akureyrar.
Auk þess sem heyrst hefur að
til standi að selja Má GK á
næstunni.
Þrotabú Ragnarsbakarís
hefur tekið við öllum tækjum,
vélum og sölubúðum sem
Björgvin Víglundsson rak nú
síðast. Hefur kaupum Avöxt-
unarmanna og endursala
þeirra til Björgvins verið rift.
Afram á Björgvin þó húsnæði
bakarísins.
Að sögn Inga H. Sigurðs-
sonar lögmanns, sem jafn-
framt er bústjóri Ragnarsbak-
arís h.f., er nú unnið að því að
koma eigum þessum í verð en
enn er óvíst hvort það tekst og
hvenær. Meðan svo er liggur
öll vinna niðri í bakaríinu.
Vogar:
Lögreglu-
manni veitt
glóðarauga
Er lögreglumenn voru á
miðvikudag í síðustu viku að
fjarlægja áberandi ölvaðan
mann af almannafæri í
Vogum, sló maðurinn með
annarri hendinni í andlit
annars lögreglumannsins.
Hlaut lögreglumaðurinn af
þessu glóðarauga.
Var maðurinn fluttur í
fangageymslur lögreglunnar í
Keflavík, þar sem hann fékk
að gista yfir nóttina og fram á
næsta dag.
Hvað er þetta, má maður
ekki gefa þeim hýrt auga .. ?
Víðir II. á strandstað í Sandgerði á þriðjudagsmorgun.
Ljósm.: hbb.
SÍ5 L
m ' m 5 ■ « _ • —Ifc. V S.
TRÉ
TRÉ-X byggingavörur
Iðavöllum 7 - Keflavík - Sími 14700
Þórkötlustaða-
bátarnir seldir