Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.07.1991, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 11.07.1991, Blaðsíða 3
3 Fréttir og skemmtanir Erling KE 140 í Njarðvíkurhöfn á mánudagskvöld. Ljósm.: epj. Erling KE 140 Eigendur Sallvers hf. í Njarðvík hafa sett nýtt nafn á Sigurð Pálmason HU sein þeir keyptu á dögunum. Heitir hann nú Erling KE 140. Nafnið Er- ling er föðurnafn eigendanna Þorsteins og Arnar, en bátur með því nafni sem var í þeirra eigu sökk í desember eftir strand út af Suðausturlandi. Þá ber báturinn númer Búr- fells sem þeir bræður hafa nú sett í úreldingu. Fitjanesti fer burt Uni helgina var unnið að því blaðið fór í prentun lá ekki fyrir að ganga frá húsnæði því er hvað gert yrði við húsið, nema einu sinni þjónaði bensín og hvað það verður flutt burt. sælgætissölunni Fitjanesti. Er Ljósm.: epj. Vonlaust fjör! en nýja skvísan okkar í dyrunum bætir það upp og mætir í nýju stutt- buxunum sínum. VONLAUSA TRÍÓIÐ ásamt skólastjóra í sum- arfríi mætir og reynir hvað það getur í sumar- blíðunni, leikur fyrir gesti og gangandi alla helgina. -alls ekki vonlaus! Víkurfréttir 11. júlf 1991 Víkurfréttir eru ekki í sumarfríi. Auglýsingasíminn er 14717. g°ð , HELG eoen- bobg Fimmtudagur Ný hljómsveit úr Grindavík - UNDIR TUNGLINU skemmtír í kvöld. Nú mæta ekki bara allir Grind- víkingar heldur miklu fleiri og hlýða á þessa nýju grúbbu sem svíkur engan. Opiðtil 01. Föstudagur Hljómsveit Baldurs Guðmundssonar ásamt stórsöngvar- anum Guðmundi Hermannssyni „stjórnar“ fjörinu í kvöld fram eftir nóttu, alla vega til kl. 03. Síðast var fullt hús og rúmlega það. Laugardagur Loðin rotta mætir, loðnari en nokkru sinni fyrr og heldur uppi rífandi, rottu- og rokkgangi allt kvöldið til kl. 03. Sími12000 STJORNIN I K-17! Á FJÖRUGU FÖSTUDAGSKVÖLDI KL. 23.-03 Aldurstakmark 18 ára. ATH: Þetta er síðasti dansleikur fyrir sumarleyfi. Opnum aftur föstudaginn 9. ágúst með hverja stórgrúbbuna á fætur annari. -/ sumarfríi til 9. ágúst

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.