Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 58

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 58
Sómahjónin Veigar og Sirrý á góðri stundu. Veigar á útskriftardaginn í fullum skrúða ásamt Sirrý, Ragnhildi og móður sinni Ásthildi Árnadóttur. Ferðaðist með Mezzoforte Veigar fæddist í Keflavík þann ó.júní 1972. Hann fór í Tón- listarskóla Keflavíkur, lærði þar á trompet og sló, sællar minningar, í gegn með hljóm- sveitunum Bleikum blöðrum og Svörtum pipar. Veigar varð stúdent af náttúrufræði- og tónlistarbraut frá FS í desern- ber 1991 og tók burtfararpróf í trompetleik frá Tónlistarskóla Keflavíkur í maí 1992. Leiðin lá síðan í Tónlistarskóla FÍH en þar stundaði hann nám vet- urinn 1992-93. „Ég fór síðan í tónleikaferðalag með Mezzo- forte til Asíu haustið 1993. Við ferðuðumst til Indónesíu, Malasíu og Singapore. Þegar ferðinni lauk flutti ég, ásamt Sirrý unnustu minni, til Boston alltaf hafa ætlað í framhaldsnám og aldrei hafa séð eftir að gefa þetta líf uppá bátinn fyrir frek- ari tækifæri á erlendri grund. Sirrý og Veigar giftu sig og héldu af stað til Miami á Flór- ída haustið 1995. Þaðan lauk Veigar Margeirsson er Keflvíkingur sem býr nú ásamt eiginkonu sinni Sig- ríöi Rögnu Jónasdóttur, Sirrý, og ungri dóttur sinni Ragnhildi Veigarsdóttur, í borg englanna, Los Angel- es. Veigar var þar í sér- námi í kvikmyndatónlist en er nú aö hasla sér völl í landi tækifæranna. Áöur en hann hélt til L.A. lék hann á trompet meö vin- sælli hljómsveit, Milljóna- mæringunum, fór í tón- leikaferð til Asíu með Mezzoforte, spilaöi meö Bjögga Halldórs og fleiri góöum, lauk B.M. gráöu í trompetleik og masters gráöu í tónsmíðum og út- setningum frá háskóla í Miami á Flórída. Þrátt fyrir velgengni í starfi hefur sorgin líka knúiö dyra hjá þeim Sirrý og Veigari en þau misstu nýfædda dóttur sína s.l. sumar. þar sem ég fór í nám. Við flutt- um aftur heim til Islands haustið 1994 og skömmu síð- ar kom Ragnhildur Veigars- dóttir í heiminn", segir Veigar og af upptalning- unni má sjá að þessi tími hefur verið mjög við- burðaríkur í lífi litlu tjöl- skyldunnar. Fleiri tækifæri erlendis Ævintýrinu lauk ekki því Veigar fór á fullt í skemmtanabransanum á Islandi og lék á trompet með mörgum af skærustu stjömum okkar íslendinga. Á milli þess sem hann tróð upp á sviðinu kenndi hann tón- mennt og á trompet. ,,Ég spil- aði með Bjögga Halldórs á Hótel íslandi og aðra hverja helgi í Bingólottóinu og ferð- aðist út urn allt land með Páli Óskari og Millunum. Ég spil- aði líka inn á fullt af plötum, það var alveg klikkað að gera hjá mér á þessum tíma“, segir Veigar og dæsir. Hann segist B.M.- gráðu í trompet- í desember 1996 og Masters-gráðu í tónsmíðum og útsetningum í maí 1998. Þau vilja þakka Sparisjóðnum í Kefla- vík fyrir dyggan stuðn- ing. Semur kvikmynda- tónlist ÍL.A. „Sumarið 1998 keyrðum við af felli- byljasvæði Suður Flórída yfir til jarð- skjálftasvæðisins í Suð- ur Kalifomíu, nánar til- tekið Los Angeles. Ég fór í sémám í kvikmyndatónlist við University of Southern Califomia og lauk náminu s.l. vor. Síðan þá hef ég verið að hasla mér völl í vægast sagt geysiharðri samkeppni héma úti. Fyrsta verkefnið sem ég fékk, var að semja tónlist við heimilda- og kennslumynd fyrir ameríska fanga“, segir Veigar. Hann segir að geysi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.