Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 16.12.1999, Page 20

Víkurfréttir - 16.12.1999, Page 20
mundssson fiskeldisfræðingar. Tilraunir á þorski „Við höfum gert mjög víðtækar líffræðilegar tilraunir á þorski, m.a. kannað vöxt miðað við mis- munandi hita og mismunandi fóð- ur. Við höfum einnig safnað hrognum úr villtum þorski og skoðað hrognagæði með hliðsjón af stærð og ástandi hrygnunnar. Við höfum einnig framleitt nokk- ur þúsund þorskseiði á ári til að nota í tilraunir'1, segir Matthías. Framfarir í sandhverfueldi Sandhverfa er sjaldgæfur fiskur við ískmdsstrendur en sá fiskur er álitlegur eldisfiskur því kílóið af honum kostar um 600-1.200 kr. á Evrópumarkaði. „Vtð höfum safn- að lifandi sandhverfu í samstarfi við sjómenn en gengið illa að láta ftskinn hrygna í stöðinni. I fyrra tókst okkur þó að framleiða 1.500 seiði og á þessu ári jókst fram- leiðslan í 10.000 seiði. Við erum Hafrannsóknastofnun íslands hef- ur rekið tilraunaeldisstöð í hraun- inu rétt utan við Grindavík frá ár- inu 1988. Markmið stöðvtu-innar eru tvíþætt, annars vegar eldis- rannsóknir á sjávarflskum, s.s. lúðu og sandhverfu og hins vegar lfffræðilegar rannsóknir m.a. á þorski. Matthías Oddgeirsson hef- ur verið umsjónamiaður tilrauna- eldisstöðvarinnar síðan 1992 en auk hans eru fastir starfsmenn Agnar Steinarsson líffræðingur og Njáll Jónsson og Ellert Guð- Þessi færseint verðlaun fyrir fríðleika en roðið er vinsælt í tískubransanum í dag. Hafrannsóknastofnun Islands rekur tilraunaeldisstöð rétt utan við Grindavík: Tilraunir í þorskeldi er meðal verkefna í tilraunaeldisstöðinni.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.