Víkurfréttir - 03.02.2000, Side 20
Gerðahreppur
Atvinna
Óskum eftir að ráða starfskraft í
hlutastarf við heimilishjálp í Garðinum.
Nánari upplýsingar á skrifstofu
Gerðahrepps, sími 422 7150.
Sveitarstjóri
Innilegar þakkir til allra fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra,
fyrrverandi eiginmanns, föðurs og afa
Einvarðs Albertssonar
Garðbraut 51
Garði
sem lést af slysförum 15. janúar s.l.
Ingibjörg Sólmundardóttir
Birna Einvarðsdóttir, Jón Már Sverrisson,
Albert Einvarðsson, Elva Hrund Guðmundsdóttir,
Helga Steinunn Einvarðsdóttir, Hannes Jón Jónsson,
Sólmundur Ingi Einvarðsson
og barnabörn
Fæðing Samfylkingar
í Reykjanesbæ
Jafnaðar- og félagshyggjufólk í
Reykjanesbæ hefur samþykkt
að breyta nafni félagsins í
Samfylkingin í Reykjanesbæ.
Nafnabreytingin var samþykkt
á fundi félagsins 20. janúar s.l.
og einnig voru gerðar nokkrar
breytingar á lögum félagsins.
Þær breytingar fela m.a. í sér
að nú er um almennt stjórn-
málafélag að ræða sem verður
aðildarfélag Samfylkingarinnar
þegar hún verður stofnuð. Að
sögn Jóhanns Geirdals, bæjar-
fulltrúa Samfylkingarinnar í
Reykjanesbæ, er stefnt á að
Samfylkingin verði formlegt
stjómmálaafl í apnl á þessu ári.
Kynning á Naten Sport Extreme !
25% kynningarafsláttur !
Parketþjónusta
Parketslípun,
Árni Gunnars.
trésmíðameistari.
Hafnargata 48,
Keflavík.
Sími 698 1559
Innilegar þakkir færum við
öllum þeim sem sýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og
útför ástkærrar móður, teng-
damóður, ömmu og langöm-
mu
Jóhönnu Margrétar Stefánsdóttur
Vallarbraut 2,
Ytri - Njarðvík.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Heilbrigðis-
stofnunar Suðurnesja fyrir góða umönnun
Katrín Björk Friðjónsdóttir, Pálmi Viðar
Sigríður Friðjónsdóttir, Þórhallur Guðmundsson
Sigurbjörn Smári Friðjónsson, Jenný Lárusdóttir
Elín Þórðardóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Sólarhringurinn nýtist
mér betur !
Verð orkumeiri !
Hefði aldrei trúað
þcssu !
Ólafur Jóhanncwon,
Iþróttakenruri:
„Hcf vcrið * NATEN SPORT
EXTREME I tvo minuAi. tg vlnn
miklA og stunda likamsrrekt 5-6
slnnum I viku. NATEN SPORT
EXTREME eykur þol og styrk til
muna og dregur úr andlcgri streitu.
Parf talsvert minnl svefn
og þar meA nýtlst sólarhrlngurinn
betur. íg maeli meA NATEN SPORT
EXTREME fyrir alla og sérstaklega
þi sem stunda likamsrakt.*
„tg verA orkumeiri á aA taka inn
NATEN SPORT EXTREME. tg er fljót
aA komast I gang á morgnanna og
á auAvelt meA aA einbaita már viA
nám og vinnu. tftir tvo mánuAi á
NATEN hefur þaA einnig hjálpaA
mér aA stunda llkamsrekt af
fullum krafti. Fyrir mig er
nauAsynlegt aA byrja daginn á
NATENI'
Hreimur örn Heimisson.
Söngvari:
„Frá þvl að ág byrjaAi að taka inn
NATEN SPORT EXTREME hefur
langur vinnudagur minn orðið
leikur einn tg flnn minna fyrir
streitu og þreytu og er allt annar
maður á morgnanna. NATEN
SPORT EXTREME hefur komið m*r
mjög á óvart og ég hefði aldrei
trúað þessu að óreyndu *
Föst.
Lifstill 10:30-14:00 • K. Sport 14:00-17:00 • Perlan 17:30-21:00
Laug.
Studio Huldu 11:00-15:00
Aðalfundir
Framsóknarfélaganna
"í Reykjanesbæ fara fram
gardaginn 12. febrúar 2000
■■ sem hér segir:
Félag ungTa framsóknaTmanna kl.14 á Glóðinni 2. hæð.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Kvenfélagið Björk kl.14 á Góðinni, Blómaskála á jarðhæð
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
Framsóknarfélag Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna
kl.14 í Framsóknarhúsinu
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
Að venjulegum aðalfundarstörfum loknum munu allir fundirnir
flytjast í Framsóknarhúsið þar sem bæjarfulltrúarnir
Skúli Þ. Skúlason og Kjartan Már Kjartanssson
kynna fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar o.fl.
FRAMS0KNARFL0KKURINN
-með fólk í fyririrúmi