Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.04.1992, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 14.04.1992, Blaðsíða 9
9 lll BJ III * TVO FERMD í HÖFNUM Tvö börn voru fermd í Kirkjuvogskirku í Höfnum á Pálmasunnudag. Voru það frændsystkinin Bogga Björg Gunnarsdóttir og Björgvin Lút- er Sigurðsson. Það var séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir sem fermdi börnin. Þess má til gam- ans geta að þetta var minnsta fermingin á Suðurnesjum í ár. • Frá fermingunni í Kirk juvogskirkju á sunnudag. F.v. Bogga Björg Sigurðardóttir, Björgvin Lúter Sigurðsson og Jóna Kristín Þorvaldsdóttir sóknarprestur. Myndin hér að neðan var einnig tekin við athöfnina. Ljósm.thbb \4kurfréttir ___________________14. apríl 1992 Sjóslysið á Jóa ÞH: Er hönnunargalli orsökin? Sjópróf vegna óhappsins þegar plastbátnum Jóa ÞH hvolfdi og hann sökk að mestu úti af Garðskaga á dögunum, fóru fram í Keflavík í síðustu viku. Að sögn Asgeirs Ei- ríkssonar, dómsforseta liggja niðurstöður ekki fyrir ennþá. Að sögn manna er blaðið hefur rætt við og telja sig þekkja til slíkra báta sem Jói ÞH er, þ.e. Gáskabáta, er talið að um mannleg mistök skipverja hafi ekki verið að ræða, né heldur oflileðslu. Fremur er talið að smíða- eða hönnunargalli báts- ins hafi orsakað óhappið. Segja heimildarmenn blaðsins að ýmsir varhugaverðir gallar hafi komið upp í fleiri bátum að þessari gerð. Vegna þessa hafði blaðið samband við Jónas Jakobsson, skipstjóra Jóa ÞH. Hann hafði þetta um málið að segja: „Ég vil ekkert tjá mig um málið á þessu stigi. þar sem mér virðist sem hér sé á ferðinni yfirgripsmikið mál, er snýr að hönnun þessara báta“. Kynning á HITACHI rafmagnstækjum á- samt fylgihlutum miö- vikudaginn 15. apríl frá kl. 13.00. VERSLUNIN HAMARSSUND Hafnargötu 5a Sandgerði Sími 37843 LEÐILGGA PA8KA Allt í hátíðarmatinn • Hangikjöt í úrvali • Svínakjöt. hvergi betra verö. • Lambakjöt. Alltaf jafn gott. • Nautakjöt. Gott á grillið. • Grillkjöt. Tilvalið um páska. Fjallahjólin komin. Geriö verðsaman- burð. VIKUTILBOÐ SS rauðvínslegið lamba- læri 799.- Bondulle grænar baunir 39.- Libby's blandaðir ávextir 1/2 ds 59.- MS ekta hátíðarrjómaís, 2 lítr. 399.- Fersk jarðarber 99.- HAGKAUP

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.