Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 03.02.2000, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 03.02.2000, Blaðsíða 28
V/MmML 1 m GREIÐSLUÞJONUSTA SPARISJOÐAN NA 1 2. febrúar 2000 www.vf.is FRÉTTIR MANNLÍFIÐ ÍÞRÓTTIR VIÐSKIPTI STJÓRNMÁL AÐSENT ELDRAEFNI NETFONG SKRÁNING TlMARIT VlKURFRÉTTA Mýjar fréttir daglega á netinu www.vf.is White Falcon W 989 nýtt útlit! betri imynd! góður árangur! Tímarit Víkurfrétta kemur út á morgun Þessi ungi drengur verður 40 ára 4. febrúar. Við óskum honum til hamingju með daginn. Edda og Halli. Ása Ásmundsdóttir verður fimmtug mánudaginn 7. febrúar. Hún tekur á móti gest- um í Safnaðarheimilinu Innri- Njarðvík laugardaginn 5. febrúarkl. 18 Ágætu bæjarbúar! Ég heiti Andrés Ottósson og verð fertugur á morgun, föstu- daginn 4. febrúar. I tilefni afmælisins höfum við, ég og konan mín, ákveðið að skella okkur í karabíska hafið á haustmánuðum en þar sem laun opinberra starfsmanna leyfa ekki slíkan munað, þur- fum við á hjálp ykkar að halda. Ég vil biðja ykkur um að sýna mér stuðning í verki og koma með tómar gosum- búðir og setja þær í gám sem staðsettur er að Lágmóa 12 í Njarðvík. Ef um áfengisum- búðir er að ræða, þá vinsamle- gast setjið þær fyrir utan gáminn því í þeim gæti leynst smá brjóstbirta, sem gott væri að orna sér við á afmælis- daginn. P.S. Innflytjendur em minntir á að gegn fullum ruslapoka af umbúðum fæst niðurfelling á aðflutningsgjöldum flest allra vörutegunda, en vissulega mun ég sjálfur taka í mína vörslu virðisaukaskattinn og skila honum aftur að lokinni nánari greiningu í DeCode. Lifið heil og þúsund þakkir! Dósa-Drés.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.