Morgunblaðið - 12.03.2016, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 12.03.2016, Qupperneq 52
52 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MARS 2016 Laugavegi 7, 101 Reykjavík - Sími: 551-3033 Flo ttir í fötu m Vönduðu þýsku kjólfötin komin aftur Verð: 76.900,- Frímúrarar – Oddfellowar Heimsljós íslenska sálumessu Söngsveitin Fílharmónía flytur eftir Tryggva M. Baldvinsson í Langholtskirkju • sunnudaginn 13. mars kl. 20 Miðasala á midi.is Stjórnandi:Magnús Ragnarsson Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir Einsöngvarar: Ingibjörg Guðjónsdóttir, sópran • Snorri Wium, tenór Næstu tónleikar í portrettröð Caput-hópsins og 15.15 verða haldn- ir í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, kl. 15.15 og eru þeir til- einkaðir tónlist Úlfars Inga Har- aldssonar. Caput mun flytja sjö verk Úlfars, frá ýmsum skeiðum í lífi tónskálds- ins, en elsta verkið á tónleikunum samdi hann 1993 og það yngsta á þessu ári. Auk þess sem Kolbeinn Bjarnason flytur Mnemosyne, bassaflautuverk Brians Ferney- houghs, lærimeistara Úlfars,“ segir í tilkynningu, en verk Ferneyhoughs er fyrir níu bassaflautur. Úlfar Ingi stundaði nám á 9. ára- tugnum við Tónlistarskóla FÍH og Tónlistarskólann í Reykjavík. Hann nam og starfaði síðar við University of California í San Diego og lauk þaðan doktorsprófi árið 2000. „Hann hefur á undanförnum árum starfað sem tónskáld, bassaleikari, stjórn- andi og kennari við LHÍ. Verk hans eru mjög ólík innbyrðis. Þau geta verið einföld eða ofurflókin, spuna- kennd eða niðurnjörvuð af strangri rökhugsun,“ segir í tilkynningu, en Úlfar Ingi mun sjálfur stjórna Caput-hópnum á tónleikunum. „Mnemosyne er eitt helsta meist- araverk flautubókmenntanna. Verk- ið er samið fyrir einleiksbassaflautu og bassaflautukór með átta flautum sem Kolbeinn Bjarnason hljóðritaði á sínum tíma til þess að geta flutt verkið upp á eigin spýtur. Flutn- ingur hans á Mnemosyne ásamt öðr- um flautuverkum Ferneyhoughs kom út hjá Bridge-útgáfunni í New York árið 2002 og hlaut einróma lof.“ Flytjendur á tónleikunum eru Há- varður Tryggvason á bassa, Frank Aarnink á víbrafón, Kolbeinn Bjarnason á flautur, Steef van Oost- erhout á slagverk, Sigurður Þor- bergsson á básúnu, Sigurður Hall- dórsson á selló, Vala Andrésdóttir á píanó, Guðni Franzson á klarinett og Eiríkur Örn Pálsson á trompet, en stjórnandi er Úlfar Ingi Haraldsson sem jafnframt sér um hljóðstjórn. Morgunblaðið/G.Rúnar Tónskáldið Úlfar Ingi Haraldsson. Portrett af Úlfari Inga á 15.15-tónleikum Fyrir framan annað fólk 12 Húbert er hlédrægur auglýs- ingateiknari og ekki sérlega laginn við hitt kynið. Morgunblaðið bbbnn Laugarásbíó 20.00, 22.00, 22.25 Smárabíó 13.00, 15.20, 17.45, 20.00 Háskólabíó 15.00, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 18.00 The Danish Girl 12 Metacritic 66/100 IMDb 7,0/10 Háskólabíó 17.30 Reykjavík Samband Hrings og Elsu hangir á bláþræði. Þau eiga dótturina Elsu og hafa fund- ið draumahúsið en plönin fara úr skorðum þegar Elsa vill endurskoða allt líf þeirra. Laugarásbíó 17.50, 20.00 Smárabíó 13.00, 15.30, 17.45, 20.00, 22.10 Háskólabíó 15.00, 17.30, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00, 22.10 Gods of Egypt 12 Set, hinn miskunnarlausi konungur myrkursins, hefur hrifsað til sín krúnuna í Egyptalandi og hrint af stað átökum og óreiðu. Metacritic 23/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 12.00, 14.40, 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40 Sb. Akureyri 20.00, 22.40 Sb. Keflavík 20.00, 22.40 Room 12 Jack er fastur ásamt móður sinni í gluggalausu rými sem er einungis 3x3 metrar. Metacritic 86/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.15 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 22.10 The Brothers Grimsby 16 Nobby er indæl en illa gefin fótboltabulla á Englandi sem hefur allt sem maður frá Grimsby gæti óskað sér. Metacritic 46/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 20.00, 22.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 13.00, 15.30, 17.30, 17.45, 20.10, 22.00, 22.10 Háskólabíó 20.30 Borgarbíó Akureyri 22.10 Deadpool 16 Fyrrverandi sérsveitar- maðurinn Wade Wilson breytist í Deadpool, kald- hæðna ofurhetju með lækningamátt. Metacritic 64/100 IMDb 8,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Smárabíó 19.30, 20.10, 22.40 Háskólabíó 22.30 Borgarbíó Akureyri 20.00 Triple 9 16 Metacritic 52/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 22.10 The Revenant 16 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 76/100 IMDb 7,1/10 Háskólabíó 20.30 Dirty Grandpa 12 Metacritic 18/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Zoolander 2 12 Morgunblaðið bmnnn Metacritic 34/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 15.20, 17.40, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.40 How to Be Single 12 Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Sambíóin Egilshöll 22.20 Star Wars: The Force Awakens 12 Morgunblaðið bbbbb Metacritic 81/100 IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.15 Alvin og íkornarnir: Ævintýrið mikla Metacritic 33/100 IMDb 4,1/10 Laugarásbíó 13.40 Samb. Keflavík 15.40, 17.50 Smárabíó 13.00, 13.00, 15.20, 15.20, 17.45, 17.45 Háskólabíó 15.00, 15.00 Úbbs! Nói er farinn Sb. Álfabakka 13.20, 15.20 Sambíóin Egilshöll 13.00 Góða risaeðlan Sambíóin Kringlunni 13.20, 15.30 Victoria Victoria er stödd á nætur- klúbbi þegar hún hittir fjóra menn sem bjóða henni í kynnisferð um hina raun- verulegu Berlín Bíó Paradís 17.15 The Witch Svartigaldur og trúarofstæki í eitraðri blöndu. Bíó Paradís 18.00, 20.00, 22.15 Son of Saul 16 Bíó Paradís 17.45 13 Minutes 16 Hrífandi frásögn af uppreisn- arsinnanum sem reyndi að ráða Hitler af dögum Bíó Paradís 20.00 The Look of Silence Metacritic 92/100 IMDb 8,3/10 Bíó Paradís 20.00 Spotlight Metacritic 93/100 IMDb 8,3/10 Háskólabíó 17.30 Bíó Paradís 22.00 Anomalisa 12 Bíó Paradís 22.15 Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna. Þegar hinn yfirnáttúrulegi þorpari Kai herjar á alla kung fu meistara í Kína þarf Po að þjálfa her af kung fu pöndum. Metacritic 66/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.10 Smárabíó 13.00, 15.30 Háskólabíó 15.00, 17.30 Kung Fu Panda 3 Kvikmyndir bíóhúsanna Mike Banning þarf að bjarga málunum, með hjálp frá félaga í MI6 leyniþjónust- unni þegar Bandaríkjaforseti verður fyrir árás við útför forsætisráðherra Bret- lands. Aðrir þjóðarleiðtogar eru einnig í hættu. Metacritic 33/100 IMDb 6,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavik 22.10 London Has Fallen 16 Bragðarefurinn Nick og löggukanínan Judy þurfa að snúa bökum saman þegar þau flækjast inn í útsmogið samsæri. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 76/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 14.00, 15.40, 17.00, 17.55 Sambíóin Álfabakka 11.00, 11.40, 12.40, 13.00, 14.00, 15.00, 15.20, 16.20, 17.40, 17.40, 20.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.00, 15.20, 17.30 Sambíóin Kringlunni 12.50, 14.00, 15.10, 16.20 Sambíóin Akureyri 13.00, 13.00, 15.20, 15.20, 17.40 Sambíóin Keflavík 15.20, 17.40 Zootropolis

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.