Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 11
.'-Mtöeldí hefur emi í Höfnum mikið á næstu árum.Það er því óhætt að fullyrða að þessi nýja tækni býður upp á óþrjótandi möguleika í framtíðinni. Nýr áfangi Nýlega var öll starfsemi fyrir- tækisins sameinuð á íslandi, en áður hafði tilraunastarfsemin bæði verið í Skotlandi og á ís- Iandi. Flutt var inn í nýstand- sett hús í Höfnum þar sem að- staða til rannsókna er mun betri en áður var. Ragnheiður Asta, sem vinnur að rannsókn- um hjá BioProcess, sagði að með þessari stækkun væri ákveðnum áfanga náð í starf- seminni. „Við höfum verið að rækta þörunga í 600 lítra geymum en munum nú undir- búa aðstöðu til að rækta í 3000 lítra geymum. Næsti áfangi er tilraunaverksmiðja og við von- Ragnheiður Asta ásamt Roy Clark, framkvæmdastjóra og Niels Hendrik. um að hún verði fari af stað með vorinu“, segir Ragnheið- ur. Sterkir bakhjarlar Fyrirtækið varð til í núverandi mynd fyrir rúmum tveimur árum. Niels Hendrik Norsker er danskur vísindamaður sem stofnaði BioProcess til að framleiða rækt- unartæki. Síðar kom Paul Gamel til sög- unnar og keypti fyrir- tækið, en Niels átti áfram hlut í því. Þeir létu gera markaðs- könnun og í fram- haldinu ákváðu |ieir að stefna hærra og fá meira fjármagn í reksturinn. „Það varð strax mikill áhugi í Danmörku fyrir þessu verkefni og þar hafa sterkir aðilar fjárfest í fyrirtæk- inu. Keflavíkurverktakar komu fljótlega inní þetta og nú eiga Kaupþing, Eignarhaldsfélag Suðurnesja og Nýsköpunar- sjóður einnig hlut í því“, segir Ragnheiður. Orkufrekur iðnaður Ragnheiður segir að ákveðið hafi verið að staðsetja verk- smiðjuna á íslandi, því þar er ótakmörkuð og ódýr orka. „Þetta er í raun og veru stóriðja og það þarf mikla orku í öllum skrefum framleiðslunnar. Keflavíkurverktakar tóku síðan að sér að finna staðsetningu, keyptu þetta hús og lóðina hér í kring. Hér höfum við mögu- leika á að stækka", segir Ragn- heiður Ásta í samtali við VF. Ráða fleiri vísindamenn til starfa Auk Ragnheiðar Ástu vinna tveir aðrir vísindamenn hjá BioProcess, Roy Clark, fram- kvæmdastjóri og Niels Hend- rik. „Líklega koma bresk hjón til starfa innan skamms. Þau hafa unnið í verksmiðjunni í Skotlandi og hafa því góða þekkingu á því sem verið er að gera. Við sjáum fram á að þurfa að ráða fleira fólk til starfa hér og erum jtegar farin að leita að starfsfólki", segir Ragnheiður Ásta að lokum. ur ra NO NAME LeonrtosK Lr. 3.995.- 3 Nælomt lösLur frá 1.990,- Donui og LerraleáurLansLar frá Lr. 1.800,- mgrlilösLur, lierra og tlomu SílLiLlúlar frá Lr. 1.690,- .sLinnsliansLar á Lr. 995.- Gjafaselt frá R.EVLON & Húfur, Ireflar, vettl' LANCÖME lingar 2.400. Jc l omu og nerrailnur jnmgaurJi 2 - §Énmi 421 5415
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.