Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.04.1989, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 27.04.1989, Blaðsíða 22
\)imr< 22 Fimmtudagur 27. apríl 1989 jtiUlt Orðsending frá VÍKURFRÉTTUM Vegna tveggja helgidaga í næstu viku, kem- ur næsta tölublað ekki út fyrr en föstudag- inn 5. maí. Afgreiðsla blaðsins verður lokuð nk. mánudag, sem er 1. maí, og fimmtudag, sem er upstigningardagur. Síðasti skilafrestur auglýsinga er eins og venjulega að morgni miðvikudagsins fyrir útkomu. mua ýtiUii Nýr hafnarvarðaskúr hefur verið hyggður utan á ísturninn i Grindavik. Diikki einnar hæðar skúrinn á myndinni mun víkja. Ljósm.: hbb. Grindavík: Hafnar- verðir að flytja Undanfarnar vikur hafa staðið ytlr framkvæmdir við byggingu nýs hafnarvarða- skúrs utan á ísturninn í Grindavík. Munu því hafn- arverðir flytja úr litla brúna skúrnum, sem stendur við ís- turninn, upp á aðra hæð í hinni nýju aðstöðu, en af- greiðsla skipa mun'hafa að- stöðu á þeirri fyrstu. Þroskahjálp á Suðurnesjum: Leggja þroskaheftir land undir fðt Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hafnargötu 62, föstudaginn 5. maí 1989 kl. 10. Austurgata 8 e.h., Keflavík, þingl. eigandi Björn Viðar Unnsteinsson o.fl. Uppboðsbeiðandi er Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Austurvegur 52, Grindavík, þingl. eigandi Asdís Klara Enoksdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Klemens Eggertsson hdl., Tryggingastofn- un Ríkisins, Bæjarsjóður Grinda- víkur, Veðdeild Landsbanka ís- lands, Hróbjartur Jónatansson hdl. og Jón Egilsson hdl. Ásabraut 5 e.h., Grindavík, þingl. eigandi Helga Guðmundsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjar- sjóður Grindavíkur og Lands- banki Islands. Brekka, Vogum, þingl. eigandi Þórður Vormsson. Uppboðsbeið- endur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. og Vatnsleysu- strandarhreppur. Garðbær, Grindavík, þingl. eigandi Sigurður Óli Sigurðsson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Grindavikur. Gerðavegur 14A,Garði, þingl. eig- andi Árnrún Karlsdóttir. Upp- boðsbeiðendur eru: Reynir Karls- son hdl. og Brynjólfur Kjartans- son hrl. Hrannargata 2 nr. 02; 03, 04, Keflavík, þingl. eigandi Árni Bald- ursson o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Keflavíkur og Brunabótafélag Islands. Smáratún 35, neðri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Marteinn Jónsson og Elísabet Jónsd. Uppboðsbeið- endur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl., Jón G. Briem hdl. og Garðar Garðarsson hrl. Bæjarfógctinn í Keflavik, Grindavik og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og siðara, á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu em- bættisins, Hafnargötu 62, föstu- daginn 5. maí 1989 kl. 10:00. Aðalgata 23, Keflavík, suðurendi, þingl. eigandi Björn H. Hallbergs- son. Uppboðsbeiðendur eru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Kristinn Hallgrímsson hdl. Austurbraut 1 0102, Keflavík, þingl. eigandi Haukur Bjarnason. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl., Kristinn Hallgrímsson hdl. og Bjarni Ás- geirsson hdl. Brekkustígur 17 miðhæð, Njarð- vík, þingl. eigandi Sigríður E. Jónsdóttir, talinn eigandi Vil- hjálmur Vilhjýlmsson o.fl, Upp- boðsbeiðendur eru: Ólafur Gúst- afsson hrl., Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. og Tryggingastofn- un Ríkisins. Drangavellir 8, Keflavík, þingl. eigandi Hreggviður Hermannsson o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Guð- mundur Kristjánsson hdl., Bæjar- sjóður Keflavíkur, Trygginga- stofnun Ríkisins, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Ingi H. Sigurðs- son hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Garður, Grindavík, þingl. eigandi Þorleifur Hallgrímsson 250453- 2059. Uppboðsbeiðendur eru: Inn- heimtumaður rikissjóðs, Ásgeir Thoroddsen hdl., Guðmundur Kristjánsson hdl.,Tryggingastofn- un Ríkisins, Jón G. Briem hdl. og Reynir Karlsson hdl. Grófin 5, Keflavík, þingl. eigandi Þ. Guðjónsson hf. Uppboðsbeið- andi er Garðar Garðarsson hrl. Hafnargata 2, Sandgerði, þingl. eigandi Miðnes hf. o.fl. Uppboðs- beiðandi er Landsbanki íslands. Hafnargata 4, Sandgerði, þingl. eigandi Stefán Sigurðsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Innheimtu- maður ríkissjóðs og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Hjallagata 12, Sandgerði, þingl. eigandi Guðjón Bragason 221252- 4469. Uppboðsbeiðendur eru: Inn- heimtumaður ríkissjóðs, Veðdeild Landsbanka Islands og Lands- banki Islands. Holtsgata 49A, Njarðvík, þingl. eigandi Steindór Sigurðsson. Upp- boðsbeiðandi er Byggðastofnun. Hraðfrystihús í Höfnum, þingl. eigandi Þrotabú Sjóeldi h.f. Upp- boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Hróbjartur Jónatansson hdl., Byggðastofnun, Skúli Pálsson hrl., Klemens Egg- ertsson hdl., Sigmundur Hannes- son hdl., Brunabótafélag Islands og Árni Pálsson hdl. Hringbraut 128 L, Keflavík, þingl. eigandi Byggingasjóður verka- manna, talinn eigandi Steinunn Þorkelsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Jón G. Briem hdi. Hringbraut 67, neðsta hæð, Kefla- vík, þingl. eigandi Hafsteinn Eng- ilbertsson. Uppboðsbeiðandi er Gísli Kjartansson hdl. Njarðvíkurbraut 25, Njarðvík, þingl. eigandi Þorsteinn Karlsson. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Strandgata 12, Sandgerði, þingl. eigandi Jóhann Guðbrandsson. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Vallargata 21, Sandgerði, þingl. eigandi Karl Einarsson 080736- 2239. Uppboðsbeiðendur eru: Inn- heimtumaður ríkissjóðs, Veðdeild Landsbanka íslands og Ingi H. Sigurðsson hdl. Vatnsnesvegur 9 e.h., Keflavík, þingl. eigandi Kristinn Ásgeirsson. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hri. og Ásgeir Björnsson hdl. Vesturgata 21, neðri hæð, Kefla- vík, þingl. eigandiÆvarSigurvins- son. Uppboðsbeiðendur eru: Veð- deild Landsbanka Islands, Lands- banki Islands, Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. Víkurbraut 52, jarðhæð, Grinda- vík, þingl. eigandi Guðmundur Guðröðarson. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Islands. Þverholt 2, Keflavík, þingl. eig- andi Auðunn Guðmundsson. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. N auðungaruppboð annað og síðasta, á eftirtöldu skipi fer fram í skrifstofu cmbættisins, Hafnargötu 62, föstudaginn 5. maí 1989 kl. 10:00. Bjarni KE-23, þingl. eigandi Haukur Bjarnason. Uppboðsbeið- endur eru: Jóhann Salberg Guð- mundsson hdl. og Bjarni Ásgeirs- son hdl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. N auðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Ás- garður 3, refabú, Sandgerði, þingl. eigandi Lúðvík Björnsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 3. maí 1989 kl. 13:30. Upp- boðsbeiðandi er Jón G. Briem hdl. þriðja og síðasta á eigninni Faxa- grund 10, Keflavík, þingl. eigandi Reynir Óskarsson, fer fram á eign- inni sjálfri, miðvikudaginn 3. maí 1989 kl. 13:10. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. þriðja og síðasta á eigninni Njarð- víkurbraut 23, efstu hæð, Njarð- vík, þingl. eigandi Jón M. Björns- son o.fl., fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 3. maí 1989 kl. 10:15. Uppboðsbeiðendur eru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hri. og Veðdeild Landsbanka íslands. þriðja og síðasta á eigninni Suður- vör 7, Grindavík, þingl. eigandi Guðmundur Gíslason o.fl., fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 3. maí 1989 kl. 14:30. Upp- boðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Landsbanki íslands og Garðar Garðarsson hrl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýsiumaðurinn i I Gullbringusýslu. Á hausti komanda er fyr- irhuguð ferð í sumarhús skammt frá Lúxemborg með 7 þroskahefta unglinga af Suðurnesjum. Slíkar ferðir hafa tíðkast á Skálatúni, sambýlum og fleiri stöðum og þótt takast vel. Unglingarnir, aðstand- endur og starfsmenn dag- og skammtímavistunarinnar hafa þegar hafi undirbúning ferðarinnar og byrjað er að safna í ferðasjóð. Á föstudögum verða seld- ar kleinur við Stapann og 1. maí verður kafftsala í Iðn- sveinahúsinu milli kl. 14:00 og 17:00. Ásamastaðverður basar þar sem m.a. verða til sölu nælur og lyklakippur sem unglingarnir hafa búið til. Ef foreldrar og/eða for- ráðamenn hafa áhuga fyrir þessari ferð fyrir sína ungl- inga geta þeir haft samband við Sigríði Eyjólfsdóttur í síma 14333 og Kristinn Hilmarsson í síma 15331 og fengið nánari upplýsingar. Þroskahjálp hvetur alla til að njóta frídagsins 1. maí og koma í Iðnsveinahúsið og fá sér kafft og heitar vöfflur. Samsöngur Karlakórs Keflavíkur 2. og 3. maí næstkomandi heldur Karlakór Keflavíkur sína árlegu samsöngva fyrir styrktarfélaga og gesti. Kórinn hefur nú starfað samfellt í 35 ár. 3. des. 1988 var haldið upp á afmælið en ai'- mælisdagur kórsins er 1. des. 1 tilefni af þvf voru allir kórfél- agar, sem starfað hafa í 20 ár og lengur, sæmdir gullmerki kórsins. Þeir eru: Bjarni J. Gíslason, Bjarni Jónsson, Gunnar Jóhannsson, Jakob Indriðason, Jón M. Kristins- son, Karl Björnsson, Magnús Jónsson, Björgvin Pálsson, Ingvar Hallgrimsson, Kristján Hansson, Oli Þór Hjaltason, Páll Þ. Jónsson, Sverrir Guð- mundsson, Vilhjálmúr Þor- leifsson, Þórólfur Sænvunds- son. Haukur Þórðarson hafði hlotið gullmerki nokkrum ár- um áður. Þá var Ragnheiður Skúla- dóttir gerð að heiðursfélaga kórsins. Stjórnandi kórsins nú er Eiríkur Árni Sigtryggsson og undirleik annast Ragnheið- ur Skúladóttir. Steinar Guð- mundsson hefur raddþjálfað kórfélaga í vetur og mun hann einnig annast undirleik í nokkrum lögum ásamt Veigari Margeirssyni og Ara Daníelssyni. Einsöngvarar verða þeir Sverrir Guðmundsson og Þórður Guðmundsson. Þá munu Haukur Þórðarson og Jón M. Kristinsson syngja tví- söng. Nú á næstu dögum munu kórfélagar heimsækja styrkt- arfélaga og vonast þeir til að vel verði tekið á móti þeim sem endranær. Fái einhverjir ekki heimsenda miða eru þeir beðn- ir að hafa samband við kórfél- aga. Á þeim 35 árum sem kórinn hefur starfað hefur hann farið í margar utanlandsferðirogget- ið sér gott orð fyrir góðan söng. Hann hefur einnig sung- ið um allt land og ekki síst hér á Suðurnesjum þar sem hann hefur komið fram við öll möguleg tækifæri og er það vonandi að svo megi vera um ókomin ár. Stjórn kórsins skipa þeir Haukur Þórðarson, Jósef Borgarsson, Anton Jónsson, Þórður Ingimarsson, Hilmar Arason og til vara ,Axel Pét- ursson. —

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.