Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 14.11.2002, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 14.11.2002, Blaðsíða 23
46. tölublað • fimmtudagurinn 14. nóvember 2002 Fyrirsæta: Arnar Már Jónsson Herra Suðurnes 2002 Fatnaður: Verslunin Persóna Ljósmynd: tobbi@look.is krydd i tilirtruiui Fjölmenni gæddi sér á afmælistertu í boði Sparisjóðsins Mikið fjölmenni gæddi sér á afmælistertum sem Sparisjóðurinn bauð upp á í tilefni 95 ára afmæli bankans sem haldið var sl. fimmtudag en sjóðurinn hefur verið starfandi frá árinu 1907. Öllum Suð- urnesjamönnum sem áttu leið sína í bankann var boðið til afmælisveislu í afgreiðslu Sparisjóðsnis þar sem boðið var upp á afmælistertur og með því undir harmonikkuleik. Terturnar þótti hið mesta lostæti og voru bæði ungir sem aldnir sem brögðuðu á góðgætinu. Önnur útibú bankans á Suður- nesjum áttu einnig stórafmæli í ár. Afgreiðsla bankans í Njarðvík hefur verið starfrækt í 25 ár, 20 ár í Garðinum og 15 ár í Grindavík. 23

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.