Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.03.1989, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 21.03.1989, Blaðsíða 4
mun 4 Þriðjudagur 21. mars 1989 | juttU iuWi (Jtgefandi: Vikur-fréttir hf. Afgreiösla, rilstjórn og auglýsingar: Vallargötu 15 - Simar 14717,15717 - Box 125 - 230 Keflavík Ritsljórn: Emil Páll Jónsson heimasimi 12677 Páll Ketilsson heimasími 13707 Fréttadeild: Emil Páll Jónsson Hilmar Bragi Bárðarson Auglýsingadeild: Páll Ketilsson Upplag: 5500 eintök, sem dreift er ókeypis um öll Suðurnes. Eltirprentun. hljóðritun. notkun Ijósmynda og annaö er óheimilt nema heimildar sé getið. Setning filmuvmna og prentun GRÁGÁS HF . Keflavik Afmæli 23. marseru liðin 12ársíðan Sævar Júlíusson varð I8 ára. Til hamingju! Frá aðdáenduni. Gott gengi Sæborgar í fréttum af aflabrögðum skipa sem gerð eru út frá Sandgerði, sem birtust í síð- asta tölublaði, láðist að geta lang aflahæsta skipsins í Sandgerði, Sæborgar, en áhöfn skipsins fiskaði hvorki meira né minna en 116,7 tonn í þarsíðustu viku, sem mun hafa verið annað mesta aflamagn fyrir vikuna hjá netabáti á öllu landinu. Er hér með beðist afsökunar á þessum leiðu mistökum. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1 14 20 um. Seljandi Húsagerðin h.f. Ath. Lánsloforð tekin sem út- borgun. Nánari uppl. á skrif- stofunni. Skólavegur 48, Keflavík: 138 ferm. einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Vandað hús á góðum stað. Skipti möguleg á sér hæð eða rað- húsi ................ Tilboð Klapparbraut 1, Garði: 160 ferm. einbýlishús ásamt 48 ferm. bílskúr. 60 ferm. verönd og heitur pottur. Skipti á fasteign í Keflavík möguleg ............ Tilboð * <■& .Zf[ Heiðarholt 22-24, Keflavik: Glæsilegar 2ja og 3ja herb. íbúðir sem seljast fullfrá- gengnar og verða tilbúnar til afhendingar á næstu mánuð- Faxabraut 34A, Keflavík: 3ja herb. íbúð á efri hæð í góðu ástandi. Skipti á stærra húsnæði möguleg. 3.200.000 ATH. Okkur vantar tilfinn- anlega á söluskrá sérhæðir og raðhús strax. Öruggir kaup- endur. ;nnjgg> Sólvallagata 16, Keflavík: Einbýlishús á tveim hæðum ásamt bílskúr. Húsið er mik- ið endurnýjað, m.a. nýleg eldhúsinnrétting. Skipti á minna húsnæði möguleg. 6.250.000 Skagabraut 23, Garði: 136 ferm. einbýlishús í mjög góðu ástandi. Heitur pottur og stór verönd. Fallegt um- hverfí .......... 5.200.000 Fagridalur 13, Vogum: 125 ferm. einbýlishús ásamt 35 ferm. bílskúr .... Tilboð Hólagata 15, Njarðvík: (Matstofan Þristurinn) Veitingasalur fyrir 45 manns. Eignin er öll ný- standsett. Fyrirtækið er í fullum rekstri og gengur vel. Nánari uppl. áskrifstofunni. Tilboð EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA Símar 11700 - 13868 FASTEIGNAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA Hafnargötu 31 - Keflavík - Sími 13722, 15722 Elías Guömundsson, sölustjóri Ásbjörn Jónsson, lögfræöingur GARÐAVEGUR 2, EFRI HÆÐ, KEFLAVÍK. 4ra her- bergja íbúð á efri hæð, sér þvottahús. Nýendurnýjað raf- magn, vatnslagnir og gluggar. 2.500.000 HEIÐARBÓL 8, KEFLAVÍK. 3ja herb. íbúð á 2. hæð, parket og teppi á gólfum. Eign í góðu standi. Góð sameign. 3.350.000 SANDGERÐI. 3ja herbergja neðri hæð við Brekkustíg. Skipti möguleg á raðhúsi í Keflavík. 2.800.000 Gleðilega páska! Óðinsvellir 9, Keflavík: Einbýlishús á tveim hæðum, ca. 164 ferm., ásamt bíl- skúrssökkli ...... 8.000.000 Greniteigur 39, Keflavík: Raðhús á tveim hæðum með ca. 25 ferm. sólstofu, ásamt bílskúr. Nánari upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Háteigur 12, Keflavík: Góð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð. Sér þvottahús. 2.800.000 Greniteigur 13, Keflavík: Góð 4ra herbergja neðri hæð. Sér inngangur, skipti á minni eign koma til greina. 3.500.000 GLÆSILEG FJÓRBÝLISHÚS VIÐ HEIÐARHOLT í byggingu tvö fjórbýlishús við Heiöar- holt 42 og 44 í Keflavik. í húsunum eru tvær;3ja herb. íbúðir og tvær 4ra herb. íbúðir. Hverri íbúð fylgir 27 ferm. bíl- skúrar sem skilast fullbúnir, en íbúð- irnar sjálfar tilbúnar undir tréverk, en sameign utan sem innan fullfrágengin. Stærð íbúðanna er frá 100 ferm. upp í 113 ferm. - ATH: Þegar eru þrjár íbúðir seldar. Verð íbúðanna er frá kr. 3.950.000 með bílskúr, sem er hagstætt verð. Byggingaraðili: Húsanes sf. Nánari upplýsingar á skrifstofu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.