Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 30

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 30
Ár frá því að Nýja bíó í Keflavík var gert að einum glæsilegasta kvikmyndasal á íslandi: 30.000 oesft1 í Wyja híol Miklar breytingar áttu sér stað á Nýja-bíói í Keflavík fyrir ári síðan. Nánast öllu var mokað út úr bíóinu og það endur- hannað og endurbyggt. Sýningartjaldið var 25 fermetrar en er nú 50 fermetrar og bíóið er búið fullkomnu THX- hljóðkerfi. Salurinn rúm- ar 230 áhorfendur og öll aðstaða er hin snyrtileg- asta. Sýningar á jóla- myndunum eru hafnar og einnig stendur til að bjóða salinn út fyrir ráð- stefnur og fyrirlestra. Fyrsta SAM-bíóið Davíö Smári Jónatansson cr rekstrarstjóri Nýja-Bíós í Keflavík sem cr í eigu Arna Samúelssonar og Guðnýjat', eiginkona hans en þau reka þau ásamt börnum sínum SAM- bíóin sem eru fjögur að tölu með Nýja-bíói. Davíð segir að Nýja-bíó sé í raun fyrsta SAM- bíóið því aft Guðnýjar, Eyjólf- ur Asberg, byggði það árið | 1947. Síðar byggðu þau Bíó- höllina við Aiíábakka í Breið- holti árið 1983 og uppúr því urðu SAM-bíóin til. Davíð tók í við rekstri Nýja bíós 1994 en þá hafði aösóknin dregist veru- lega saman. Davíð segir niður- sveifluna á Islandi liafa hal'ist með vídeóvæðingunni en Árna hal'i tekist að ríla bíómenning- una upp í Reykjavík nteð því að byggja Bíóhöllina og taka nýjustu myndirnar til sýningar á Islandi í stað þess að vera með 1-2 ára gamlar myndir eins og tíðkaðist áður. „Hér eins og annars staðar á landinu gerðist lítið og bíóið sat að vissu leiti á hakanum", segir Davíð. Rifu reksturinn upp „Þegar bíóin í Reykjavík fóru að sýna nýjustu myndirnar og btóin urðu flottari þróaðist eðli- lcga sú lenska hér suðurfrá að fara allaf í bæinn í bíó. Að- sóknin var hér var fremur dræm og hugmynd okkar Bjöms Ámasonar, sonur Árna Sam., var að reyna að gera eitt- hvað fyrir bíóið", segir Davíð. Hann og Björn byrjuðu fljót- lega á nauðsynlegu viðhaldi. „Við lélunt klæða húsið að utan og gerðum aðrar breytingar sem sneru ekki beint að salnum og sýningunum en voru nauð- synlegar", segir Davíð. Keflvíkingar víldu bíó „Árni og fjölskylda hala alltaf haft ntikinn áhuga á þessu bíói, þar sem það er upphafið af veldinu og hér ólst Ijölskyldan upp. Bjöm Árnason vildi gera þelta aftur að því glæsilega bíói sem það áður var og fór að kanna kostnaðaliði, og það var helst honum að þakka að Jvclta fór af stað", segir Davíð. En áður en lengra var haldið í breytingum og fjárútlátum létu ]reir félagar gera skoðanakönn- un í Kellavík á því hvort bæjar- búar vildu fá gott bíó í Ketlavík eða hvort þeir vildu halda áfram að fara í bíó í bæinn. Niðurstaðan var sú að ljóst var að gott bíó í Kellavík var það sem l'ólkið vildi. Þá var ekken annað að gera en láta slag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.