Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.04.1992, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 14.04.1992, Blaðsíða 7
_________7 Víkurfréttir Flugleiöir á Kefla- víkurflugvelli: Taka á móti innanlands' frakt við Leifsstöd Eins og auglýst var í blaðinu fyrir skömmu hafa Flugleiðir aukið þjónustu sína við Suð- umesjamenn. íbúar Suðurnesja, sem þurfa að senda frakt til ein- hvers af áfangastöðum Flug- leiða á landsbyggðinni þurfa ekki lengur að fara með send- ingarnar tii Reykjavíkur, heldur nægir að koma farminum í Flugfrakt-afgreiðsluna í þjón- ustubyggingunni við Feifsstöð. Kristinn Eyjólfsson, sem hefur umsjón með flugfraktinni, sagði í samtali við blaðið að nú væru farmbréfin útbúin í Kefla- vík og farmurinn færi með flutningabifreiðum Flugleiða fá Leifsstöð kl. 10 á morgnanna til Reykjavíkur. Þar væru send- ingamar settar í Fokker- flugvélar og flogið með þær á áfangastað úti á landi. Kristinn sagði að lítið væri um frakt frá Suðumesjum og út á land, helst væri það Rat- sjárstofnun sem væri að senda hluti í ratsjárstöðvar, en ein- staka fyrirtæki hefði einnig nýtt sér þessa þjónustu. smá '~P auglýsingar Til leigu 3ja herhergja risíbúð. Uppl. í síma 12869. 2ja herbergja íbúð við Fleiðarból. Laus strax. Uppl. f síma 12961. Til sölu Subaru station 4x4 '83 Skipti á nýlegum japönskum bíl, milligjöf staðgr. ’ Viggi í 14968. Vörubíll Volvo FL 10 árg. '88. Búkka- bill, ek. 134 þús. km. Hjólabil 4,10 metrar. Bíllinn selst án palls, en með eða án sturtu- grindar, sem útbúin er fyrir dráttarstól. Einnig til sölu krani Þessi glaðbeitta stúlka, Ragnheiður Eyjólfsdóttir verð- ur tvítug föstudaginn langa, 17. apríl. Botnleysi á viðtöku pakka heitið. Fórnarlöntb (hefnd er sæt) C.O.M.P.A. C 980/z og ál- stuðari á Volvo F 10 eða F 12. Uppl. í síma 94-4210 eða 985- 22079. Silver Cross barnavagn, grár, mjög vel með farinn (millistærð). Uppl. í síma 15981 (Maggý). Bílar Mazda 626 '82, skoðaður 7/93 kr. 98.000,- stgr. MMC L-300 '84 11 manna, sæti fyrir sex. kr. 200 þús. stgr. Einnig Lancer EXE '87, ath. skuldabréf. Upp- lýsingar gefur Viggi í síma 14968. Silver Cross bamavagn, hvítur og blár með stálbotni, minni gerð, undan einu barni. Selst á 30.000.- kr. Uppl. í síma 11701. Eina reglulega vikublaðið á Suðurnesjum 17 ára Hann Veigar varð 17 ára á föstudaginn. Hann ekur um á '92 árg. grænum Fíat Uno. Til hamingju. DDD Það eru STÓRU númerin framundan í Edenborg Miövikudagur 15. apríl: MANNAKORN stráirgóðum tónlistarkornum um Suðurnesin. Betri en nokkru sinni fyrr. Hitað upp fyrir páskahátíð. Skírdagur : Opið til 24.00. Föstudagurinn langi: Lokað. Laugardagur 18. apríl: Opið til 24. Páskadagur: Lokað. 2 í páskum: Klang og Company til 01. Miðvikudagur - síðasti vetrardagur: TODMOBILE kveður vet- urinn með dúndri að sjálf- sögðu og opnar sumarið með stæl. Sumardagurinn fyrsti: Tónleikar með KK- bandi. Hefjst kl. 22 og standa til 01. A NÆSTUNNI: JÚDAS rís upp í Edenborg 1. og 2. maí. - að sjálfsögöu Sími 12000 Barnovörur # Britax bílstólar 0-9 mán. # Britax bílstólar 4 mán.-4 ára Barnarúm Hókus Pókus matarstólar BAÐBORÐ Háir matarstólar • BARNAVAGNAR • Göngugrindur • Hlió fyrir stiga ásamt mörgum öórum vörum fyrir barnió BARNAKERRUR VERSLUNIN sna Hafnargötu 27 - Sími 14494

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.