Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.03.1989, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 21.03.1989, Blaðsíða 17
\>iKun juUil | Fermingarskeyti Víkverja Skeytasala verður eins og undanfarin ár hjá skátunum í Njarðvík. Salan fer fram í Skátahúsinu, Holtsgötu 58. Verður opið hjá okkur á skír- dagfrákl. 10-18, 2. ípáskum frá kl. 10-16 og2. apríl frá kl. 10-18. Sú nýbreytni verður hjá okkur að nú verður hægt að hringja til okkar í síma 15950 og greiða með VISA Páskaleyfi Sjómenn fara í páskaleyfi í dag (þriðjudag) og er því skylt að vera búnir að taka upp veiðarfæri fyrir mið- nætti. Veiði Sandgerðisbáta var góð í síðustu viku. Arney var efst netabáta með 85,5 tonn í sex róðrum, Sæborg 64,6 tonn í fimm, Sigþór ÞH 47,2 tonn í tveimur og Hafn- arberg með 41,3 1 sex róðr- um. Af smærri netabátum var Reykjanes efst með 14,3 tonn í sex róðrum og Katrín 8,5 tonn í fjórum. Af snurvoðarbátum var Bliki efstur með 34,6 tonn eftir sjö róðra, Njáll 19,4 í sex, Arnar 18,4 í sex og Reykjaborg 16,9 í fimm. Aðrir voru með minna. Línubáturinn Una í Garði var með 47,4 tonn í síðustu viku eftir þrjá róðra, Mummi 43,4 í þremur og Reynir 34,5 tonn í tveimur. Einn trollbátur, Elliði, landaði rúmum 29 tonnum í síðustu viku og togarinn Haukur landaði 130 tonnum af þorski. Dagfari var með tvær landanir í Sandgerði, sam- tals 1004 tonn af loðnu. eða EURO. Kostar hvert skeyti kr. 250. Skátarnir vonast eftir að sjá eða heyra í sem flestum Njarðvíkingum og um leið styrkja þá skátana í starfi. Gleðilega páska! Með skátakveðju, Víkverjar. sjómanna Tregur afli var hjá bátum sem lönduðu í Grindavík seinni hluta síðustu viku. Nokkrir af stærri bátum Grindavíkurflotans eru komnir vestur á veiðar, en þeir eiga að taka upp í dag, þriðjudag. Þrátt fyrir að bát- arnir hafi leitað vestur, þá landaði einn Vestfjarðatog- ari, Elín Þorbjarnardóttir IS-700, á fiskmarkaðnum í Grindavík í gærmorgun um 100 tonnum. Efstur netabáta í síðustu viku var Hafberg með 74,6 tonn eftir sex róðra, Kópur 73 tonn eftir þrjá, Vörður 65,1 eftir sex og Höfrungur 58,5 eftir sex róðra. Af línubátum varSighvat- ur efstur með 36 tonn eftir þrjá róðra, Eldeyjar-Hjalti með rúm 30 tonn eftir einn róður og Skarfur 28 tonn, einnig eftir einn róður. Tveir trollbátar fengu góðan afla, Oddgeir rúm 52 tonn og Harpa rúm 30 tonn. Tveir loðnubátar, Háberg og Sunnuberg, lönduðu full- fermi til hrognatöku í síð- ustu viku. Smáauglýsingar Ibúð óskast til leigu í Keflavík. Góðri um- gengni og öruggum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. í síma 11667. Starfsstúlka óskast Upplýsingar einungis veittar á staðnum. Blómastofa Guðrúnar Til sölu Emmaljunga kerra, dökkblá. Einnig rimlarúm. Uppl. í síma 14688. íbúð óskast 3ja herb. íbúð óskast 1 Kefla- vík. Uppl. í síma 12130 eftir kl. 19.00. Svalavagn óskast Uppl. í síma 12286. íbúð til leigu 4ra herb. íbúð í Njarðvík til leigu. Uppl. í síma 91-29262 og 91-42540. Einstaklingsíbúð til leigu. Laus strax. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 11859 eftir kl. 18. Herbergi óskast Óska eftir að taka á leigu her- bergi með aðgangi að sturtu, í sumar. Uppl. í síma 27082. Steikur í páska- matinn Þriðjudagur 21. mars 1989 17 llla mokað í l-Njarðvík Hér í Innri-Njarðvík hafa bæjaryfirvöld ekki staðið sem skildi varðandi snjó- mokstur. Á þeim götum sem minna er ekið, svo sein Kirkjubraut og þvergötum þar í kring, er stórhættulegt að keyra. Þar 'hallar ruðningurinn á götunum að rniðju ogþví eru inikil vandkvæði fyrir fólks- bílaeigendur að aka um göt- ur þessar. Hér koma að vísu snjómoksturstæki að morgni en þá er allt frosið eftir leys- ingar daginn áður og því ekkert gagn af tækjum þess- um. íbúi í Innri-Njarðvík. N auðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnes- vegi 33, fimmtudaginn 30. mars 1989 kl. 10:00. Austurgata 12, Keflavík, þingl. eigandi Þorsteinn Árnason. Upp- boðsbeiðendur eru: Utvegsbanki Islands, Othar Örn Petersen hrl. og Byggðastofnun. Faxabraut 27C, Keflavík, þingl. eigandi Sigurður Valdimarsson. Uppboðsbeiðandi er Trygginga- stofnun Ríkisins. Framnesvegur 21, Keflavík, þingl. eigandi Landsbanki íslands, talinn eigandi Utvegsmiðstöðin hf. Upp- boðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Keflavíkur, Othar Örn Petersen hrl. og Landsbanki íslands. Gerðavegur 16, Garði, þingl. eig- andi Ingunn Pálsdóttir. Uppboðs- beiðandi er Fjárheimtan h.f. Holtsgata 28 n.h., Njarðvík, þingl. eigandi Magnús H. Kristjánsson o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Veð- deild Landsbanka íslands, Lands- banki íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl., Gjaldheimta Suð- urnesja, Othar Örn Petersen hrl. og Ásbjörn Jónsson hdl. Holtsgata 46, Sandgerði, þingl. eigandi Guðlaugur V. Sigursveins- son. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun Ríkisins og Veðdeild Landsbanka íslands. Jón Kjemens ÁR-313, þingl. eig- andi Örn Erlingsson & Gunnar Þórðarson. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun Ríkisins. Leynisbrún 10, Grindavík, þingl. eigandi Jón Sæmundsson. Upp- boðsbeiðandi er Valgeir Kristins- son hrl. Norðurvör 8, Grindavík, þingl. eigandi Jón Oddgeir Baldursson. Uppboðsbeiðendur eru: Trygg- ingastofnun Ríkisins, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Bæjarsjóður Grindavíkur og Veðdeild Lands- banka íslands. Reykjanesvegur 50 n.h., Njarðvík, þingl. eigandi Gunnar Örn Guð- mundsson. Uppboðsbeiðandi er Jón G. Briem hdl. Túngata 12, Sandgerði, þingl. eig- andi BjarkiS. Adolfssono.fi. Upp- boðsbeiðandi er VilhjálmurH. Vil- hjálmsson hrl. Vesturbraut 9 n.h., Keflavík, þingl. eigandi Sigurður Guð- mundsson, talinn eigandi Karl Valsson. Uppboðsbeiðendur eru: Ævar Guðmundsson hdl., Inn- heimtumaður ríkissjóðs og Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Víkurbraut 27, Grindavík, þingl. eigandi Ásbjörn Egilsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Verslunar- banki íslands, Brunabótafélag ís- lands, Bæjarsjóður Grindavíkur, Sigurmar Albertsson hdl. Þórustígur 12 n.h., Njarðvík, þingl. eigandi Safi hf. Uppboðs- beiðendur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. og Hróbjartur Jónatansson hdl. Þórustígur 6, Njarðvík, þingl. eig- andi Hörður hf. Uppboðsbeiðend- ur eru: Gjaldheimta Suðurnesja og Friðjón Örn Friðjónsson hdl. Þröstur KE-51, þingl. eigandi Brynjólfur hf. o.fl. Uppboðsbeið- andi er Tryggingastofnun Ríkis- ins. Bæjarfógctinn i Kcflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. N auðungaruppboð annað og siðara, á eftirtöldum eign- um fer fram í skrifstofu embættis- ins, Vatnsnesvegi 33, fimmtudag- inn 30. mars 1989 kl. 10:00. Akurbraut 10 neðrihæð, Njarðvík, þingl. eigandi Brynjar Sigmunds- son. Uppboðsbeiðandi er Valgarð- ur Sigurðsson hdl. Bjarmaland 3, Sandgerði, þingl. eigandi Viðar Markússon. Upp- boðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands og Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl. Borgarvegur 10 e.h. viðb., Njarð- vík, þingl. eigandi HaukurHauks- son. Uppboðsbeiðendur eru: Veð- deild Landsbanka Islands, Gjald- heimta Suðurnesja og Trygginga- stofnun Rikisins. Elliðavellir 2, Keflavík, þingl. eig- andi Bergur Vernharðsson. Upp- boðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. Eyjaholt 10, Garði, þingl. eigandi Bjarni Jóhannesson o.fl. Upp- boðsbeiðandi er Þorsteinn Egg- ertsson hdl. Greniteigur 31, Keflavík, þingl. eigandi Einar Arason. Uppboðs- beiðendur eru: Guðríður Guð- mundsdóttir hdl., Skúli J. Pálma- son hrl., Sigurmar Albertsson hdl. og Tryggingastofnun Ríkisins. Grófin 5, Keflavík, þingl. eigandi Þ. Guðjónsson hf. Uppboðsbeið- andi er Garðar Garðarsson hrl. Háteigur 21A, Keflavík, þingl. eig- andi Sigurður Kr. Jónsson, talinn eigandi Egill Ingimundarson. Uppboðsbeiðendur eru: Trygg- ingastofnun Ríkisins, Veðdeild Landsbanka Islands, Bæjarsjóður Keflavíkur og Brunabótafélag ís- lands. Hólmgarður 2B 0301, Keflavík, talinn eigandi Guðjón Þórhalls- son. Uppboðsbeiðandi er Ingi H. Sigurðsson hdl. Kópubraut 6, Njarðvík, talinn eig- andi Valgerður Sigurvinsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Gjald- heimta Suðurnesja og Veðdeild Landsbanka íslands. Lóð í landi Höfða I, Vatnsl.str.hr., þingl. eigandi Jóhannes Péturs- son. Uppboðsbeiðandi er Vatns- leysustrandarhreppur. Mánagrund 4, Keflavík, þingl. eig- andi Sigurbjörg Gisladóttir. Upp- boðsbeiðendur eru: Gísli Gíslason hdl. og Ólafur Sigurgeirsson hdl. Strandgata 12, Sandgerði, þingl. eigandi Jóhann Guðbrandsson. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Suðurgata 23A, suðurendi, Kefla- vík, þingl. eigandi Rögnvaldur Helgi Helgason o.fl. Uppboðs- beiðendur eru: Veðdeild Lands- banka Islands og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Suðurvellir 4, Keflavik, þingl. eig- andi Jón Guðlaugsson. Uppboðs- beiðendur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl., Veðdeild Lands- banka íslands og Brunabótafélag Islands. Sunnubraut 13, Keflavík, þingl. eigandi Benoný Haraldsson o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Brynjólfur Kjartansson hrl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Sunnubraut 7 n.h., Keflavík, þingl. eigandi Katrín Kristinsdótt- ir. Uppboðsbeiðendur eru: Veð- deild Landsbanka Islands og Val- garður Sigurðsson hdl. Vesturbraut 16, Grindavík, þingl. eigandi Hafrún Albertsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Vogagerði 7, Vogum, þingl. eig- andi Þorsteinn Sigurðsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Vatns- leysustrandarhreppur. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. N auðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Brekkustígur 8, Njarðvík, þingl. eigandi Sigurbjörg Árnadóttir, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 29. mars 1989 kl. 11:00. Uppboðsbeiðendur eru: Ingi H. Sigurðsson hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. þriðja og síðasta á eigninni Jaðar, Garði, þingl. eigandi Þorbjörg Hulda Haraldsdóttir o.fl., fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 29. mars 1989 kl. 14:00. Uppboðs- beiðendur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl., Veðdeild Lands- banka Islands, Guðmundur Kristjánsson hdl., Brynjólfur Kjartansson hrl., Skúli J. Pálma- son hrl. og Sigurður Sigurjónsson hdl. þriðja og síðasta á eigninni Vallar- gata 26 n.h., Keflavík, þingl. eig- andi Byggingasjóður ríkisins, tal- inn eigandi Hjálmar Guðmunds- son, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 29. mars 1989 kl. 11:30. Uppboðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl. og Veðdeild Lands- banka íslands. þriðja og síðasta á eigninni Vestur- Klöpp, Grindavík, þingl. eigandi Oddur Jónasson, fer fram á eign- inni sjálfri, miðvikudaginn 29. mars 1989 kl. 16:00. Uppboðsbeið- endur eru: Jón Ingólfsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Bæjarsjóður Grindavíkur. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.