Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.04.1992, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 14.04.1992, Blaðsíða 17
17 • Hafnarvarðarskúrinn sem Njarðvíkurbær kaupir á 250 þúsund. Ljósm.: epj. Seldur Njardvíkurbæ ú kvart milljón Sex aðilar sendu inn tilboð í Hafnarvarðarskúrinn í Njarðvík. Voru þau frá eitt hundrað þúsundum og upp í 250 þúsund krónur sem var frá Njarðvíkurbæ. Samþykkti stjóm Hafnarinnar Kefla- vík-Njarðvík að taka hæsta boðinu. Innanhúsknattspyrna: URSLIT A SUÐURNESJAMOTI Laugardagur 29. febrúar 5. KI.OKKl K DRKNCi.lA A-riðill 1. Reynir ................ 4 2. UMFN .................. 4 3. UMFG .................. 3 B-riðill 1. UMFG .................. 4 2. Þróttur ............... I 3. Reynir ................ I 6. FlOKKI R DRKNG.IA A-riðill 1. UMFG .................. 7 2. Víðir ................. 5 3. UMFN .................. 5 4. Reynir ................ 3 5. Þróttur ............... 0 B-riöill 1. Víðir ................. 3 2. Reynir ................ 3 3. UMFG .................. 0 7. Fl.OKKUR DRKN'ti.lA A-riðill 1. Víðir ................. 6 2. UMFN .................. 4 3. Reynir ................ 1 4. UMFG .................. I B-riðill 1. UMFG .................. 4 2. UMFN .................. 2 3. Víðir ................. 0 Laugardagur 14. mars 4. Fl.OKKl R DRKNG.IA A-riðill 1. Reynir ................. 8 2. UMFN ................... 6 3. Þróttur ............. 3 4. UMFG ............... 3 5. Víðir .............. 0 B-riðill 1. UMFG ................ 4 2. Reynir .............. 2 3. UMFN ............... 0 3. FLOKKUR DRKNG.IA A-riðill 1. Reynir .............. 4 2. Víðir ............... 2 3. UMFG ............... 0 B-riðil! 1. Reynir .............. 2 2. UMFG ................ 0 Sunnudagur 15. mars 5. FI.OKKI IR KVK.NNA 1. Víðir ............... 3 2. UMFN ............... 2 3. UMFG ............... 1 4. KI.OKKUR KVF.NNA 1. UMFG ................ 4 2. Víðir .............. I 3. UMFN ............... 1 3. FI.OKKUR KVK.WA 1. Reynir .............. 7 2. UMFGB ............... 5 3. Víðir .............. 4 4. UMFGA .............. 3 5. UMFN ............... 1 2. Fl.OKKUR KVKNNA 1. Reynir .............. 4 2. Víðir .............. 1 3. UMFG ............... 1 Nauðungaruppboð þriðja og síðasta, á el'tirtöldum fasteignum: Greniteigur 15, Keflavík, þingl. eigandi Tyrfingur Andrésson og Gerður Gunnlaugsdóttir. fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 22. apríl 1992. kl. 10:00. Uppboðs- beiðendur eru Olafur Axelsson hrl., Sigurður I. Halldórsson, Lög- fræðistofa Suðurnesja sf.. Eggert B. Ólafsson hdl„ Sigríður Thorlacius hdl.. Gjaldheimta Suðurnesja og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Staðarsund 4, Grindavík, þingl. eigandi Ólafur Arnberg Þórðarson, fer fram á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 22. apríl 1992, kl. 13:30. Uppboðsbeiðendur eru Byggðastofnun, Fiskveiðasjóður Is- lands, Lögfræðistofa Suðurnesja sf. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Njarðvík og Grindavík Svslumaðurinn í Gullbringusýslu 4 íslandsmet og góður ár- angur í Vestmannaeyjum -hjá Sundfélaginu Suöurnes Sundfólk frá Sundfélaginu Suð- urnes náði mjög góðum árangri á Islandsmeistaramótinu í Vest- mannaevjum um síðustu helgi. Fjögur Islandsmet lágu og 11 sigrar í einstökum greinum af 32. Sund- fólk frá SFS var nánast í hverri grein á verðlaunapalli. Kvennaboðsundssveit SFS setti Islandsmet í 4x100 m skriðsundi og synti á 4.02,67 mín. og einnig í 4x100 m fjórsundi á 4.29.44 mín. Gunnar Arsælsson setti Islandsmet í 50 m flugsundi og synti á 26,39 sek. og í 400 m fjórsundi sigraöi Arnar Freyr Ólafsson og setti Is- landsmet á tímanum 4.25,21 mín. Þá fuku nokkur unglingamet. Eydís Konráðsdóttir setti telpna- og stúlknamet í 200 m baksundi og lékk tímann 2.27,44 mín og telpna- met setti hún í 100 m baksundi á 1.07.87 mín. Bróðir hennar. Magn- ús, setti piltamet í 200 m bringu- sundi á 2.27,16 mín. Þá var karlaboðssundsveitin al- veg við Islandsmet í sínum sundum sem hún sigraði í. Að vísu tapaðist annað eftir á þar sem Magnús Kon- ráðsson henti sér út í laug áður en keppinautarnir voru búnir að ljúka við sundið, svo langt var sveitin á undan. Þær Eygló Anna Tómasdóttir og Berglind Daðadóttir náðu lág- mörkum til að keppa á úrtökumóti í Lúxemburg fyrir Evrópumeistara- mót unglinga. Magnús Konráðsson gerði sér lítið fyrir með Islands- metsárangrinum að hlaupa yfir mótið í Lúx og komst beint inn á EM-mótið. Eydís Konráðsdóttir hafði áður náð lámörkum fyrir EM- mótið. Arnar Freyr Ólafsson fyllti systkinatríóið og fer með þeim Magnúsi Má og Bryndísi ásamt Eðvarði Þór Eðvarðssyni á úr- tökumótið í Edinborg fyrir Ólymp- íuleikana. Þau fjögur verða í eld- línunni í Skotlandi næstu daga. GETRAUNALEIKUR SAMVINNUFERÐA OG VÍKURFRÉTTA Hallgrímur Kjartan Þorsteinn 16 17 18 Annari umferð í úrslitum get- raunaleiks Víkurfrétta og Sam- vinnuferða-Landsýnar er lokið og allt í járnum. Hallgrímur náði besta árangrinum, fékk 9 rétta, Kjartan og Þorsteinn fengu 8 rétta en Ingvar 6 rétta. Staðan er því þannig að Þorsteinn er efstur með 18 rétta, Kjartan 17. Hallgrímur 16 og Ingvar 13 rétta. Tippararnir fóru verst út úr sænsku leikjunum en voru með mjög góða nýtingu í ensku leikjunum á seðlinum. Tippararnir fá áfram sænska leiki, 5 stykki takk, síðan koma allt hörkuleikir úr 1. deildinni ensku, m.a. leikur Liverpool og Leeds sem verður sýndur í beinni útsendingu hjá RUV í boði Sam- vinnuferða auðvitað. Við hölum þetta ekki lengra að sinni. Tippararnir fengu ekki tækifæri til að láta hafa mikið eftir sér, mikið kapp við tímann og tippararnir nú hver í sínu horni og ráða sínum ráðum. Baráttan um Wembleyferðina verður hörð og líklegt að aðeins munu skilja einn eða örfáir réttir milli tipparanna í lokin... Djurgarden-Gais IFK Göteborg-Norrköping Trelleborg-Malmö FK I 1 1 1 H 1 1X2 2 K 1 1 2 Þ 1 1 2 Örebro-Vastra Frölunda 1 1 1 1 Öster-AIK 1X2 I IX IX Chelsea-Q.F.R. X 12 1 1 Coventrv-Everton 1 2 1X2 1X2 Liverpool-Leeds 1X2 1X2 IX 1X2 Luton-Manc. Utd. 2 2 2 2 Nottingham Forest-Aston Villa 12 2 1 IX Sheff. Utd.-Arsenal 2 i 2 2 Southampton-Sheff. Wed. X2 2 1X2 2 Tottenham-Wimbledon 1 IX 1 1 NÝTT KORTA- TÍMABIL U>

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.