Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.01.2017, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 13.01.2017, Qupperneq 50
 Jónanna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Hallgrímskirkju, segir að töluverð fjölgun hafi verið á ferðamönnum síðustu vikurnar og þó aðallega á milli jóla og nýárs. „Það er mikill straumur af ferða- mönnum sem vilja ná myndum af sér með Hallgrímskirkju í bak- grunni og til þess nota þeir oft það sem ég kýs að kalla kjánaprik.“ Sjálfa við Hallgrímskirkju er málið Flest allir erlendir ferðamenn sem koma til landsins staldra við í miðborg Reykjavíkur. Fréttablaðið fór og spjallaði við nokkra ferðamenn við Hallgrímskirkju, sem óhætt er að segja að sé eitt helsta kennileiti landsins. Þetta er frábær Staður, virkilega fallegur, við viSSum ekki af Honum Þegar við komum í gær en Þetta er fyrSti áfangaStaðurinn okkar í ferðinni, segja vinkonurnar Jordan og Kim frá Long Beach í Kali- forníu. Þetta er virkilega fallegur Staður, segja þau Nicolette og Eugene frá Miami. við viSSum að Þetta væri vinSæll og Skemmti- legur Staður til að HeimSækja, segja þau Morgan Ammar og Lena. Ég Hef komið nokkrum Sinnum til íSlandS og ferðaSt um landið, en Þetta er í fyrSta Skipti Sem Ég kem upp að HallgrímSkirkju, segir Ingrid Curwin frá Minnesota. Það er roSalega fallegt HÉrna og gaman að taka myndir HÉrna í kring, segir Ko Chuan Zhen frá Malasíu. Skemmtilegur Staður til að taka myndir á, segja Yang Kai Ting og Ye Ying Min frá Taívan. við vorum bara að lenda HÉr á íSlandi og HallgrímSkirkja er næSt Hótelinu okkar, Svo við tókum Þá ákvörðun að byrja ferðina okkar HÉr, sögðu vinkonurnar Melanie og Joanne frá Malasíu. Guðrún Jóna Stefánsdóttir gudrunjona@frettabladid.is MYNdIr/ANToN BrINK 1 3 . j a n ú a r 2 0 1 7 F Ö S T U D a G U r30 L í F i ð ∙ F r É T T a B L a ð i ð Lífið 1 3 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :5 8 F B 0 5 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B E F -5 0 2 0 1 B E F -4 E E 4 1 B E F -4 D A 8 1 B E F -4 C 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 5 6 s _ 1 2 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.