Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 49

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 49
Nýr og glæsilegur veitingastaður I hjarta Keflavíkur Miklar byggingaframkvæmdir hafa staðið yfir að Hafnargötu 19 undan- fama mánuði. Ekki hefur mikið bor- ið á þessum framkvæmdum þó að nýtt hús haft risið í miðbænum, þar sem húsið liggur nær Sjávarbrautinni en Hafnargötunni en þó er gengið inní það á sama stað og í „gömlu Ránna.“ Allt hefur verið gert til þess að hafa byggingarsvæðið sem snyrtilegast og valda þeim sem minnstum óþægind- um sem um Hafnargötuna ganga. Nú er húsið risið og viljum við þakka sérstaklega öllum þeim sem lögðu hönd á verkið með okkur, svo og ná- grönnum okkar við Hafnargötuna fyrir þolinmæðina og ekki síst við- skiptavinum okkar fyrir mikla þolin- mæði og áhuga þeirra á framgangi verksins. En nú er tími „hátíðar" og langar okkur hjónunum til að bjóða öllum þeim bæjarbúum sem vilja samfagna með okkur að vera viðstaddir fomi- lega opnun staðarins n.k. sunnudag kl.14-17. Verður boðið uppá kaffi og rjómatertu og stúlknakór undir stjóm Gróu Hreinsdóttur mun koma og gleðja viðstadda með söng. Við þessa stækkun Ráarinnar mun þjónusta okkar breytast til mikilla muna á margan veg. Húsið tekur nú um 400 manns í sæti. Nýtt eldhús hefur verið byggt frá grunni, það inn- réttað nýjasta og besta tækjabúnaði til þess að geta þjónustað stóra hópa matargesta á sem skemmstum tíma. Nýji veitingasalurinn er búinn nýjum og þægilegum húsgögnum, tekur um 300 manns í sæti. Stórt og glæsilegt dansgólf lagt marmara og góð að- staða fyrir hljómsveit. Nýr bogadreg- inn bar er fyrir enda salarins og 24 metra langur bogadreginn gluggi skreytir alla hlið hússins með útsýni yfir Keflavíkina. Vel væri þegið að fá á sunnudaginn hugmyndir að nafni á nýja veitingasalinn. Eitt hefur þó ekki breyst á Ránni, hingað em allir velkomnir, og okkar persónulega og hlýlega þjónusta er og verður áfram okkar markmið. Nanna S. Jónsdóttir og Björn V. Þorleifsson gjafapakkningar Úrvals hárvörur _ Pörðun á gamlársdag. Guðrun Teitsdóttir förðunarmeistari frá Paris. Tímapantanir 4S1 4848. ÍíÁRGREIÐSLU- STOFAN mns -X . J Sími 421 4848 vatnöneótorai
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.