Víkurfréttir - 03.02.2000, Síða 6
Þórustígur 4, Njarðvík.
85m; n.h. í tvíbýli 2 svefnh.
eign sem er talsvert
endumýjuð. 5.500.000.-
[ 1
H* ■ m
Ásabraut 19, Sandgerði.
91m; raðhús með 25m: bíl-
skúr. Laust strax. Eign á vin-
sælum stað og hagstæð lán.
7.000.000.-
Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali
Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Símar 421 1420 og 421 4288
Fax421 5393 • Netfang: fasteign-asberg@simnet.is
Klapparbraut 3, Garði.
146m; einbýli með 4 svefnh.
og 77m2 bílskúr. Glæsileg
baklóð afgirt með heitum
potti. Eign í góðu ástandi.
11.900.000.-
Heiðarvegur 19a, Keflavík.
137m! einbýli á 2 hæðum
með 33nv bflskúr. Eign sem
mikið er búið að endumýja.
Hægt að skipta í tvær íbúðir.
11.300.000,-
Ásberq
Fasteignasala .
Freyjuvellir 16, Keflavík.
135m2 einbýli með 41m2 bíl-
skúr. 3 svefnh. Eign sem
gefur mikla möguleika.
10.800.000.-
Lágmói 8, Njarðvík.
141m2 einbýli með 30m2 bíl-
skúr. Eign í góðu ástandi.
Skipti á minni eign koma til
greina. 13.500.000.-
Sunnubraut 18, Garði.
119m2 einbýli með 4 svefnh.
og 33m2 bílskúr. Nýlegt hús
á góðum stað. Hagstæð lán
áhvílandi. 10.300.000.-
Baldursgata 10, Keflavík.
82m2 e.h. í tvíbýli með sér-
inngangi. Skipti á minni eign
koma til greina. 4.900.000.-
Faxabraut 5, Keflavík.
Tveggja herb. íbúð á 2.hæð í
fjórbýli. Eign í góðu ástandi.
Laus strax. 4.600.000,-
Suðurgata 48, Keflavík.
125m2 parhús á 2 hæðum 4
svefnh. Skipti á raðhúsi eða
einbýli mögul.
8.000.000,-
Kirkjuvcgur 1, Keflavík.
Einstaklingsíbúð í húsi fyrir
aldraða á 2. hæð Góðar
innréttingar, losnar fljótlega.
7.600.000.-
Bjartir tímar
framundan í Garði
Einsetning grunnskóians hausið 2002
Búið er að taka ákvörðun um
einsetningu Gerðaskóli.
Framkvæmdir hefjast 2001
og skólinn verður einsetinn
haustið 2002.
Sigurður Jónsson, sveitarstjóri
Gerðahrepps, sagði að nauð-
synlegt væri að bæta við fjór-
um kennslustofum til að upp-
fylla öll skilyrði um einsetn-
ingu. Arkitektar sf. og Verk-
fræðistofa Suðumesja hafa ver-
ið fengin til að sjá um hönnun
á viðbyggingu skólans en út-
boð fer fram í ágúst á þessu ári.
Fjölgun íbúa
Sigurður sagði að einsetningin
myndi hafa töluverðar breyt-
ingar í för með sér en stærsta
breytingin væri sú að öll
kennsla mun fara fram fyrir há-
degi. „Einsetning skólans er
liður í að laða fólk til búsetu í
Gerðahreppi. Við getum þó
ekki kvartað yfir fækkun því
þegar litið er til s.l. 10 ára þá
hefur fjölgun í hreppnum verið
um 11 % og á síðasta ári fjölg-
aði um 0,9%“, sagði Sigurður.
Hann sagði það þó vera áber-
andi hversu mikil hreyfing væri
nú á fólki. „Eg gæti trúað að
10-15% íbúa væri hreyfanleg-
ur, þ.e. sá hluti fólks sem flytur
í burtu en hingað til hefur sama
hlutfall komið í staðinn fyrir
hina brottfluttu“, sagði Sigurð-
ur og bætti við að þetta væri
sennilega svipað hlutfall og
annars staðar á landinu.
Fleiri byggingarlóðir
Fasteignaviðskipti í Garði hafa
að undanfömu gengið vel. Eft-
irspurn eftir leiguhúsnæði er
einnig mikil. Sigurður sagði að
sveitastjóm Gerðahrepps væri
að fara að gera átak í lóðamál-
um og gefa fólki tækifæri á að
byggja í Garði. „Við emm að
fara að semja við verktaka en á
síðasta fundi byggingamefndar
var fjallað um fyrirspum verk-
taka um að byggja 4-6 íbúðir í
Garði. Búmenn hafa líka sýnt
áhuga á að byggja hér nokkrar
íbúðir. Byggingamefnd er búin
að láta vinna deiliskipulag fyrir
svæðið neðan við Silfurtún,
ofan við Klappartún og í Út-
garði. A þessum svæðum
munu skapast byggingarlóðir
fyrir nokkra tugi íbúða“, sagði
Sigurður.
Nesfiskur í Garði er eitt
stærsta atvinnufyrirtækið í
Garði.
VF-myndir: Hilmar Bragi
Suöurnesin eitt atvinnusvæði
Sigurður sagði að vel væri gert
við fyrirtækin sem em staðsett í
Garðinum, hvað varðar fast-
eignagjöld og annað. „Við
erum þátttakendur í verkefni
sem Markaðs- og atvinnumála-
skrifstofa Reykjanesbæjar er að
vinna að, Reykjanes 2003. Við
lítum á allt Reykjanessvæðið
sem eitt svæði og mér finnst að
sveitarfélögin eigi að leggja
áherslu á að styðja hvert annað
í atvinnuuppbyggingu á svæð-
inu. Við hér í Garði munum
auðvitað leggja okkur fram við
að Gerðahreppur verði áfram
vistvænt og huggulegt sveitar-
félag sem fólk vill búa í“, sagði
Sigurður Jónsson að lokum.