Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 29.10.1999, Page 16

Víkurfréttir - 29.10.1999, Page 16
Viötöl: Jóhannes A. Kristbjörnsson Silja Dögg Gunnarsdóttir Myndir: Lögreglan í Borgarnesi Hilmar Bragi Báröarson Lífsreynslusaga Vignis Sk Vogapilturinn Vignir Skúlason rekur þessa dagana fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur mál á hendur Olíufélaginu hf. og Vátryggingarfélagi íslands til heimtu skaðabóta vegna líkamstjóns sem hann hlaut af völdum umferðarslyss sem hann lenti í þann 3. júní 1994 við Þyrilskálann í Hvalfirði. . - Á leiðinni að selja hjólið „Ég var á leiðinni á Akureyri á mótorhjólinu mínu með félaga minn Eyjólf Snædal Aðalsteins- son aftan á. Til móts við söluskálann Þyril í Hvalfírðinum var pallbifreið úr gagnstæðri átt ekið yfir á öfugan vegarhelming og við skullum beint framan á honum. Ökumaður pallbifreið- arinnar hugðist fara fram úr bifreiðinni á undan sér og beygja síðan inn á bifreiðastæði Þyrils. Frá atburðinum sjálfum man ég ekkert en ég man eftir að hafa horft í gegnum hjálminn þar sem ég lá í vegkantinum, grafkyrr með vinstri fótinn undir bakinu og hælinn undir höfðinu, og horfði á starfsstúlku Þyrils sem var hjá mér þann óra- tíma sem það tók

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.