Víkurfréttir - 09.03.1989, Síða 7
MÍKUK
juiUt
Vatnsleysustrandarhreppur:
Framkvæmdir við
sjóvarnargarða
Kökubasar
og
aðalfundur
slysavarna-
kvenna
Hinn árlegi basar Slysa-
varnadeildar kvenna í Kefla-
vík verður haldinn í Iðn-
sveinahúsinu nú á laugardag
oghefstkl. 14. Hveturbasar-
nefndin félagskonur til að
muna eftir kökunum og
koma með þærmilli kl. 11 og
13 á laugardag.
Basar þessi er aðalíjáröfl-
unarleið deildarinnar og
samkvæmt venju má búast
við mikilli þátttöku en síðast
seldist allt upp á 20 mínút-
um. Eru konur hvattar til að
muna eftir basarnum og
styrkja um leið gott málefni.
Þá verður aðalfundur
deildarinnar haldinn á sama
stað, mánudaginn 13. mars
og hefst hann kl. 20:30. Auk
venjuiegra aðalfundarstarfa
verður kaffi á staðnum.
Hvetur stjórn deildarinnar
konur til að mætai vel og
veita slysavörnum lið.
Vatnsverndarfélag:
Undirbúnings-
nefnd skipuð
Öll sveitarfélögin á Suður-
nesjurn hafa tilnefnt fulltrúa
i nefnd til undirbúnings
vatnsverndunarfélags. Þeir
eru eftirtaldir:
Egill Ólafsson, Miðnes-
hreppi, Guðfinnur Sigur-
vinsson, Keflavík, Ingi-
mundur Guðnason, Gerða-
hreppi, Jón G. Stefánsson,
Grindavík, Oddur Einars-
son, Njarðvík, Ómar Jóns-
son, Vatnsleysustrandar-
hreppi og Þórarinn St. Sig-
urðsson, Hafnahreppi.
300 þús.
í vigtar-
framkv.
Það hefur vakið athygli
margra, þó sérstaklega
þeirra sem stunda sjósókn
frá öðrum stöðum en Vogun-
um, að þar landa menn tals-
verðu af fiski en þó er engin
hafnarvigt á staðnum.
Þetta stendur þó til bóta,
því í samtali við Vilhjálm
Grímsson, sveitarstjóra,
kom fram að hann vonaðist
til þess að vigt kæmist í gagn-
ið á þessu ári en tæplega þó á
þessari vertíð. A fjárhags-
áætlun hreppsins fyrir árið
1989 er gert ráð fyrir 300 þús.
kr. til að koma upp bráða-
birgðaaðstöðu vegna vigtar.
,,Það er ekki útbreitt
vandamál að menn sleppi við
að vigta hér, þó er það til,“
sagði Vilhjálmur að lokum.
gub.
í síðasta tbl. Víkurfrétta
mátti sjá útboðsauglýsingu
frá Vatnsleysustrandar-
hreppi, þar sem tilboða var
óskað í gerð brimvarnar-
garðs í Vogahöfn og sjóvarn-
argarðs í Brunnastaðahverfi.
Vilhjálmur Grímsson,
sveitarstjóri, sagði í samtali
við blaðið að brimvarnar-
garðurinn, sem um væri að
ræða, væri 150-160 metra
lenging á svokölluðum
,,Eiðs“granda. Reiknaði Vil-
hjálmur með að um 10.000
m3 af grjóti færu í lenging-
una.
Sjóvarnagarðurinn, sem
getið var um í útboðsauglýs-
ingunni, er hins vegar fram-
hald til suðurs af sama garði
neðan við Neðri-Brunnastaði
og Naustakot. Garðar þessir
eru gerðir á þeim stöðum
sem þeirra er helst talin þörf
samkvæmt skýrslu frá Hafn-
armálastofnun ríkisins, Um
landbrot og flóðahættu á
Reykjanesi. Vilhjálmur
sagðist vonast til þess að
framkvæmdir gætu hafist í
lok mars.
gub.
(j/am
'a
SKEMMTISTAÐUR
um helgina
Diskótek
föstudag kl. 23-03.
Snyrtilegur klæðnaður,
18 ára aldurstakmark. Miðaverð 700 kr.
Laugardagur 11. mars.
Rokksveit Rúnars Júlíussonar leikur fyrir
dansi kl. 22-03. Snyrtilegur klæðnaður, að-
gangseyrir 700 kr. Aldurstakmark 20 ára.
Fimmtudagur 9. mars 1989 7
GLERAUGNAVERSLUN KEFLAVÍKUR
FULL BÚÐ AF NÝJUM
UMGJÖRÐUM
-Mjúkar snertilinsur á
lager, í flestum styrkleikum.
Pantið tíma í síma 13811.
ATVINNA
Vantar mann til að stála og leggja á
hnífa fyrir vinnslusal. Uppl. í síma
14666.
BRYNJÓLFUR hf.
Hvernig væri
að bjóða elskunni
sinni út að borða
á Sjávargullið,
sem erferskur veitinga
staður í notalegu
umhverfi? Nú
hefur verið tekinn
upp nýr og breyttur
matseðill, með réttum
sem gæla við
bragðlaukana.
Ef þú vilt í stuðið
á eftir, þá er
Glaumberg opið
matargestum
endurgjaldslaust.
SJÁVARGULLI
U RESTAURANT