Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.04.1992, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 14.04.1992, Blaðsíða 12
Mikilvæg | ÞJONUSTA M-hátíð - sýningar símanúmer Lögreglan í Keflavík: 15500 Lögreglan í Grindavík: 67777 Slökkvistöðin Keflavík: 12222 Slökkvistööin í Grindavík: 68380 Sjúkrabifreið Grindavík: 68382 og 67777 Slökkvistöð Sandgerði: 37444 Sjúkrahús/Heilsugæsla: 14000 Neyðarsími: 000 Básendar: Eldra heiti Bátssandur: Fyrr- um verslunarstaður í Gull- bringusýslu, um 2,5 km suður af Hvalsnesi; fornt útræði. A tím- um einokunarverslunar voru Básendar verslunarstaður á- kveðins kaupsvæðis; evddust í miklu sjávarilóði 1799. Enn nf logandi lömbunt I grein um hárgreiðslu- og tískusýningu á Edenborg, sem var í síðasta tölublaði láðist að geta þess að höfundur sýning- arinnar var Brynhildur Krist- jánsdóttir úr Sandgerði. Um þjálfun sýningarfólks sá Krist- jana Geirsdóttir. I sömu grein misrituðust titlar Heiðu Þórðardóttur. Hún starfar sem bardama og matar- gerðarmaður á Edenborg, en hefur ekkert að gera með starf yfirþjóns, eins sagt var frá. Leiðréttist þetta hér með. Blómastofa Guörúnar Hafnargötu 36 - Simi 11350 Opið virka daga ..9-18 Laugard..........10-16 Sunnud...........12-14 Opið í hádeginu • Signiar Vilhelmsson við eitt af olíuverkunum á sýningu sinni. Ljósm.: epj. Fyrsta einkasýning Sigmars Vilhelmssonar Sigmar Vilhelmsson mynd- listamaður og teiknikennari við Myllubakkaskóla opnaði síð- asta laugardag fyrstu einka- sýningu sína. Er hún haldin í Risinu, Tjarnargötu 12 og stendur yfir fram til 26. apríl. Sigmar sem kennir nú fjórða veturinn í Myllubakkaskóla hefur áður tekið þátt í tveimur samsýningum með Bað- stofunni, samsýningu í tilefni 40 ára afmælis Keflavíkurbæjar og IBM sýningunni sem haldin var með ungum mynd- listarmönnum á Kjar- valsstöðum á sínum tíma. Sigmar, sem er Keflvíkingur, ungur af myndlistarmanni að vera, sýnir nú 61 mynd, ýmist vatnslitamyndir, teikningar eða olíumálverk. Meðal efniviða hans eru ýmis kunnugleg andlit úr bæjarlífinu, en myndefnið sækir hann víða. Höfðar sýn- ingin því til flestra ef ekki allra aldurshópa. Er sýningin opin frá kl. 15- 22 um hátíðamar og helgina þar á eftir. En lokað er á föstu- daginn langa. Virka daga er hún opin frá kl. 17-21. Flokkast sýningin undir dagskrá M- hátíðar, sem nú stendur yfir á Suðumesjum. Flísa- og mólnigarþjónusta Suðurnesja Viötalstímar bæjarstjóra eru sem hér segir: Alla virka daga nema þriðjudaga kl 9.00-11.00 Viötalstími forseta bæjarstjórnar: kl. 9- 11 á þriöjudögum Bæjarstjórinn í Keflavík ALLAR BYGGINGAVÖRUR Járn & Skip V/ VÍKURBRAUT Sími15405 r RAFMAGN! N Alhliöa rafþjónusta - Nýlagnir Viögeröir - Útvega teikningar Dyrasímakerfi HJORLEIFUR STEFANSSON Löggillfur rafvirkjameistari Vesturoraut 8c - 230 Keflavík Sími 15206, Hs: 15589 Sérleyflsbifreiölr Keflavíkur Simi 92-15551 FERÐAÁÆTLUN Fra Keflavik: Frá Reykjavik: Dept. Keflavik Dept. Reykjavik 06.45 + 08.30 + 08.30 10.45 10.45 * 14.15 ** 12.30 15.30 * 15.30 + 17.30 + 17.30 19.00 20.30 21.30 Laugardaga og sunnudaga Saturdays & holidays Frá Keflavik: Frá Reykjavik: Dept. Keflavik: Dept. Reykjavik: 08.30 12.30 17.30 20.30 10.45 14.15 * 19.00 21.30 ♦- Aöeins virka daga * Aöeins skóladaga ** Endar í Keflavik LEIGUBÍLAR - SENDIBÍLAR AÐALSTÖÐIN HF 11515 ® 52525 w \ATRYGGI\GAFEL\G ISIAMIS HF Hafnargötu 58 - Keflavík Umboðsmaður: Guðlaugur Eyjólfsson Heimasími 12293 1 >48*80 Skrifstofustjóri: Gunnar Guðlaugsson Heimasími I2721 • Steinunn Karlsdóttir leik- ur á píanó. • Veigar Margeirsson leikur á trompet. M-hátíö í Keflavík: Sinfóníutónleikar í lok næstu viku. Föstudagskvöldið 24. apríl n.k. mun fonnleg opnun M- hátíðar í Keflavík fara fram í I- þróttahúsinu við Sunnubraut. Þar mun Sinfóníuhljómsveit Is- lands leika, undir stjóm Páls P. Pálssonar, og einleikarar með henni verða tveir nemendur úr Tónlistarskólanum í Keflavík, þau Steinunn Karlsdóttir á pí- anó og Veigar Margeirsson á trompet. Þau em bæði að ljúka burtfararprófi frá skólanum og af því tilefni koma þau fram tneð hljómsveitinni. Bæjarstjórinn í Keflavík, Ellert Eiríksson mun bjóða fólk velkomið og síðan mun Menntamálaráðherra, Olafur G. Einarsson, setja M-hátíð í Keflavík. Það er ekki oft sem Sin- fóníuhljómsveitin kemur til Keflavíkur svo ætla má að mörgum þyki mikill fengur í þessari heimsókn. A efnis- skránni verða verk eftir Glínka, Haydn, Chopin og Mendelsohn. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og verða aðgöngumiðar seldir við innganginn. Einleikararnir nrunu halda æfingatónleika í Tónlistarskól- anum við Austurgötu þriðju- daginn 21. apríl kl. 17.00. Þar flytja þau verkin, sem leikin verða með hljómsveitinni á föstudag. Þeir tónleikar eru öll- um opnir og aðgangur ókeypis. © I uBfl Frá Kálfatj arnarkirkj u Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í Stóru- Vogaskóla þriðjudaginn 21. apríl kl. 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd Úrval af hárskrauti HARGREIÐSLUSTOFAN £leúcni

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.