Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.04.1989, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 27.04.1989, Blaðsíða 21
Mimr< {*au* Þingeyingar gefa sjúkrahúsinu Félag Þingeyinga á Suðurnesjum hefur fært Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknishéraðs að gjöf prófunartæki fyrir röntgentækin. Er tækið notað til prófunar á framköllunarvökva og filmugæðum. F.v. Karl Guð- mundsson, framkvæmdastjóri SK, Jakob Kristjánsson, í stjórn félagsins, Birna Jónsdóttir, röntgen- tæknir, og Kristín Jónsdóttir, formaður félagsins, ásamt Kristjáni Sigurðssyni yfirlækni.Ljósm.: mad. Ólafur Hai aldsson, formaður stjórnar Vörubílstjórafélagsins (t.v.) og Stefán Bjarnason, bæjarverkstjóri í Keflavík. Ljósm.: mad. Fimmtudagur 27. apríl 1989 21 Góð viðbrögð vörubfistjóra Er snjóa leysti sendi bæj- arverkstjórinn í Keflavík stjórn Vörubílastöðvar Kefl- avíkur umkvörtunarbréf vegna vanhirðu á svæði stöðvarinnar. Sýndu vöru- bílstjórar svo snögg við- brögð við málaleitan þessari að bæjarverkstjórinn sá ástæðu til að veita stöðinni sérstaka viðurkenningu. Almennur fundur um heilbrigð- ismál Almennur fundur um heilbrigðismál verður héldinn n.k. þriðjudag 2. maí kl. 2.30 á Flug Hóteli. Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðherra, flytur framsögu. Allir velkomnir, sem á- huga hafa á heilbrigðis- málum. Framsóknarfélögin í Keflavík Smáauglýsingar IOOF 13=170501830= Herbergi óskast Óska eftir að taka herbergi á leigu. Reglusemi. Uppl. ísíma 11173 og 14520 eftirkl. 19.00. Ibúð óskast Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 16916 eftir kl. 19.00. íbúð óskast Óska eftir íbúð til leigu í Sand- gerði sem fyrst, helst með sér inngangi. Uppl. í síma 37688. Ibúð óskast Ung hjón utan af landi með 1 barn bráðvantar íbúð á leigu. Reglusemi. Uppl. í síma 96- 81315. íbúð til leigu 3ja herb. íbúð í Keflavík er til leigu. Á sama stað er til sölu sófasett 3+2+1 ásamt sófa- borði. Uppl. í síma 13679. „Stórbílar" f rá Nissan hjá BG-bílasölunni Tveir nýir bílar frá Nizzan voru kynntir á BG bílasöl- unni um síðustu helgi. Þetta voru annars vegar Nizzan Maxima, sem er fyrsti bíllinn frá Japan sem beint er inn á markað þar sem þýskir og sænskir bílar hafa verið alls- ráðandi. Maximan er með V6 3ja lítra, 200 hestafla vél sem gefur spark ef menn eru of „léttir" á pinnanum. Bíll- inn er með öllum helstu þæg- indum, sjálfskiptur eða bein- skiptur, rafmagn í rúðum, leðursætum, vökva- og velti- stýri og góðum „græjum“ svo eitthvað sé nefnt. Ekki skemmir rennilegt útlitið fyrir en aksturseiginleikarn- ir eru framúrskarandi. Einnig var sportbíl! frá Nizzan til sýnis og reynslu- aksturs. Þetta er Nizzan 200SX með 1.8 16ventla,int- ercooler, 170 hestafla vél. Bíllinn er sérlega fallegur, fá- anlegur beinskiptur eða sjálfskiptur með vökva- og veltistýri og fleiri þægindum. ,,200SX-inn“ var útnefndur bíll ársins 1988-89 í Japan. Að sögn Ólafs Gunnars- sonar á BG bílasölunni komu margir til að skoða „gripina" um sl. helgi og er ekki ólíklegt að þeir sjáist á götum bæjarins fijótlega. íbúð til sölu eða leigu Einstaklingsíbúð til sölu eða leigu við Fífumóa í Njarðvík. Laus strax. Uppl. í síma 91- 41466 eða 91-688450. Ibúð til leigu 2ja herb. íbúð til leigu, laus strax. Uppl. í síma 11681. Einstaklingsíbúð til leigu Upplýsingar í síma 15315. Barnapössun Óska eftir 16-18árastelpu eða strák, sem ekki reykir, til að gæta þriggja drengja, 2ja-8 ára, einu sinni til tvisvar í viku, tvo til fjóra tíma í senn í Njarðvík. Uppl. í síma 11073. Móða á milli glerja? Hringið í síma 92-13836 milli kl. 19 og 20. „ , Verktak Til sölu er stór, nýlegur barnavagn á 17.000. Ennfremur 20 tommu stelpuhjól á 3.000. Uppl. í síma 13369. Skotfélag Keflavíkur og nágrennis Hafnar eru æfingar í leirdúfu- skotfimi (skeet) á skotsvæði S.K. við Hafnir. Æfingar hefj- ast miðvikudag kl. 18.30- 20.30 og laugardag kl. 17.00- 19.00. Uppl. í símum 14098, 13793, 14639. Haglabyssunefnd Börnin og við Hinn mánaðarlegi rabbfund- ur félagsins verður haldinn í anddyri Heilsugæslustöðvar- innar mánudaginn 1. maí kl. 21.00. Fundarefni: Börnin og tilveran. Allir velkomnir. Stjórnin Iðnaðarsaumavél til sölu, PFAFF 463, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-27129. Til sölu rautt pluss sófasett 3+2+1. Uppl. í síma 27273. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 12455. Húseigendur-húsbyggjendur Tek að mér alla almenna tré- smíðavinnu. Sölvi Þ. Hilmars- son, húsasmíðameistari, sími 13842. Til sölu 12 feta snókerborð ásamt fylgihlutum. Gott verð. Uppl. í síma 13822. Bátur til sölu Trilla Skel 26. Uppl. í síma 68457 og 985-23727. Ibúð til leigu 2ja herb. íbúð til leigu við Fífumóa. Laus strax. Uppl. í síma 16061. Grænn páfagaukur tapaðist frá Heimavöllum 7 á þriðju- dagsmorgun. Finnandi hringi í síma 12508. Amerískur eðalvagn Dodge 600 SE, sjálfskiptur eð- alvagn til sölu. Rafmagn í rúð- um, cruse-control og góð hljómflutningstæki. Ekinn 15000 km, árg. 1988. Skipti möguleg á dýrari eða ódýrari. Uppl. á BG-bílasölunni eða á Víkurfréttum.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.