Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 05.11.1999, Page 7

Víkurfréttir - 05.11.1999, Page 7
HELGARBLAÖ VF tréttir FRÉTTAVAKT í SÍMA 898 2222 Umdeild bensínstöð opnar um mánaðarmót Olíufélagið ESSO opnar um næstu mánaðarmót nýja hraðbúð í Vogum ásamt elds- neytisafgreiðslu. Nýja búðin er í þjónustumiðstöðinni við Iðndal í Vogum þar sem Vatnsleysustrandarhreppur og veitingahúsið Mamma Mía eru m.a. til húsa. Til stóð að opna um miðjan þennan mánuð en vegna gatnagerð- arframkvæmda tefst verkið fram undir mánaðarmótin. Hraðbúðin er þó ekki eina verslunin í Vogum því við Brekkugötu er rekin lítil verslun með ýmsar nauðsynj- ar, auk myndbandaleigu. Berglind Hallgrímsdóttir stöðv- arstjóri Olíufélagsins í Vogum sagði nýju verslunina hjá ESSO eiga eftir að breyta miklu fyrir íbúa í Vogum. Hraðbúðin hafi reynt að upp- fylla allar óskir Vogabúa um nauðsynjar eftir að Staðarval lagði niður verslunarrekstur í byggðarlaginu. I næstu viku verður gerð símakönnun á meðal íbúa í Vogum þar sem þeir verða spurðir um það m.a. hvort þeir vilji hafa sjálfsaf- greiðslu og sjálfsala í sölu elds- neytis og hverjar séu óskir varðandi opnunartíma og vöruúrval. Að sögn Berglindar verður reynt að koma til móts við óskir Vogabúa. Flutningur eldsneytisafgreiðslu á þennan stað vakti nokkur viðbrögð og ekki voru allir sáttir við staðsetninguna og bent var á að bensíndælurnar yrðu staðettar 10-20 metra frá næsta svefnherbergisglugga. Berglind sagðist ekki hafa heyrt neina umræðu um málið nýlega. Andstæðingamir væru fámennur en hávær hópur. Hjá ESSO í Vogum starfa í dag sjö manns og gert er ráð fyrir að starfsfólki fjölgi þegar opnað verður á nýjum stað. i Bifreiða- j i geymsla j j ofanvið j i Eyjavelli i I Guðmundur Þórir Ein- l ] arsson hefur sótt um 7200 j l fermetra lóð fyrir hönd i j Bílageymslunnar Firmex j ] ehf. og Alex ehf. Umrædd [ i lóð er við Aðalgötu ofan I [ Eyjavaila og hugmyndin j l er að þarna rísi stálgrind- i ■ arhús sem mun hýsa 1 [ starfsemi fyrirtækisins. I Skipulags- og byggingar- I j nefnd samþykkti umsókn J I Guðmundar en segir jafn- | l framt í bókun að gera þurfi l j formlegt deiliskipulag af I viðkomandi lóð. I j Eins og fram hefur komið j l er stækkun Flugstöðvar j I Leifs Eiríkssonar fyrirsjáan- I leg á næstu missemm með l tilheyrandi umstangi. Bygg- i 1 ing bílastæðahúss utan lóð- I J ar flugstöðvarinnar er gerð ( I að erlendri fyrirmynd, þar I j sem rými umhverfis flug- j 1 stöðina sjálfa er takmarkað. i I---------------------1 íminningu um Sigga Diskó Margar af fremstu hljómsveitum íslands komu saman í Félagsbíói á dögunum á órafmögnuðum tónleikum til minnigar um Sandgeröinginn Sigga Diskó sem um tíma var einn af kunnustu plötusnúóum skemmtistaöanna.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.