Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.04.1992, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 14.04.1992, Blaðsíða 2
2 Yíkurfréttir 14. apríl 1992 Fréttir • Frá l'ramkvæmdum við Grófina um síöustu helgi. Stórvirkar vinnuvélar frá Hagvirki-Kletti að störfum. Ljósm.: epj. Smábátahöfnin í Grófinni: Tilboði í flotbryggjur tekið vö tilboð bárust í fiot- bryggjur í smábátahöfnina í Grófinni. Keflavík. Voru þau frá Króla upp á kr 14.842.000,- með virðis- aukaskatti. og frá Drifás upp á kr. 23.226.000,- m/vsk. Um er að ræða 100 metra af fiotbryggjum ásamt 32 fingrum. Hefur stjórn Hafn- arinnar Keflavík-Njarðvík samþykkt að taka lægra til- boðinu. Mikill kraftur er í fram- kvæmdum við smábáta- höfnina, auk þess sem skipulagsnefnd Keflavíkur er að skoða skipulag næsta umhverfis. Hefur í því sam- bandi verið rætt um að senda menn í skoðunarferð til Baltimore í Bandaríkjunum og skoða hafnarmannvirki þar. Er gert ráð fyrir að í Gróf- inni verði flotbryggjur fyrir a.m.k. 84 báta, auk 20 metra löndunarbryggju með lönd- unarkrana. Varnarliöiö: 100 til sum- arafleysinga Vamarliðið á Kefiavíkur- fiugvelli hefur ákveðið að ráða um eitt hundrað manns til sumarafleysinga á sumri komandi. Kom þetta fram hjá Guðfinni Sigurvinssyni. bæj- arfulltrúa á fundi bæjar- stjórnar Keflavíkur í síðustu viku. Kom það fram á fundinum að þetta væri gott innlegg í atvinnumál svæðisins, en þá var ekki vitað annað en að 300 manns fengju um næstu mánaðarmót uppsagnarbréf frá íslenskum aðalverk- tökum. En eins og fram kem- ur annars staðar í blaðinu í dag ber ráðningastjóri IAV það til baka. Hangikj ötið frá Húsavík í páska- matinn er komið. Það gerist ekki betra. Hátíðarkaffið frá KAFFITÁR er komið. Sumir segja besta kaffi sem þú bragðar. Opid alla daga til kl. 23.00 Lokað föstudaginn langa og páskadag matvöruverslun 4 ' ' • Úr vinnslusal h já Tros í Sandgerði. Þarna var verið að flaka búra. Ljósm.dibb IROS til fyrirmyndar Hólmgarði 2 - Sími 14565 Ríkismat sjávarafurða úr- skurðaði um það á síðasta ári að eitt fiskvinnsluhús á Suð- urnesjum ætti heima í hópi fyr- irmyndarhúsa hvað varðar gæði og umhirðu. Er þetta fisk- vinnslufyrirtækið TROS í Sandgerði og hlaut fyrirtækið nafnbótina Fiskvinnsla til fyr- irmyndar. Eins og kunnugt er Tros í eigu Loga Þomióðs- sonar. Hann sagði í samtali við Víkurfréttir að kaupendur sjáv- arafurða væru sífellt að auka sæðakröfur sínar og menn í fiskvinnslu hér heima á Islandi yrðu að gera sér grein fyrir því að þeir væru að vinna í mat- vælaiðnaði. Það væri því sjálf- sögð krafa að hafa vinnsluhúsin í góðu ásigkomulagi. í nýjasta fréttabréfi Rík- ismats sjávarafurða er þess get- ið að Tros hafi fallið út úr upp- talningu um fiskvinnslur til fyrirmyndar sem var í blaðinu þar áður. í því blaði var ekkert Suðurnesjahús. 15. APRÍL HEFST SUMARDEKKJATIMI Viö skiptum yfir á sumardekkin fyrir þig fljótt og vel - og eigum úrval af sumarhjólbörðum á góöu veröi. ^ GREIÐSLUSKILMÁLAR Tircstonc (Ath. Ekiö inn frá Bergvegi) BÍLAKRINGLAN Hjólbaröaverkstæöiö Grófin 8 Keflavík - sími14650 Næsta blað á föstudag í næstu viku \ i knrti't‘11 ir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.