Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 07.10.1999, Síða 6

Víkurfréttir - 07.10.1999, Síða 6
Viðskipti og atvinnulíf Kristján Baldvinsson Gunnlaugur Sigurjónsson Sigurjón Kristinsson Kristján Baldvinsson tók við stöðu kvensjúkdómalæknis þann l.júní sl. Hann lærði í Svíþjóð og hefur starfað á Selfossi, Landspítalanum og á Akureyri. Síðastliðin þrjú og hálft ár bjó hann og starfaði í Noregi. „Ég er Reykvíkingur en flutti hingað frá Noregi til að geta verið nær bömum og bamabömum”, sagði Kristján. Gunnlaugur Sigurjónsson hóf störf við Sjúkrahús Keflavík- ur þannl3.september sl. Sér- grein hans eru heimilislækn- ingar. Gunnlaugur bjó í 5 ár í Telemark í Noregi þar sem liann stundaði sérfræðinámi. Sémámi lauk hann fyrir hálfu ári síðan. Sigurjón Kristinsson er heim- ilislæknir og byrjaði að vinna á sjúkrahúsinu í byrjun ágúst. Hann var í sérfræðinámi í Noregi og lauk námi þaðan 1997. Síðastliðin tvö ár vann hann sem heimilislæknir á heilsugæslustöð í Noregi. „Mér líkar vel að búa hér suð- urfrá. Ég er fæddur og uppal- inn í Eyjum og finnst gott að koma í sjávarpláss. í Noregi, þar sem ég bjó, kom aldrei al- mennilegt rok en mér finnst ennþá gott að láta blása á and- litið á sér, þó sú tilfinning hverfi eflaust fljótlega,” sagði Sigurjón að lokum. Texti og mvndir: Silja Dögg Kátína á bókasafninu! i Það var slegið á létta strengi á Bókasafni Reykjanesbæjar í | gærdag þegar ljósmyndari Víkurfrétta átti leið þar um. Þessir I krakkar voru að lesa í bókunt og spila á spil þegar okkar maður tók upp myndavélina og hugðist taka mynd. Var eins og við manninn mælt, krakkamir spruttu upp og jretta varð árangurinn. VF-mynd: Hilmar Bragi I_________________________________I Þjofnaðir og innbrot í bíla Mikið er um að GSM- símum sé stolið úr bifreiðum og af skemmtistöðum. Á skemmtistöðunum leggur fólk gjaman frá sér símana stutta stund eða geymir þá í töskum eða yfirhöfnum, en þjófarnir hika ekki við að kippa símun- um með sér ef þeir fá tækifæri til þess. Einnig er mikið um að gemsar og hljómflutnings- tæki séu tekin úr bifreiðum, en innbrot og skemmdarverk á bflum eru orðin mjög tíð. Undan- tekningalaust eru slíkir þjófnaðir tengdir fíkni- efnum. Af gefnu tilefni beinir lögregl- an þeim til- mælum til fólks að gæta símanna sinna betur og læsa bifreiðum. MlÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR Á SUÐURNESJUM NÁMSKEIÐ í BOÐI Á NÆSTUNNI GPS staðsetningarkerfið: Þátttakendur læra að nota þetta gervitunglakerfi med kortum og öðrum lykilgögnum. Verður þriðjudaginn 12. okt. kl. 20:00 í FS, kennari: Sævar Reynisson Verð kr. 3000 Að skrifa vandaða íslensku: Að auka færni við að rita gott íslenskt mál með Þorvaldi Sigurðssyni Hefst miðvikudaginn 12 október í FS kl. 17:00. Þrjú skipti Verð kr. 7000 Eldvirkni á Reykjanesi, eru mannvirki í hættu7 Ari Trausti Guðmundsson, fjallar um efnið í máli og myndum Verður fimmtudaginn 14. okt. kl. 20:00 í VIK, Hafnargötu 80 Verð kr. 3.500, kvöldka ffi Netagerð með Lárusi Þ. Pálmasyni: Hnútar og splæs, hefst 15. okt kl. 13 í FS Iðnreikningur netagerðar hefst 18.okt. kl.17 í FS Vírasplæs hefst 23. okt. 09:00 í FS Námskeið í tölvunotkun: Grunnámskeið, excel og internet verða haldin þegar komið er í hóp, skráning stendur alltaf yfir og er ekki skuldbindandi. Nýsköpun - leiðir til árangurs Verður haldið 21 okt. í Eldborg, Svartsengi. Leiðbeinandni Páll Kr. Pálsson og Þórhallur Guðlaugsson Verð kr. 19.900.- Nánar í námsskrá- og hjá MSS sími 42 1 7500 Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum Skotið á Holtaskola I síðustu viku tilkynnti Sig- urður Þorkelsson skóla- stjóri Holtaskóla uni að byssuglaðir einstaklingar hefðu skotið á öryggisgler í útihurð á suðurhlið skólans. Ákveðnir aðilar eru grunað- ir um verknaðinn en lög- reglan rannsakar númálið. IMýir læknar til starfa hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.