Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.03.1989, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 21.03.1989, Blaðsíða 16
WKUft 16 Miðvikudagur 22. mars 1989 \4titm nJl GARÐUR Verkamannabústaður Til sölu er íbúðin Eyjarholt 18, Garði, sem er verkamannabústaður, byggður á árun- um 1980-1981. Umsóknir ásamt tekjuvottorði og upplýs- ingum um fjölskyldustærð sendist for- manni, Jóhannesi Guðmundssyni, Garð- braut 78, fyrir 15. apríl nk. Stjórn Verkamannabústaða í Garði FRÍHÖFNIN Keflavíkurfiugvelli óskar að ráða starfsmenn til afleysinga- vinnu í sumar, í verslun, lager og skrif- stofu. Við vinnu í verslun verða ekki ráðnir yngri menn en 20 ára. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Fríhafnarinnar og skal umsóknum skil- að fyrir 31. mars n.k. Fríhöfnin Keflavíkurflugvelli Pósthólf 1200 Sími 50410 Gleðilega páskai mun ftittit Ljósmyndir: mad. fslands- meistar- inn í góðri „sveiflu“ Það er ekki einungis golfsveiflan sem þykir góð hjá íslandsmeistar- anum okkar í golfi, Sig- urði Sigurðssyni. Hann þykir mikill dansari og á myndinni hér að ofan má sjá hann í léttri „sveiflu" með fyrrum formanns- frú, Rósu Helgadóttur, VIÐ ERUM í TAKT VIÐ TÍMANN.... Prentum á tölvupappír. Öll almenn prentþjónusta. Reynið viðskiptin. GRÁGÁS HF. Vallargötu 14 - 230 Keflavik Simar 11760, 14760 Sértilboð og stóraukin málningarþjónusta BETT og BECKERS málningarvörur Sérhæfum okkur í að sprautuhrauna Litaval Baldursgötu 14 - Sími 14737 Tjara á hjólbörðum minnkar veggrip þeirra verulega. Ef þú skrúbbar eða úðar þá með olíuhreinsiefni (white Sþirit / terpentína) stórbatna aksturs- eiginleikar í hálku. yUMFERÐAR RÁÐ á 25 ára afmælishátíð Golfklúbbs Suðurnesja fyrir skömmu. Á hinni myndinni má sjá sveitarstjórana Guð- finn Sigurvinsson, Ellert Eiríksson og Þórarinn St. Sigurðsson á golfárs- hátíðinni. Eflaust er Ell- ert að segja félögum sín- um frá því hvernig hann fór að því að hætta að reykja, en það gerðist þegar hann var að vinna við að girða golfvöllinn fyrir 25 árum. Gesturinn slasaðist Kona, sem var gestkom- andi um borð í loðnubátnum Dagfara í Keflavíkurhöfn á fimmtudagskvöld, meiddist á fæti er hún var að fara um borð í bátinn. Mjögerfitt var að komast um borð sökum þess hve báturinn var siginn, enda með fullfermi af loðnu. Varð að fá sjúkraflutn- ingsmenn og lögreglu til að flytja konuna á sjúkrahúsið eftir slysið. FERMINGARSKEYTA AFGREIÐSLAN í Skátahúsinu, Hringbraut 101, alla fermingardagana frá kl. 10-19 og í Nonna & Bubba, Hólmgarði, frá kl. 13-18. HEIÐABÚAR

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.