Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 05.12.2002, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 05.12.2002, Blaðsíða 13
49. tölublað • fimmtudagurinn 5. desember 2002 BAKAÐ ÚR Eldraun ástarinnar Danielle Steel Bækur Danielle Steel njóta mikilla vinsælda um allan heim. Hafa verið þýddar á yfir 30 tungumál og selst í nærri 500 milljónum eintaka. landbóldn Páll Á. Ásgeirsson Fullt verð 3.980, JÓGAj^ jgfttp (' g Guðjón miðlar úr reynslu- sjóði sínum í einni stærstu og glæsilégustu íþróttabók sem út hefur komið hér- lendis. Fullt verð kr. 4.990,- 2000 Tilboðin gilda til sunnudagsins 8. desember MiAIwtNklím»w«< i 'i 11 l* nriiViixjiirmgt cpi I l‘,'i - bv - • >*«i *m • »*>tn ’> tUwja> In' Að alast upp aftur Höfundar bókarinnar miola upplýsingum sem allir uppalendur ættu að vita um. I bókinni er einnig tekið á samskiptum para á meðgöngunni og okkar síöustu ævidögum. Fullt verð 4.990,- Seiður lands og sagna Gísli Sigurðsson I þessari bók er ofin saman náttúra og saga ,þess svæðis sem stundum er nefnt sunnan jökla. Hundruð ljósmynda, teikninga og kort skapa glæsilega umgjörð um textann svo úr verður heillandi listaverk. Fullt verð 9.900,- tlNSQE ÞÓRARINN El vAA DIARN ,Sálfræði einkalífsins Alfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal Fullt verð 4.490,- Gullkorn úr hugarheimi íslenskra barna Halldór Þorsteinsson Hér er safnað saman ótal tilsvörum barna sem varpa ljósi á heimssýn þeirra. Gullkorn er falleg bók um englana okkar og einstök. Fulltverð 1.980,- Eins og vax - smásögur Þorarinn Eldjárn Hér er skyggnst inn í veröld húsbúnaðar, sagt frá þrívíddartafli, manni sem snýst gegn óvinum sínum, hrossum og íslensku vaxmyndasafni, svo fáeitrt sé nefnt. Fullt verð 4.290,- Bakað úr spelti Fríða Sophía Böðvarsdóttir Speltið er ævaforn hveititegund sem hefur meira næringargildi og er bragðbetra en venjulegt hveiti. Bók fýrir alla sem vilja lifa heilsusamlegu lífi. Fullt verð 2.990,- DANIELLE STEEL ■ ■ ■ Island í aldanna rás ÍS IaAN D í uldtinno rú.s 1976-2000 Illugi Jökulsson olfl. Þetta er briðia oe: .# síðasta bindi í bókaflokknum um sögu Islendinga á 20. öld. Fyrri binain hafa hlotið fádæma góðar móttökur. FuUtverð 9.900,- Sólar saga SigurbjörgPrastardóttir Fyrsta skáldsaga höfúndar, sem markar af;ér nýtt svið með eftirtektarveröum hætti. Bókin hlaut Bók- menntaverðlaun Reykja- víkurborgar 2002, sem kennd eru við Tómas Guðmundsson. Fulltverð 3.980,- Didda og dauði kötturinn Otrúlega spennandi og skemmtileg bók sem ekki er hægt að leggja frá sér fýrr en eftir lestur síðustu blaðsíðu. Fullt verð 2.195,- og fjöldi annara tilboða! c Bókabtcð KefUunkuv SOLVALLAGÖTU 2 • SIMI 421 1102 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.