Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 55

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 55
Sigurður Gísluson fæddist 16. júní 1911 og er sonur hjónanna Gísla Sigurðssonar jámsmiðs og vélstjóra og Margrétar Jóns- dóttir, úr Húnavatnssýslunni. Faðir hans fæddist á Hvaleyri í Hafnartlrði en l'lutti snemma Keflavíkur. Sigurður er því fæddur og uppalinn Kellvíkingur en hann er giftur Sigurlaugu Hallmannsdóttur. Jólatrésskemmtun hjá Duus Verslunin Duus í Keflavík slóð fyrir ár- legum jólaskemmtunum fyrir börnin í þorpinu í rauða pakkhúsinu við Grófma. Sigurður á góðar minningar frá þessum skemmtunum. „Eg hef verið 6 eða 7 ára jtegar ég fór á fyrstu jólatrésskemmtunina hjá Duus. Það var voðalega mikið uppli- l'elsi. Þá var gengið í kringum jólatréð og tveir menn sáu um að skipta um kerti á trénu því þetta var nú timburhús og ekkert mátti út al' bera. Þarna var alltaf alvörutré sem verslunin hefur sennilega flull inn. Börnin fengu líka pakka og ég man eflir hlut sem ég halði sérstakan áhuga á. Það endaði með |)ví að ég lékk þennan hlul en það var upptrekkt jámbrautalest. Ætli það sé ekki minnistæðasta jólagjöfin mín". segir Sigurður. l lann segir að Duus húsið liafl verið tvískipt á |)essum tíma. Jólatréð var í suðurendanum og í norðurendanum voru dúkuð borð sem svignuðu undan súkkulaði og piparkökum. Engin fór í jólaköttinn Hvernig upplifðir ])ú jólin? „Það var lir voðalega litlu að spila og ekkert um jóla- gjafir og svoleiðis. Það málti samt enginn fara í jólaköttinn og allir fengu einhverja llík. Flíkurnar voru ekki endilega gerðar úr nýju el'ni, oft voru þær saumaðar upp úr gömlum l'ötum. Svo lékk irtaður kannski barnaspil og kerti. Það var nú ekki merkilegra en það", segir Sigurður. Itann segir að lítið liafi verið skreytl fyrir jólin og jólalréð var heimasmíðað, fóðrað með grænum pappír. Alltat nóg að borða „A jólunum var alltaf nóg að borða en strax á stríðið skall á var alll skammtað. Á mínu heimili borðuðum við hangikjöi og svo voru alltaf heimabakaðar kökur á boðstólnum. Við fengum líka alllal' grjónagraut með sal'ti", segir Sigurður. En hvað linnsi |)ér um jólin í dag? „Mér linnst allt snúast orðið um peninga og mér l'innst |)að alveg agalegt. Við hjónin ætl- um að vera í Reykjavík hjá dóltur okkar á aðfangadag og Þorláksmesu en veit ég ekki um framhaldið", segir Sigurður. Jólasveinnin verður í Hagkaup: Sunnudaginn 19. des. kl 17. Mánudaginn 20. des. kl 17.30. Þriðjudaginn 21. des. kl. 17.30. Miðvikudaginn 22. des. kl. 17.30. Fimmtudaginn 23. des. kl. 17.30. *œ*œ*Buœ HAGKAUP alla daga til jóia aðfangadag kl. 09 -13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.