Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 05.12.2002, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 05.12.2002, Blaðsíða 8
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali Sölumenn: Þröstur Ástþórsson og Þórunn Einarsdóttir Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Símar 421 1420 og 421 4288 Fax 421 5393 • Netfang: asberg@asberg.is Hamragarður 6, Keflavík. I42m: einbýli með 4 svefnh. og 35m2 bílskúr. Eign á góðum og vinsælum stað í bænum. 16.800.000.- Háteigur 5, Kcflavík. Gott 110m! einbýli með herb. í risi og 35m: bílskúr. Timbur verönd á baklóð, eign í góðu ástandi á góðum stað. 14.000.000.- Hjallavegur 1, Njarðvik. 92m: íbúð á 1. hæð með sérinngangi og 3 svefnh. Eign sem gefur mikla möguleika. 7.900.000,- Hringbraut 60, Keflavík. Góð 3ja herb. íbúð á n.h. í tvíbýli með sérinngangi og 32m: bílskúr. Parket og flísar, baðh. nýlega tekið í gegn. 9.500.000,- Birkiteigur 4, Keflavik. Góð 2ja herb. endaíbúð á 2. hæð. Stór geymsla i kjallara, hagstæð lán áhvílandi. Vinsælar eignir á góðum stað. 6.700.000,- Kópubraut 5, Njarðvík. 106m: einbýli með 4 svefnh. Hægt að stækka húsið og byggja bílskúr. Laus strax. 12.000.000,- Einholt 2, Garði. 125m: einbýli með 4 svefnh. og 53 fm bílskúr. Hagstæð lán áhvílandi. Laust fljótlega. 11.500.000,- Heiðarból 4, Keflavík. Góð 77m: 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Eign á góðum stað. Laus strax. 7.800.000,- Suðurgata 27, Sandgerði. 101m: neðri hæð með sérinn- gangi. Eign sem gefur mikla möguleika og þarfnast viðgerðar. Laus strax. 3.800.000. Hlíðarvegur 44, Njarðvík. 117m: raðhús með 4. svefn- herbergjum. Bílskúr 28m: Mikið endumýjað að innan, nýr sólpallur með heitum potti. Hagstæð lán áhvílandi. Laust strax. 13.600.000,- Jóíablaðið er í næstu viku! Síminn er 421 0000 [ I MENNING OG MANNLÍF Jóladagskrá í Duus húsum! Menningar- íþrótta- og tómstundasvið Reykjanesbæjar býður 5-8 ára börnum á „jólastund" í Duushúsum dagana 10.-13. desember n.k. Dagskráin hefst kl. 9.30 fyrrnefnda daga og stendur í u.þ.b. eina klukkustund. Fluttur verður leikþátturinn „Jólagjöfin hennar Grýlu" sem skrifaður er og leikinn af Jóni Páli Eyjólfssyni og Ingibjörgu Þórisdóttur. Einnig verður dansað í kringum jólatré við undirleik harmónikkuspilara. Að þessari dagskrá standa menningarfulltrúi, Bókasafn Reykjanesbæjar og Byggðasafn Reykjanesbæjar og er skemmtunin börnum bæjarins að kostnaðarlausu. Hvatningarátakið „Hættum að reykja“ sett af stað Reykjanesbær, fyrirtæki og stofnanir í bæjarfé- laginu liafa saniþykkt að styrkja hvatningarátakið „Hættuni að reykja" nieð fjárframlagi, en livatningar- átakiö er samstarfsverkefni ofangreindra aðila og Jó- hanns G. Jóhannssonar tón- listarmanns. Menningar-,í- þrótta- og tómstundadeild Reykjanesbæjar fær 1200 eintök af geislaplötunni, „Hættum að revkja“ sem gef- in er út sérstaklega í tilefni hvatningarátaksins. Upplag- inu verður dreift sem gjöf frá ofangreindum aöilum til neniendafélaga í grunnskól- um bæjarins, en liver skóli fær um 300 cintök af plöt- unni. Nemendafélögin geta nýtt gjöfína til endursölu til að fjármagna tiltekin verk- efni sem ákveðið er að vinna að t.d. kaup á tækjum, skóla- ferðalags o.þ.h. Menningar-, íþrótta og tónistundadeild mun annast kynningu og dreifíngu á geislaplötunni. Arni Sigfússon bæjarstjóri og Jóhann G. Jóhannsson tónlist- armaður undirrituðu sam- komulag urn samstarfið í Heið- arskóla og sagði Jóhann G. við það tilefni að upphafið að þessu verkefhi hafí verið þegar hann gekk á fund Ánia Sigfús- sonar bæjarstjóra: „Ég samdi lag sem hét Tóm tjara sem Rut Reginalds söng og frá því að það lag kom út hefúr mig lang- að að gera eitthvað svipað. Reykingar eiga að heyra liðinni tíð og ég vil taka þátt í því að berjast gegn reykingum, sér- staklega að sporna við því að ungt fólk byrji að reykja og að fleiri sveitarfélög fari að for- dæmi Reykjanesbæjar," sagði Jóhann G. Jóhannsson við þetta tilefni. Auk Reykjanesbæjar styrkja eftirtalin fyrirtæki hvatningar- átakið: Sparisjóðurinn í Keflavík, Hita- veita Suðumesja, Aðalstöðin, Apótek Keflavíkur, Plastgerð Suðumesja, Verslunarmannafé- lag Suðumesja, Sjóvá-Almenn- ar, Tryggingamiðstöðin, Flug- stöð Leifs Eirikssonar, Matar- lyst-Atlanta og Verkfræðistofa Njarðvíkur. 8

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.