Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 20
mundssson fiskeldisfræðingar. Tilraunir á þorski „Við höfum gert mjög víðtækar líffræðilegar tilraunir á þorski, m.a. kannað vöxt miðað við mis- munandi hita og mismunandi fóð- ur. Við höfum einnig safnað hrognum úr villtum þorski og skoðað hrognagæði með hliðsjón af stærð og ástandi hrygnunnar. Við höfum einnig framleitt nokk- ur þúsund þorskseiði á ári til að nota í tilraunir'1, segir Matthías. Framfarir í sandhverfueldi Sandhverfa er sjaldgæfur fiskur við ískmdsstrendur en sá fiskur er álitlegur eldisfiskur því kílóið af honum kostar um 600-1.200 kr. á Evrópumarkaði. „Vtð höfum safn- að lifandi sandhverfu í samstarfi við sjómenn en gengið illa að láta ftskinn hrygna í stöðinni. I fyrra tókst okkur þó að framleiða 1.500 seiði og á þessu ári jókst fram- leiðslan í 10.000 seiði. Við erum Hafrannsóknastofnun íslands hef- ur rekið tilraunaeldisstöð í hraun- inu rétt utan við Grindavík frá ár- inu 1988. Markmið stöðvtu-innar eru tvíþætt, annars vegar eldis- rannsóknir á sjávarflskum, s.s. lúðu og sandhverfu og hins vegar lfffræðilegar rannsóknir m.a. á þorski. Matthías Oddgeirsson hef- ur verið umsjónamiaður tilrauna- eldisstöðvarinnar síðan 1992 en auk hans eru fastir starfsmenn Agnar Steinarsson líffræðingur og Njáll Jónsson og Ellert Guð- Þessi færseint verðlaun fyrir fríðleika en roðið er vinsælt í tískubransanum í dag. Hafrannsóknastofnun Islands rekur tilraunaeldisstöð rétt utan við Grindavík: Tilraunir í þorskeldi er meðal verkefna í tilraunaeldisstöðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.