Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 03.02.2000, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 03.02.2000, Blaðsíða 9
Menningarlíf ið: Stúlknakór æfir í Holtaskóla og getur bætt í liðið! Stúlknakór undir stjóm Gróu Hreinsdóttur, fyrir 12 - 17 ára Suðumesjastúlkur verður með æfingar á sunnudögum í Holtaskóla í Keflavík. Kórinn hefur að markmiði að æfa skemmtileg lög til að geta komið fram við hin ýmsu tæk- ifæri.Nú þegar er byrjað að æfa lög sem Bítlamir gerðu heims- fræg á sínum tíma og ætlunin er að syngja alls konar meira eða minna fræg Síðastliðið vor fór kórinn í tónleikaferð til Bandaríkjanna og rétt fyrir jól kom út hljómdiskur með söng kórsins, sem taldi þá 20 stúlkur. Nú viljum við fá fleiri í þetta skemmtilega lið og stefnum að þátttöku í kóramóti í útlönd- um á næsta ári Nokkrar hugmyndir eru uppi um fjáröflun fyrir kórinn og er ein þeirra sú að selja hljóm- diskinn vel. Þær stúlkur sent áhuga hafa á að ganga til liðs við kórinn, em boðnar velkontnar næsta sunnudag í Holtaskóla frá kl 17:00 til að spjalla við kórstjórann. Æskilegt er að a.m.k. annað foreldrið komi með, því ástundun í svona starfi fer eftir áhuga foreldra á að böm þeirra nái árangri. Kæm söngelsku stúlkur, Drífið ykkur í Holtaskóla á sunnudaginn! Sparisjóðurinn býður íoo heppnum krökkum á sýningu myndarinnar Toy story 2. Lítið við á heimasíðu Sparisjóðsins (www.spkef.is) og takið þátt í léttum spurningaleik, 100 krakkar fá miða á Toy story 2 laugardaginn 12. febrúar kl. 15:00 í Nýja bíó. •8 ^PARISJÓÐURINN ÍKEFLAVÍK NVJ/1C|£) KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 TímaritVíkurfrétta á morgun - 350 kr. SAMKAUP

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.