Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 28
A þjóðhátíðardegi Grænlendinga þann 10. júní. 10 konur í UMAQ, en þetta er bátur sem Grænlendingar notuðu áður fyrr til að sigla frá bæjum til veiði- staða og er. þetta trégrind sem er klædd mið skinnum. SjBSS hreindýrakjöti og sauð- nautakjöti, sem er herra- mannsmatur." Sigurjón seg- ir að sauðnautakjötið sé svona mitt á milli lamba- og kálfakjöls. „Það tekur alll að 5 tímum að sigla á veiði- slóðimar sem eru inní tjarð- arbotninum. Þegar þangað er komið sláum við upp tjaldbúðum en sumir kjósa að búa í bátunum. Ef við erum heppnir þá eru dýrin nálægt okkur en það getur líka tekið 4-5 tíma að kom- ast að dýrunum og þegar við erum búin að verka dýr- in þarf að bera þau að tjald- búðunum", segir Sigurjón. Það er greinilega ekki l'yrir Itvern sem er að standa í slíku ævintýri því Sigurjón segir að meðal hreindýr vegi um 50 kg þegar búið er að verka það og að sauð- naut geli vegið allt að 300 kg. Þessar veiðiferðir hljóma ævintýralega og þegar Sigurjón nefnir að Itann hyggist flytja lieim til Keflavíkur á næsta ári, vaknar sú spurning hvort liann eigi ekki eflir að sakna veiðiferðanna. „Ég held ég muni ekki sakna þess að búa á Grænlandi en ef mig langar að fara á veiðar þá get ég alltaf komið hingað á skitterí", segir Sigurjón múrari og veiðimaður með meiru. Þrjú hreindýr eftir eina veiðiferð. Sigurjón og heimilistíkin Dúa slappa af inni í bústaðnum Vetrarmynd frá bænum. Sigurjón býr núna í litla rauða húsinu með 5 gluggum á langhlið. Viötal: Silja Dögg Gunnarsdóttir Myndir úr einkasafni. Smábátahöfnin og hótelið í baksýn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.