Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 05.12.2002, Blaðsíða 26

Víkurfréttir - 05.12.2002, Blaðsíða 26
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is VIKUR í'RÉTTIB^ Mazda 626 glx 2000, árgerö 1988 ekinn 180þúskm. Verð: 200 þús kr. Uppl. í síma 421 3527 eftir kl. 17 Jón. (7 421 0000 m TIL LEIGU Ibúð á Spáni ný 70 ferm., 3ja herb. íbúð til leigu á La-mata ströndinni í Torrevieja skammt sunnan við Alicante. Uppl. í síma 471-2244 og 893-3444. 40 fcrm. íbúðarbílskúr í Innri Njarðvík. Aðeins reyklaus og regiusamur einstaklingur kemur til greina. Uppl. í síma 822-3650. Herbergi við Hafnagötu í Keflavík til leigu. Öll aðstaða til staðar. Uppi. í síma 695-2919. 150 ferm. raðhús í Njarðvík, greiðsla i gegn um greiðsluþjónustu og meðmæli. Skammtímaleiga. Uppl ísíma 863-7164. í Gróftnni, iðnaðar eða geymsluhúsnæði 95 ffn. Uppl. í síma 421-4242 á skrifstofútíma. 3ja herb. 57ferm. íbúð í Njarðvík. Uppi. í síma 896-5690 891-8131. 3ja herb. ibúð til leigu greiðsla fari ffam í gegnum greiðs- luþjónustu, laus strax. Uppl. í síma421-3139. 2ja herb. íbúð til leigu fíá og með 1. febrúar 2003. Greiðslur í gegnum greiðsluþjónustu. Uppl. í síma 847-2512. ■ TIL SOLU Til sölu kerruvagn með burðarrúmin undan einu bami og hvítt ameriskt bamarúm. Uppl. í síma421 3620. Til sölu 3 flugmiðar báðar leiðir; innanlands með Flugfélagi Islands. A sama stað er til sölu Sí græna skátaj ólatréð, 2 ára gamalt og 1.55 á hæð. Uppl. í síma 862-2007. Ofsalega vel með farið tau sófasett 3+1+1, mahogny að lit. Uppl.ísíma 862-7592 Malli. Til sölu fallegt viðar sófaborð, uppl. í síma 847-1764. Bíll til sölu Wolksvagen Golf 1.4, árg. 1997. Ekinn 73 þús. Beinskiptum, sumar og vetrardekk, með geislaspilara. Uppl. í síma 864-1132. Leðursófasett 3+1+1 sófinn þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. i síma 696-8169. Bleikt stelpurúm 90x200 verð 5þús. Chicco bamabílstóll 0-9 mán. verð 3þús. Burðarrúm verð 2þús. Uppl. í síma 421-3882 og 699-3882. Nagladekk 165/65,15” á felgum + koppar. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 865-6242. Getum séð um pökkun og flutning ef óskað er. Uppl. í síma 421-4242 á skrifstofutíma. Málningar og spartlþjónusta Nánari uppl. í síma 694-7573 og á verktöku og þjónustusíðum www.spartlarinn.is Jólasveinar Pantið jólasveininn Giljagaur tíman- lega. Uppl. í síma 421-1934 og 820- 2104. Tek að mér að gera afrískar fléttur í hár. Nánari uppl. í síma 421- 1934 og 820-2104. Þarftu að láta mála fyrir jólin? Geri fóst verðtilboð, ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 869-6022. Jólatilboð á gelnöglum Fallegar og góðar gelneglur nú á aðeins kr. 4900,- Er fjórfaldur íslandsmeistari. Nánari uppl. í síma 695-741 l,AmaBjörk. Parketlagnir tek að mér að leggja parket, get bætt við mig vinnu. Uppl. í síma 866- 9941. ■ ÝMISLEGT Nántskeið glerbræðsla, leirmótun, glerTiffanys, körfugerð, perlusaumur, bútasaumur KIRKJUSTARF og kortagerð. Handverkstæðið er öllum opið. Galletý Sól, Ársól, Garði simi 422-7935. Jöklaljós, kertagerð opið 7 daga vikunar til jóla kl. 13-17. Ktt mesta úrval af kertum á Islandi. Jöklaljós, Strandgötu 18, Sandgerði símar423- 7694 og 896-6866. NýVídd - Listasmiðja Sandgerði Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 1-5, eða eftir samkomu- lagi í síma: 423-7960. Heitt á könnunni. Námskeið í jólamatargerð vegna mikillar eftirspumar ætla Maggi og Rúnar í Matarlyst loksins að halda námskeið í jólamatargerð, sem eingöngu verður ætlað konum. Fyrsta námskeið verður nk. þriðjudagskvöld 10. desember og byijar kl. 20. Skráning og nánari upplýsingar í síma Maggi 898-6997 ogRúnar 898-6998. H0RKUT0L ÁHALDALEIGA BYKO 421 7000 ■ TOLVUR Jólatilboð Tum ATX 350W, AMD 1300 MHz, 40GB wd harður diskur, 64mb AGP skjástýring, 256mb sdram, AC hljóðkort, diskadrif 3,5, skrifari 40/20/48 og 56k módem. Verð kr. 63.600,- stgr. Ath. er með sömu verð og tilboð og Tölvulistinn, Tæknibær og Nýhetji. Tölvuþjónusta Vals, Hringbraut 92, Keflavík. Sími 421-7342 og 863-0142. Jólauppfærslutilboð Tilbúinn kassi AMD 1300MHz, 512Mb minni, CD-RW skrifari 48x12x48, 3,5” Diskettudrif, 60Gb WD harðdiskur, 350W Tum með USB. 64Mb skjástýring, AC97 hljóðstýring. Aðeins 59.900,-stgr. Gemm tilboð í allar uppfærslur ódýr og góð Þjónusta. Eventus Tölvuþjónusta. Simi 661-8403. ■ ÓSKAST SOS-vantar lifandi jólapakka Vantar blandaðan smáhund fyrir sanngjamt verð eða ókeypis í jólapakka handa 6 ára snáða á gott heimili. Vinsamlega hafið samband í síma 421-1256,691-1256 eða 868-1892. Halló ef einhver ætlar að fá sér nýjan ísskáp fýrir jól, værir þú þá til í að láta mig fá þann gamla fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 866- 4046 Margrét Leigubílar Sendibílar ^ORT^ m AÐALSTOÐIN - í þjónustu síðan 1948 - TAXI 42115 15 ■ ÞJÓNUSTA Parketþjónusta parketslípun, lagnir, viðgerðir og allt almennt viðhald húsnæðis. Ámi Gunnars, trésmíðameistari, Hafnargötu 48, Keflavik. Sími 698-1559. Laus við áhyggjur tek að mér að setja slökkvitæki í sjónvörp og tölvur. Pantaður núna því á morgun gæti það orðið of seint. Uppl. í síma 848-0279 og 421-2308 Hrafn Jónsson. Búslóðageymsla geymum búslóðir, vömlagera, skjöl og annan vaming til lengri eða semmri tíma. Stffluþjónusta Halldórs Ara m (ö 5\ 896 5602 & • ) 421 2830 jaNJé\«' að Fjarlægi stíflur úr WC, handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. Keflavíkurkirkja Miðvikud. 4. des. Kirkjan opnuð kl. 12. Kyrrðar-og fyrirbænastund i kirkjunni kl. 12:10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12:25 - súpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldur- shópar. Umsjón: Sigfús Baldvin Ingvason. Æftng Kórs Keflavtkur- kirkju frá 19-22:30. Stjómandi: Hákon Leifsson. Fimmtud. 5. des. Bjarmi, samtök um sorg og sorgarferli á Suðumesjum, boðar til fundar í Kirkjulundirkl. 20:30. Guðrún Eggertsdóttir, djákni og guð- fræðinemi, talar um jól í skugga sorgar. Allir velkomnir. Sunnud. 8. des. 2. sunnudagur í jólaföstu. Aldursskiptur sunnu- dagaskóli kl. 11. Starfsfólk sunnu- dagaskólans er: Amhildur H. Ambjömsdóttir, Guðrún Soffia Gísladóttir, Laufey Gísladóttir, Margrét H. Halldórsdóttir, Samúel Ingimarsson, Sigríður H. Karls- dóttir og undirleikari í sunnudaga- skóla er Helgi Már Hannesson. Jólasveifla í kirkjunni kl. 20:30 undir stjóm Magnús Kjartanssonar. Einsöngvarar: Helga Möller, Rúnar Júlíusson, Ólöf Einarsdóttir og Einar Júlíusson. Kór Keflavíkur- kirkju syngur undir stjóm Hákons Leifssonar. Kjartan Már Kjartansson leikur undir á Víólu. Sr. Sigfús Baldvin Ingvason flytur hugvekju. Sjá Vefrit Keflavík- urkirkju: keflavikurkikja.is Mánud. 9. des. Systrafélagið verðurmeðjólafund í Kirkjulundi kl. 20-22. Keflavikurkirkja Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Fimmtud. 5. des. Kór kirkjunnar æftng kl. 19.30. Sunnud. 8. des. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón Petrina Sigurðar- dóttir, Katla Ólafsdóttir og Amgerður Maria Amadóttir organ- isti. Aðventusamkoma kl. 17. Ræðumaður Ólafur Jón Am- bjömsson skólameistari Fjölbrauta- skóla Suðumesja. Einsöngvarar Guðmundur Sigurðsson og Ingunn Sigurðardóttir. NemendurTón- listarskóla Reykjanesbæjar leika á hljóðfæri og einnig syngur bamkór skólans undir stjóm Dagnýjar Þómnnar Jónsdóttur. Kór kirkjun- nar syngur. Leikskólaböm á Holti flytja helgileik. Orgelleik og stjóm annast Amgerður María Ámadóttir organ- isti. Kaffiveitingar á effir í boði sóknamefndar og em allir hjartan- lega velkomnir. Y tri-Nj arðvíkurkirkj a Fimmtud. 5. des. Spilakvöld aldraðra kl.20. í umsjá félaga úr Lionsklúbbs Njarðvílöir, Ástriðar Helgu Sigurðardóttur og sr. Baldurs Rafns Sigurðssonar. Natalía Chow organisti leikur á orgel við helgistund að spilum loknum. Síðasta skiptið á þessu ári. Sunnud. 8. dcs. Sunnudagaskóli kl.l 1. Umsjón Ástriður Helga Sigurðardóttir, Tone Solbakk og Natalia Chow organisti. Þriðjud. 10. des. Kór kirkjunnar æftng kl.20. Baldur Rafh Sigurðsson Grindavíkurkirkja Sunnud. 8. des. Annan sunnudag í aðventu verður jólastund bamanna kl. 11. Aðventuhátíð kirkjunnar verður með fjölbreyttu sniði og þáttöku margra og hefst kl. 20. Kór kirkjunnar leiðir almennan safhað- arsöng undir stjóm organistans. Bamakór Tónlistarskóla Grindavíkur syngur jólalög og flytur söngleik um fæðingu ffel- sarans. Stjómandi Rósalind Gísladóttir. Fermingarbömin flytja helgileik um jólin fyrr og nú. Við hvetjum alla til að fjölmenna i kirkjuna og taka þatt í skemmtilegri kvöldstund á aðvenm. Prestur: sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Organisti: Öm Falkner. Þriðjud. 10. des. verður haldið jólaball foreldramorgna. Fimmtud. 12. des. verður jóla- stund eldri borgara. Sóknamefndin. Kirkjuvogskirkja (Höfnum) Sunnud. 8. des. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir kveður söfhuðinn og mun sóknar- nefhd halda kaffisamsæti henni til heiðurs að athöfn lokinni. Öm Falkner leikur á orgel og stjómar kórsöng. Sr. Baldur Rafn Sigurðs- son sóknarprestur í Njarðvíkur- prestakalli sem þjónar sókninni ffá 1. nóvember síðastliðinn mun taka þátt í guðsþjónustunni. Sóknanefnd Hvítasunnukirkjan, Hafnargötu 84 Sunnudagar kl. 11. Gmnnnám- skeið og bamastarf. Fimmtudagar kl. 20. Álmennar samkomur. Fösmdagar kl. 20. Unglingastarf. Allir hjartanlega velkomnir. Byrgið, Rockville Lofgjörðarsamkoma mánudags og miðvikudagskvöld kl. 20. Allir velkomnir. 26

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.