Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 36

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 36
Draumurinn að leika krimma á móti Travolta Jón Marinó Sigurðsson er Keflvíkingur sem er tilhúinn að gera nánast hvað sem er f'yrir frægðina. Hann hefur meira að segja afrekað það að konia nakinn fram fyrir fullum sal af áhorfendum. Jón, alias Jonni, smitaðist af leiklistarbakteríunni fyrir þremur árum síðan þegar hann tók þátt í söngleiknum Iíesta sjoppan í bænum. Við hittumst á Kaffi Iðnó og Jonni fékk sér te, segir það ekki vera seinna vænna en að venja sig á tedrykkju. Hann er nefnilega ákveðinn í að fara í leiklistarnám til Englands á næsta ári. Draumurinn er að fá að leika krimma á móti hetj- unni, John Travolta, í Hollywood-mynd. Syngurog dansar Jonni er er borinn og barn- fæddur Keflvíkingur, sonur Ingibjargar Jónu Jónsdóttur og Sigurðar Marinóssonar. Hann segist eiga f'ullt af aukasystkin- um, eins og það kallast. Jonni er ekki bara upprennandi leik- ari heldur hefur hann einnig lært söng hjá Arna Sighvats- syni og Sigurði Sævarssyni og dans hjá Emilíu. Hann hefur m.a. sungið með Léttsveit Keflavíkur og fór með henni í tónleikaferöalag til Boston 1998. „Það er stór þáttur að geta dansað, hafa takt í sér og að geta tjáð þig með öllum lík- amanum. Þá kemur jtessi út- geislun sem leikarinn stýrir til áhoifenda". segir Jonni. Guðný dró mig í leikfélagið „Eg fékk hlutverk í söngleikn- um Bestu sjoppunni í bænum og lék þar töffarann Bóbó og Guðnv Kristjánsdóttir, formað- ur Lcikfélags Keflavíkur, lék á móti mér. Hún dró mig svo í leikfélagið". segir Jonni þegar hann er spurður að því hvernig hann hafi ratað á fjalimar en fyrsta uppfærslan sem hann tók þátt í hjá Frumleikhúsinu var Leikhúslíf. Skemmtilegurog flinkur leikari Sýningum á söngleiknum Oli- ver er nýlokið en þar túlkaði Jonni þjófaforingjann Fagin á eftirminnilegan hátt. Hann lékk stórgóðan dóm fyrir leik sinn hjá Guðbrandi Gíslasyni, leiklistaigagnrýnanda Morgun- blaðsins, þar segir m.a. „Þó er það stjaina þeirra Keflvíkinga, Jón Marinó Sigurðsson, sent j vinnur hug og hjörtu áhorf- I enda sem Fagin. Jón Marinó er | bæði skemmtilegur og flinkur j leikari, og taktar hans og til- ! burðir eru eitt af þvf sem gerir j þessa sýningu vel þess virði að ! sækja hana." Jonni segist ekki i hafa búist við að fá svona góða ; gagnrýni en liann ætlar ekki að ! láta það hafa áhrif á sig heldur ; halda sínu striki. Áieiðtil Bretlands j Jonni segist vera farinn að skoða skóla bæði á Englandi og Skotlandi. Hann stefnir á að j fara út í maí í enskuskóla, „til i að ná hreimnum og venja mig ! á að drekka te". segir Jonni og ! slettir nokkrum orðum á ensku j eins og enskum aðalsmanni ! sæmir. Drengurinn á örugg- j lega eltir að spjara sig á Bret- ! landi með þessu áframhaldi. „Ég er loksins búin að finna það sem mig langar til að gera. Eg hef aldrei haft gaman af að vera í skóla en núna langar mig virkilega til að læra eitthvað". segir Jonni. Vil leika vondan karl „Ég þaif að æfa mig fyr- ir inntökuprófin og leik- stjóramir sem ég hef unnið með hér heima ætla að hjálpa mér. Ég þarf að fara með eitt eintal úr Shakesp^ar og ann- að að eigin vali. Þegar ég er búinn með skólann ætla ég mér að vera erlendis í nokkur ár og reyna fyrir mér"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.