Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 16.12.1999, Side 28

Víkurfréttir - 16.12.1999, Side 28
A þjóðhátíðardegi Grænlendinga þann 10. júní. 10 konur í UMAQ, en þetta er bátur sem Grænlendingar notuðu áður fyrr til að sigla frá bæjum til veiði- staða og er. þetta trégrind sem er klædd mið skinnum. SjBSS hreindýrakjöti og sauð- nautakjöti, sem er herra- mannsmatur." Sigurjón seg- ir að sauðnautakjötið sé svona mitt á milli lamba- og kálfakjöls. „Það tekur alll að 5 tímum að sigla á veiði- slóðimar sem eru inní tjarð- arbotninum. Þegar þangað er komið sláum við upp tjaldbúðum en sumir kjósa að búa í bátunum. Ef við erum heppnir þá eru dýrin nálægt okkur en það getur líka tekið 4-5 tíma að kom- ast að dýrunum og þegar við erum búin að verka dýr- in þarf að bera þau að tjald- búðunum", segir Sigurjón. Það er greinilega ekki l'yrir Itvern sem er að standa í slíku ævintýri því Sigurjón segir að meðal hreindýr vegi um 50 kg þegar búið er að verka það og að sauð- naut geli vegið allt að 300 kg. Þessar veiðiferðir hljóma ævintýralega og þegar Sigurjón nefnir að Itann hyggist flytja lieim til Keflavíkur á næsta ári, vaknar sú spurning hvort liann eigi ekki eflir að sakna veiðiferðanna. „Ég held ég muni ekki sakna þess að búa á Grænlandi en ef mig langar að fara á veiðar þá get ég alltaf komið hingað á skitterí", segir Sigurjón múrari og veiðimaður með meiru. Þrjú hreindýr eftir eina veiðiferð. Sigurjón og heimilistíkin Dúa slappa af inni í bústaðnum Vetrarmynd frá bænum. Sigurjón býr núna í litla rauða húsinu með 5 gluggum á langhlið. Viötal: Silja Dögg Gunnarsdóttir Myndir úr einkasafni. Smábátahöfnin og hótelið í baksýn

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.