Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 27
 Sigurjón og Kuluk giftu sig þann 11. júlí 1992. Þau eru bæði í græn- lenskum þjóðbúningi. Perlukraginn sem Kuluk hefur um hálsinn er saumaður úr litlum grænlenskum glerperlum og vegur kraginn um 1,5 kg. mjög |)imt héma. Þegar hitinn fer niður í -20 gráður þá er það svipað og -5 gráður á Islandi því þar er mun meiri loftraki. Yfirleitt er logn þegar kuldinn fer niður í -20 gráður en við fáum stundum stonn sem getur slaðið yfir í ri-6 daga. Þá er ekkert flug og bara hægt að komast hingað á skipi, en Man- iitsoq er á eyju sem er helmingi stærri en Heimaey", segir Sig- urjón. Erfitt tungumál Grænlenskan er óskiljanleg í eyrum flestra Islendinga og Sigurjón segir að hana vera mjög erfitt tungumál. Hann segist þó geta talað grænlensku við börnin en annars tali hann dönsku. „Eg get fylgst með jtegar tveir menn tala saman en danskan gengur alveg hér því um 90% íbúa lala hana." Danir líta niður á Grænlendinga Sigurjón segir að Grænlend- ingar séu mjög opnir og auð- velt að umgangast þá. „Mér finnst þeir vera mjög líkir Is- lendingum að mörgu leiti og jteir hala alltaf koniið vel fram við ntig. Ég hef reyndar orðið var við ríg á milli Dana og Grænlendinga vegna jtess að Danir eiga það til að líta niður á heimamenn. Það hefur oft komið lil slagsmála þeirra á milli af þessum sökum. Dan- irnir fá |)á að vita að Grænlend- ingar standa saman og hefur |)að oft komið fyrir að Danirnir fari með fyrstu vél Iteim til Danmerkur." Veiðir sjálfur sauðnaut og hreindýr A Grænlandi lara menn ekki útí í stómiarkað til að kaupa sér góða steik jtegar frystikistan er orðin tóm (jú, kannski nauta- og svínakjöt). Sigurjón segir að ef hann vilji fá góða steik jtá þurfi liann að sækja hana, en hann fer á hverju hausti á veið- ar. Þá er farið á 2-3 bátum og eru 2-4 menn á hverjum bát. „Við borðum mikið af l'iski. Kuluk asámt mói sinni og tveim systr rv Setið að snæðingi a pallinum við bústaðinn. Sigurjon um borð í „Jóni Grétari” en báturinn er skýrður í höfuðið á syni Sigurjóns \ Sigurjon a snjósleöanum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.