Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 05.12.2002, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 05.12.2002, Blaðsíða 25
SPORTARI VIKUNNAR ÆFIR ALLT AÐI 32-liða úrslit KKÍ og Doritos: Skallagrímur - Keflavík: 99:116 Smárinn - Njarðvík: 59:109 Stjarnan - Grindavík: 62:103 BIKARIHN óra Björg Sigurþórsdótt- ir er 15 ára sunddrottn- ing úr Kellavík og æfír liún með IRB. Hún hcfur stað- ið sig mjög vel á árinu og bætt sig heilmikið sem sundmaður. Hún hcfur verið í liði IRB sem hefur sópað til sín verðlaunum á árinu og i dag hcldur hún til Svíþjóóar til að taka þátt í Norðurlandamóti unglinga í sundi sem fer fram dagana 7. - 8. desember. Þóra Björg er sportari vikunnar. Hvenœr byrjaðirþú að œfa sund og af hverju? Ég byijaði að æfa 7 ára því að ég hafði haft mikinn áhuga á sundi og vildi prófa eitthvað nýtt. Eg var í fimleikum á undan en hætti mjög fljótlega. Hvað œfirþú sund oft í viku? Ég æfi mest þrettán sinnum í viku en þá eru tíu sundæfingar og þijár æfingar í liftingarsaln- um. I livaða skóla ertu og hvernig gengur að samræma sundið og skúlann? Ég er í 10. bekk í Heiðarskóla. Það gengur vel að samræma sundið og skólann. Stundum get- ur verið mikið að læra en þá þarf ég að skipuleggja mig mjög vel. Hvernig er venjulegur dagur i líftþínu? Hann byijar með morgunæfingu kl. 06:00 og svo er ég i skólanum frá kl. 08:00 til 14:00. Ég fer og lifti kl. 16:30 og svo eru sundæf- ingar frá 18:00 - 20:00. Svona er þetta þrisvar í viku en þetta eru þó lengstu dagamir. Hvað gerirþú um helgar? Það em tvær sundæfingar á laug- ardögum en á kvöldin og á sunnudögum er ég bara með vin- unum. Hvert er stefnan sett ifrramtið- inni? Stefhan er sett á unglingalands- liðið en mér vantar 11 sekúndu- brot til að ná því. Eftir það ætla ég að reyna við lágmörk inn á evrópumót unglinga. Öll Suðurnesjaliðin eru komin áfram í 16-liöa úrslit ásamt Reyni Sandgerði en þeir kumust sjálfkrafa áfram cftir að hafa setið hjá. 700 LE K R Guðjón Skúlason Iék á dögunuin sinn 700. leik fyrir Keflavík og fékk hann glæsilegt úr að verðmæti um 200.000 kr. frá stjórn deild- arinnar og stuðningsmönnum liðsins. Við á Víkurfréttum ósk- unt kappanum til hamingju með þcnnan glæsilega árang- Verslun á Suðurnesjum gæti fært þér vinning ■ • * SkafrniðaíeíÍur , Víktafrétta ogv.ersíana' á^uðuntesium • og fní veist s tra,\ íivort fnl ficfur /SAMKAUP/ ICELANDAIR 25

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.