Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 40

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 40
Aðventusveiflan í Keflavíkurkirkju var haldin fyrir fullu húsi tvö sunnudagskvöld nú á aðventunni. Þriðja aðventukvöldið verður nk. sunnudagskvöld með annarri cfnisdagskrú en tvö síðustu kvöldin. Söngvarar voru Birta Rós Sigurjónsdóttir, Ólöf Einarsdóttir, Einar Júlíusson, Rúnar Júlíusson, María Baldursdóttir og Einar Örn Einarsson. Hugvekju flutti Sr. Sigfús B. Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju söng nokkur lög. Poppband Keflavíkurkirkju lék undir, en það skipa Guðinundur Ing- ólfsson, Þórólfur Ingir Þórsson, Baldur Jós- epsson og Einar Örn Einarsson. Einnig komu fram Þórir Baldursson og Baldur Þórir Guðmundsson. Stjórnandi tónleik- anna var Einar Örn Einarsson organisti. Kór Keflavíkurkirkju verður á hátíðlegri nótum nk. sunnudagskvöld þegar liann mun syngja ásamt einsöngvurunum Guðmundi Sigurðssyni, Laufeyju Geirs- dóttur, Margréti Hreggviðsdóttur og Ingunni Sigurðardóttur. Auk þess mun sjórnandi kórsins, Einar Örn Einarsson, syngja. Þá flytur séra Ólafur Oddur Jónsson hugvekju. Búast má við að bekkurinn verði þétt setinn í Keflavíkurkirkju á sunnudagskvöldið eins og síðustu sunnudaga þegar Aðventu- sveiflur kirkjunnar hafa verið haldnar. •»\ 4..J SkJffU&j M Hill |*. i IX U*ij i m ufjéiuh i i \ ■ Æm y j i Jm ■ aÆk v- Mim. wm í ' t '1 j ja aMAi js 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.