Víkurfréttir - 05.11.1999, Page 19
Framan við herstöðina Roosevelt Roads á Púrtó Ríkó.
Lára ásamt mágkonu sinni Lovella og dóttur hennar.
ir var að vinna með konunni
hans Elí, og fór að segja henni
frá mér. Oli fór svo með mig
niður á Kaffi Iðnó og Elí réði
mig á staðnum. Viku síðar var
ég farin að vinna á Skothúsinu
sem yfirbarþjónn.”
Sjokk að koma aftur
til íslands
„Það var eitt sjokkið í viðbót
að koma til Islands. Eg var
búin að mikla þetta svo fyrir
mér, öll þessi ár. Maður
ímyndaði sér furðulegustu
hluti, norðurljósin, blá fjöllin
og eitthvað svoleiðis. Svo kent
ég heim og þá bara datt ég á
rassgatið. Allt svo dýrt en
samt æðislegt að vera heima,
fjölskyldan er hér en ég veit
ég á ekki eftir að vera hér allt
mitt líf. Eg fer út í vor og þá
kem ég ekkert aftur. Eg veit
ekki ennþá hvert við flytjum
næst. Amma sagði einu sinni
við mig, þú valdir þetta og
skalt bara taka því og það er
nákvæmlega það sem ég ætla
mér að gera.”
myndi samt ekki vilja lenda í
þeim. Ef mamma ætlar að
skreppa til mín í kaffi þá þarf
ég að hringja í lögregluna og
láta hana vita. Eg var soldinn
tíma að sætta mig við þetta,
og stundum gleymi ég að
hringja og láta vita og þá verð-
ur allt vitlaust. Maður er ekki
sáttur við að lifa svona en
maður lætur sig hafa það.”
Skilnaðir mjög algengir hjá
hermönnum
„Það er mjög mikið um
skilnaði hjá hermannahjónum.
Amerískar konur meika þetta
ekki, þær geta ekki farið að
heiman og búið í öðmm fylkj-
um, þær fá svo mikla heimþrá.
Þegar Les var á herskipinu þá
vom 8 manns í hans deild og
allir giftir. Aðeins tvenn hjón
skildu ekki af þessum átta.
Amerískar konur eru svo
ósjálfstæðar, þegar útlending-
urinn er að tóra þá eru þær
bara að pakka niður og fara
heim. Hringja bara í karlana
og senda þeim svo skilnaðar-
pappírana.”
og ófeimin og það hefur bjarg-
að mér. Sumir eru lokaðir og
eignast enga vini. Maður þarf
bara að bera sig eftir björg-
inni.”
Ætlar að opna snyrtistofu í
Bandaríkjunum
„Eg er að læra förðun og er
að fara að læra að gera gervi-
neglur. Les kom heim með
litla bók handa mér uni daginn
um hvemig eigi að opna fyrir-
tæki í Ameríku. Eg vil vera
minn eiginn herra og koma
strákunum í gegnum háskóla.
Við förum líklega aftur til
Bandaríkjanna í vor. Les er
búinn að vera 18 ár í hemum
og af þeim tíma 9 ár á sjó, svo
hann verður örugglega ekki
sendur aftur á sjóinn. Hann
lýkur herskyldu árið 2002.
Vonandi setjumst við bara ein-
hvers staðar að, helst nálægt
ströndinni. Framtíðin lítur
bara vel út, ég hef alltaf verið
bjartsýn. Eg held það sé það
sem bjargi manni.”
„...Svo kem ég heim og þá bara
datt ég á rassgatið. Allt svo dýrt
en samt æðislegt að vera
heima, fjölskyldan er hér en ég
veit ég á ekki eftir að vera hér
allt mitt líf. Ég fer út í vor og þá
kem ég ekkert aftur...“
Ekki gaman
að búa á Vellinum
„Það er rosalega erfitt að
vera hermannskona. Þetta hef-
ur gengið upp og niður, sér-
staklega þegar Les var alltaf á
sjónum. Herinn á mann. Ef ég
t.d. brýt af mér þá bitnar það á
honum. Ef hann gerir eitthvað
af sér þá bitnar það á fjöl-
skyldunni, kaupið tekið af
honum eða lækkaður í tign.
Maður er alltaf undir smásjá,
sérstaklega hérna á íslandi.
Við búum uppá Velli, sem er
ekkert gaman. I raun og veru
er maður alltaf undir eftirliti
lögreglunnar. Þegar fólk kem-
ur í heimsókn til ntanns þá
kemst það ekki nema að fara í
gegnum hliðið. Eg hef samt
verið heppinn, strákarnir í
hliðinu héma hafa aldrei verið
leiðinlegir við mig en ég
Rígur á meðal
eiginkvennanna
„Sumar eiginkonumar halda
að þær séu í hernum og séu
jafnháttsettar og karlarnir
þeirra. Ég læt þær bara heyra
það að við séu allar jafningjar.
Ég er alltaf að rífa kjaft og læt
þær bara á sinn stall. Ef þær
fíla það ekki þá bara gera þær
það ekki.”
Erfitt að mynda vináttubönd
„Það er undir rnanni sjálfum
komið hvort maður eignist
vini á herstöðvunum. Ég eign-
aðist amerískar vinkonur en
mikið af þessu fjölskyldum
vill ekki vera tengt einhverjum
því fólkið vill ekki þurfa að
gráta í hvert skipti sem það
flytur. Ég er bara ég sjálf, opin