Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.04.1992, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 14.04.1992, Blaðsíða 14
14 Ungur Njarðvíkingur Víkurfréttir 14. apríl 1992 1 Reiknar stjarnfræðileg dæmi og stefnir ó Ólympíuleikn - Daníel Guðbjartsson, stærðfræðinemi, í heimsklassa Ungur nemandi í Fjöl- brautaskóla Suðumesja, Dan- íel Guðbjartsson úr Innri Njarðvík, hefur náð ntjög langt í stærðfræði og stefnir nú á sæti í Olympíulandsliði Is- lands í greininni. Daníel, sem er 19 ára, keppti í haust á meðal nem- síðan í síðustu viku sem hann fékk til úrlausnar fjögur stjarnfræðileg reikningsdæmi, sem jafnframt voru lögð fyrir örfáa nemendur á Norð- Frá Njarðvíkurbæ vegna atvinnuástandsins í Ijósi vaxandi greiösluerfiöleika þess fólks sem misst hefur atvinnu sína á undanförnum vikum og mánuöum samþykkti bæjarstjórn Njarðvíkur á fundi sínum þann 7, apríl aö koma til móts viö atvinnulausa fasteigna- eigendur með þeim hætti að gefa þeim kost á aö sækja um frestun á greiöslu fast- eignagjalda af eigin íbúö sem álögö eru á árinu 1992. Geta þessir fasteignaeigendur fengið aö greiða gjöldin frá júlí 1992 til janúar 1993 meö sjö jöfnum greiðslum. Dráttarvextir veröa felldir niöur til þess tíma sem greiðslur hefjst. Til aö geta nýtt sér heimild þessa verður fasteignaeigandi að hafa verið atvinnulaus í a.m.k. 12 vikur frá nóvember 1991 til marsloka 1992. Þar sem um er aö ræöa tvo eigendur t.d. hjón verður sá aðili sem hefur hærri tekjur skv. skattframtali 1992 aö hafa verið at- vinnulaus í a.mk. 12 vikur á tímabilinu nóv- ember 1991 til marsloka 1992 til að þessi heimild sé nýtanleg. Bæjarstjórn Njarðvíkur vill meö þessum hætti leggja sitt af mörkum viö aö létta fólki róðurinn á erfiðleikatímum. Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu Njarö- víkurbæjar aö Fitjum. Bæjarstjórn Njarðvíkur NJARÐVÍKURBÆR ÚTBOÐ Leiksvæði við Fífumóa Tilboö óskast í fullnaöarfrágang leiksvæðis viö Fífumóa í Njarð- vík skv. teikningum Péturs Jónssonar, landslagsarkitekts. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Njarðvíkurbæjar, Fitjum. Tilboöin veröa opnuð á skrifstofu byggingarfulltrúa, Fitjum, föstudaginn 24. apríl 1992 kl. 11.00. Bæjarstjórinn í Njarðvík enda frá 40 fram- haldsskólum. Þar náði hann góðum árangri og í úr- slitakeppni sem haldin var þann 4. apríl sl. vann hann sér rétt til að keppa á móti með nent- endunt frá hin- unt Norð- urlöndun um. Það var urlöndunum. Þá fékk hann fjórar klukkustundir til að leysa dæmin. Hjálmar Amason, skóla- meistari Fjölbrautaskóla Suð- umesja, sagði í samtali við biaðið að dæntin sent Daníel fékk væru þannig uppbyggð að ekki væri nokkur leið að reikna þau til fullnustu. Þegar fjórar klukkustundir voru liðnar var Daníel nokkuð á- nægður með árangurinn af reikningnum. Urlausnimar verða sendar til Danmerkur, þar sem sérfræðingar fara yfir lausnirnar. Ef árangurinn er góður er sæti í Ólymp- íulandsliði Islands í stærð- fræði tryggt. Einu sinni áður hefur nem- andi frá Fjölbrautaskóla Suð- umesja komist í Ólympíu- landsliðið, en það gerði Ólafur Jónsson. • Daníel Guðbjartsson. Kemst hann í Ólympíu- landsliðið í stærðfræði? Ljósm.:hbb • Ladan er trúlega ónýt eftir áreksturinn og veltuna • Galantinn er einnig mikið skemmdur. Ljósmyndir: epj. Hringbraut, Keflavík: Harður órekstur og bílvelta Mjög liarður árekstur varð á gatnamótum Aðalgötu og Hringbrautar um miðnætti að- faranótt síðasta sunnudags. Varð áreksturinn með þeim hætti að Mitsubishi Galant bif- reið var ekið niður Aðalgötu og stöðvaði ökumaður hennar ekki við biðskyldu merkið heldur hélt áfram ferð sinni og hafnaði í hlið Lödu station bifreiðar er ekið var suður Hringbrautina. Við áreksturinn fór Ladan eina veltu áður en hún stað- slys munu þó ekki hafa verið næmdist. Varökumaðurhennar alvarleg. Báðir bílarnir voru ó- fluttur undir læknishendur, en ökufærir eftir áreksturinn.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.