Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 16.12.1999, Page 40

Víkurfréttir - 16.12.1999, Page 40
Aðventusveiflan í Keflavíkurkirkju var haldin fyrir fullu húsi tvö sunnudagskvöld nú á aðventunni. Þriðja aðventukvöldið verður nk. sunnudagskvöld með annarri cfnisdagskrú en tvö síðustu kvöldin. Söngvarar voru Birta Rós Sigurjónsdóttir, Ólöf Einarsdóttir, Einar Júlíusson, Rúnar Júlíusson, María Baldursdóttir og Einar Örn Einarsson. Hugvekju flutti Sr. Sigfús B. Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju söng nokkur lög. Poppband Keflavíkurkirkju lék undir, en það skipa Guðinundur Ing- ólfsson, Þórólfur Ingir Þórsson, Baldur Jós- epsson og Einar Örn Einarsson. Einnig komu fram Þórir Baldursson og Baldur Þórir Guðmundsson. Stjórnandi tónleik- anna var Einar Örn Einarsson organisti. Kór Keflavíkurkirkju verður á hátíðlegri nótum nk. sunnudagskvöld þegar liann mun syngja ásamt einsöngvurunum Guðmundi Sigurðssyni, Laufeyju Geirs- dóttur, Margréti Hreggviðsdóttur og Ingunni Sigurðardóttur. Auk þess mun sjórnandi kórsins, Einar Örn Einarsson, syngja. Þá flytur séra Ólafur Oddur Jónsson hugvekju. Búast má við að bekkurinn verði þétt setinn í Keflavíkurkirkju á sunnudagskvöldið eins og síðustu sunnudaga þegar Aðventu- sveiflur kirkjunnar hafa verið haldnar. •»\ 4..J SkJffU&j M Hill |*. i IX U*ij i m ufjéiuh i i \ ■ Æm y j i Jm ■ aÆk v- Mim. wm í ' t '1 j ja aMAi js 1

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.