Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.03.1989, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 21.03.1989, Blaðsíða 9
\>iKur< juM\ Pétur Már Pétursson liefur opnað tannsmíðastofu að Tjarnargötu 2 í Keflavík, þar sem hann mun annast alla almenna tannsmíðavinnu. Ljósm.: hbb. tannsmíði til Suðurnesja Nýverið tók ný tann- smíðastofa til starfa í Kefla- vík og eru þá tveir tannsmið- ir starfandi hér á svæðinu. Hin nýja tannsmíðastofa er staðsett í Bústoðarhúsinu.að Tjarnargötu 2, og er rekin í tengslum við tannlæknastof- ur þeirra Gunnars Péturs Péturssonar og Jóns Björns Sigtryggssonar, þó svo að um sjálfstæðan rekstur sé að ræða á tannsmíðaverkstæð- Pétur Már Pétursson heit- ir nýji tannsmiðurinn og sagði hann í samtali við blað- ið að með hækkandi sól myndi hann flytja til Suður- nesja og setjast hér að en nú er Pétur Már búsettur í Kópavogi og starfaði áður á höfuðborgarsvæðinu. Sagði Pétur Már að með tilkomu tannsmíðastofunn- ar ættu tannlæknar á Suður- nesjum að geta veitt betri þjónustu við viðskiptavini sína og sparað þeim mikla fyrirhöfn, en mikil tann- smíðavinna fertil Reykjavík- ur eins og stendur. Stefnir Pétur Már að því að öll tann- smíðavinna verði hér á Suð- urnesjum innan fárra mán- aða eða ára, en Pétur mun annast alla almenna tann- smíðavinnu. Þriðjudagur 21. mars 1989 9 0 VERSLUNIN 0 0 1 KOSY 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 OPIÐ FERMINGAR- DAGANA sem hér segir: Skírdagur, 22. mars, Föstudagurinn langi Laugardagur 25. mars Páskadagur, 26. mars, 2. í páskum, 27. mars, kl. 9-18 LOKAÐ kl. 9-21 LOKAÐ Kl. 9-18 KÓSÝ Hafnargötu 6 - Sími 14722 ssssssssssssssssssssS Smá fjör BIP6 fvrir páska Diskótek miðvikudagskvöld 22. mars frá kl. 23-03. Síðasti séns að ná sér i snúning fyrir páska. Miðaverð aðeins 700 kr. Allir koma snyrtilega klæddir og verða að vera 20 ára. Lokað laugardagskvöld 25. mars. Gleðilega páska Fermingar- skeyti KFUM og KFUK Skeytasalan í Keflavík verður í KFUM og K húsinu, Hátúni 36, fermingardagana eins og undanfarin ár. Húsið verður opið frá kl. 10-19 alla dagana. Ferming- arbörn, sem ekki verða heima á fermingardaginn, góðfúslega láti vita í KFUM og K húsið, hvert senda á skeyti þeirra. Fjölbreytt úrval skeyta- eyðublaða er í boði. Til hag- ræðis er boðin símaþjónusta í síma 14590 milli kl. 11 og 16. Við vonumst eftir að bæj- arbúar styrki starf okkar meðal æskunnar og kaupi skeytin hjá okkur. Það fást líka fermingargjafir í Dropanum Rörberahillur í krómi/gleri og svörtu og hvítu. 2ja, 3ja og 4ra hæða hillur fáanlegar með skápum. HVÍTT/SVART VERÐ: 2ja hæða 3.303 kr. 3ja hæða 4.628 kr. 4ra hæða 6.077 kr. 5 hæða 7.402 kr. Tvöföld eining með skrifborði kr. 12.596,- mAlning mottur flísar dúkar aukahlutir f^díopinn Hafnargötu 90 - Ketlavik - Sími 14790 KFUM og KFUK ssssssssssssss

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.