Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 63

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 63
Móttökudeild sykur- sjiikra á Suðurnesjum Eins og mörgum er kunnugt er sykursýki algengur sjúkdómur, sem getur haft margslungna fylgikvilla í för með sér og jafnvel til lengdar ógnað heilsu og lífi fólks. Margt ræður þar um hvernig til tekst en stór þáttur í góðum árangri er frjósöm samvinna læknis og sjúk- lings. I hinum vestræna heimi hefur síðustu ára- tugi fundið sér farveg hneigð til að setja á stofn sérhæfðar deildir, sem bjóða upp á faglega meðferð og eftirlit á sykursýki, veita sjúkiingum ítarlega fræðslu annars vegar um eðli sjúkdómsins og heilsufarslega fylgi- kvilla hans og hins vegar um bætt líf- emi varðandi neysluvenjur og líkam- legt erfiði eða hreyfingu almennt. A Islandi er Göngudeild sykursjúkra á Landspítalanum dæmi um slíka deild. Sykursjúklingar með búsetu á Suðumesjum hafa sumir nýtt sér þá þjónustu sem þar er boðið upp á, en aðrir hafa sett fyrir sig - og reyndar oft af skiljanlegum ástæðum -vegalengd- ina til Reykjavíkur ekki síst í vondum veðmm og skammdegi. Undirrituðum er sönn ánægja að geta greint frá því hér að Heilbrigðisstofnun Suðurnesja mun í samvinnu við Göngudeild sykursjúkra á Land- spítalanum setja á stofö slíka móttöku frá og með 1. mars næstkomandi. Fyrst um sinn fer starfssemin fram innan veggja gömlu heilsugæslustöðv- arinnar. Vonumst við til að sem flestir sykursjúklingar nýti sér þessa framtíðarþjónustu í Reykjanesbæ og er af okkar hálfu metnaður og vilji til að gera hana eins góða og framast er unnt. Langtímarannsóknir hafa sýnt að sykursjúk- Iingar, sem mæta reglulega í eftirlit, taka sjúkdóminn alvarlega og gera sér far um að bæta lífemi sitt, em með því að lengja líf sitt og umfram allt erum við að tala um líf- sgæði því að í mörgum tilvikum er unnt að halda Iangvinnum íylgikvillum (stóræða- og smáæðasjúkdómar) í skefjum og í öðrum er hægt að seinka þeim verulega. Þess má líka geta að margir sykursjúklingar eru einnig með blóðfituröskun og of háan blóðþrýsting og verða þessar hliðar heilsunnar tekn- ar jafn föstum tökum og blóðsykurinn á þessari móttökudeild sykursjúkra, því að kvillar þessir eru samverkandi til lengdar í að valda æðatjóni. Nánara fyrirkomulag og tímasetning bókunar verður auglýst síðar. Bestu kveðjur, Ragnar Gunnarsson sérfræðingur í heimilislækningum » * mpmenn oy einstm 'ingar / tymmt sniffurjfyrir refa anoamar. / Pantið í síma 4214797 7/ MATARL'YST VEISLUI* JÓNUSTA <7737 Jesús Kristur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. Bæna og lofgjörðasamkoma sunnudaga kl. 7 7.00. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. VEFSIÐA: www.gospel.is Fhmntúdagur 16. dcscmber / Tónleikar í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl.18. Söngdeild og barnakór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Jóla- og menningardagskrá ar1999. x Rcykjancshíc Sunnudagur 19. descmber Jólastuð með Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar kl. 15-17. Jólasveinar á ferð um bæinn. Föstudagur 17. desember Hópur frá Kvennakór Suðurnesja syngur jólalög frá 14-16. Hinn eini sanni SKYRGÁMUR gleður gesti og gangandi. Tónleikar í Keflavíkurkirkju kl. 20. Strengjasveit og gítarsamspil. Laugardagur 18. desembcr ______________ Frítt í bíó í Nýja Bíó kl. 14 í boði Sparisjóðsins í Keflavík. !. Sýnd verður barna- og unglingamyndin InspectorGadget. Tónleikar hjá TR í tónlistarskólanum við Þórustíg í Njarðvík kl.14. Suzukideild - einleikstónleikar yngri. 's Suzukideild - einleikstónleikar eldri í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl.16. Jólastuð með Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar kl. 14-16 og 20-22. Jólasveinar á ferð um bæinn. Jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur í íþróttahúsi 44 Keflavíkur við Sunnubraut kl. 17. SPARISJÓÐURINN í KEFLAVÍK Frá og með morgundeginum, föstudeginum 17. des er opið alla daga fram að Þorláksmessu til kl. 22. Opið til 23 á Þorláksmessu og 9-12 á Aðfangadag. Við bendum á kaupinönnum og verslunareigendinn á að valinn verður fallegasti jólaglugginn í Reykjancsbœl999 af dómncfnd Jóladaga. Markaðsrád Reykjanesbtejar HITAVEITA SUÐURNESJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.