Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 14.11.2002, Síða 23

Víkurfréttir - 14.11.2002, Síða 23
46. tölublað • fimmtudagurinn 14. nóvember 2002 Fyrirsæta: Arnar Már Jónsson Herra Suðurnes 2002 Fatnaður: Verslunin Persóna Ljósmynd: tobbi@look.is krydd i tilirtruiui Fjölmenni gæddi sér á afmælistertu í boði Sparisjóðsins Mikið fjölmenni gæddi sér á afmælistertum sem Sparisjóðurinn bauð upp á í tilefni 95 ára afmæli bankans sem haldið var sl. fimmtudag en sjóðurinn hefur verið starfandi frá árinu 1907. Öllum Suð- urnesjamönnum sem áttu leið sína í bankann var boðið til afmælisveislu í afgreiðslu Sparisjóðsnis þar sem boðið var upp á afmælistertur og með því undir harmonikkuleik. Terturnar þótti hið mesta lostæti og voru bæði ungir sem aldnir sem brögðuðu á góðgætinu. Önnur útibú bankans á Suður- nesjum áttu einnig stórafmæli í ár. Afgreiðsla bankans í Njarðvík hefur verið starfrækt í 25 ár, 20 ár í Garðinum og 15 ár í Grindavík. 23

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.