Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 05.11.1999, Side 13

Víkurfréttir - 05.11.1999, Side 13
Hér sjást harðkornin á gúmmíborða sem notaður er við sólningu hjólbarða. lönaöardemantar í stað nagla! En hvemig verða harðkoma- dekk til? Páll Amason fræddi blaðamann Helgarblaðs VF um framleiðsluna. Undirstaðan í framleiðslunni em notaðir hjól- barðar sem fluttir em inn frá Englandi og Þýskalandi. Þar hafa þeir verið sérvaldir til endurvinnslu sem sólaðir hjól- barðar. Páll segir innflutta hjól- barða mun betri en þá sem hafa verið í íslenskri umferð. Þeir séu einhaldlega ekki nothæfir þar sem íslendingar séu frægir fyrir að keyra hjólbarðana alveg út. Gárungarnir hafa einnig sagt dekk úr breskri vinstri umferð betri en þau sem verið hafa í hægri umferðinni hér heima. Þegar hjólbarðamir em komnir í hús er byrjað á því að fræsa af þeim það sem eftir er af upp- runalegu munstri. Því næst er sérstöku límingarefni sprautað yfir barðana. Þá fara hjól- barðamir í sérstakt tæki sem þekur slitflötinn gúmmíi sem er blandað harðkornunum. Harðkornin hafa áður verið húðuð sérstaklega í Þýskalandi. Harðkornin eru náttúruleg steinefni, svokallaðir iðnaðar- demantar. Því næst er gúmmí- efni sett á hliðar hjólbarðanna. Þegar því er lokið eru hjól- barðamir settir í sérstaka potta þar sem munstur hjólbarðanna er „stenslað" og hjólbarðamir soðnir við mikinn hita til að tryggja að nýtt gúmntí sjóði fast við límingar og hjól- barðann sem verið er að sóla. Hjá Sólningu í Njarðvík eru átta suðupottar og miðað við afköst í dag er framleiðslan um 160 hjólbarðar á dag. Og hvað kosta svo harðkoma- dekk? Verðið er næstum það sama og á nagladekkjum. Kosturinn við harðkomadekk ert hins vegar sá að þau eru hljóðlátari í akstri. Þau veita sambærilegt viðnám og nagla- dekk í hálku, gefa gott viðnám í snjó og krapa og slíta gatna- kerfmu 93% minna. Þegar dekk kemur til sólningar er byrjaö á því aö fræsa af því gamla munstriö og síöan fer hjólbaröinn í gegnum langt ferli áöur en hann hefur gengiö í endurnýjun lífdaga. Jtvnil nj'M l£ C3VUIT .MfSJ? **» iSLUr LJÓSBROT Ú R SANDGERÐI Olafur fyrrverandi sjómaður Guðmundsson stundaði sjóinn í hálfa öld en er nú sestur í helgan stein. HEFUR GAMAN AÐ ÞVÍ AÐ FARA A KAJAN OG RÆÐAVIÐ KARLANA SEM KOMA MEÐ ÞANN GULA AÐ LANDI. Kaffitár á Holtsgötu 52, Njaróvík er opió virka daga frá 8-16. Kaffitár Kringlunni og Bankastræti er opiö alla daga vikunnar.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.