Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 05.12.2002, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 05.12.2002, Blaðsíða 14
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is FRETTIR SG BÓN | Ó L A S K A [ •Alþrif»Bón •Mössun»Vélaþvoltur • D j ú p h r c i n s u n Einungis noluð topp cfni. Hringdu og pantaðu líma fyrir bílinn, vio komum og sækjum nann og skilum honum efþú óskar þess. lólaglaðningur fylgir 10. hverja bíl sem kemur í alþrif fram að jolum. BÁSVEGI 8, KEFLAVÍK SÍMAR 421 3737 OG 872 7700 Miðstöð símenntunar Á SUÐURNESJUM Bókakonfekt í Bókasafni Reykjanesbæjar Hafnargötu 57, Reykjanesbæ laugardaginn 7. desember ki. 16. Höfundarnir Sigurbjörg Prastardóttir, (Sólar saga) Guðjón Friðriksson, (Jón Sigurðsson) Kolbrún Bergþórsdóttir (Jón Baldvin) Þórarinn Eldjárn (Eins og vax) lesa úr verkum sínum. Dagný P. Jónsdóttir sópransöngkona mun einnig koma fram Hægt verður að kaupa bækur höfundanna á sérstöku verði í tilefni dagsins. Höfundarnir árita. Konfekt og kaffi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. REYKJANESBÆR BÓKASAFN OG MENNINGARFUL LT R Ú I Bókabuð Kefburíkur CHIME*- SÓLVALLAGÖTU 2 • SÍMI 421 1102 Jólablaðið í næstu viku! Ert þú að auglýsa á réttum stað? Síminn er421 0000 Sviptingar hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi: Átakafundur í Stapa Fundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi var haldinn í Stapa sl. laugardag, en þar var framboðsiisti flokksins ákveðinn. Fundur- inn var mjög stormasamur þar sem stuðningsmenn Kristjáns Páissonar reyndu að koma honum inn á iist- ann. Fundurinn hófst klukkan 14:00 og lauk um klukkan 18:30. A fundinum lögðu stuðnings- menn Kristjáns fram tillögu sem miðaði að því að brjóta upp tillögu kjörnefndarinnar, en þar var búið að stilla Áma Ragnari upp í íyrsta sæti, Drifú Hjartardóttur í annað sæti, Guðjóni Hjörleifssyni í þriðja sæti, Kjartani Ólafssyni í fjórða sæti og Böðvari Jónssyni í fimmta sæti. Stuðningsmenn Kristjáns lögðu fram tillögu um að tvö efstu sætin yrði óbreytt, í þriðja var gert ráð fyrir Kjart- ani Ólafssyni, í fjórða sæti Kristjáni Pálssyni og í fimmta sæti Guðjóni Hjörleifssyni. I kosningu um þriðja sætið fékk Guðjón 82 atkvæði en Kjartan 72 og því munaði einungis 10 atkvæðum á þeim. Eftir þessa niðurstöðu var kosið á milli Kristjáns og Kjartans í fjórða sætið og hlaut Kjartan 118 at- kvæði en Kristján 36. Af sam- tölum við fulltrúa sem sátu þingið hefði Kristján náð ijórða sætinu ef Kjartan hefði náð þriðja sæti þegar kosið var á milli hans og Guðjóns. Fulltrú- amir úr Vestmannaeyjum vom ósáttir við tillögu stuðnings- manna Kristjáns sem gerði ráð fyrir að Kjartan yrði í þriðja sæti og ef hann hefði náð því sæti hefðu sunnlendingarnir fylkt sér um Kristján í fjórða sæti. Þegar kom að atkvæða- greiðslunni milli Kristjáns og Kjartans um fjórða sætið var hins vegar ljóst að Vestmanna- eyjingarnir myndu fylkja sér um Kjartan til að hefha fyrir til- lögu stuðningsmanna Kristjáns. Baráttan á fundinum var því gríðarlega hörð en Ijóst þykir að stuðningsmönnum Kristjáns hafí orðið nokkuð ágengt í bar- áttunni því einungis skyldi 10 atkvæði að á milli Kjartans og Guðjóns í þriðja sætið. Það er hins vegar óþekkt að tillögu kjörnefndar sé hafnað eða henni breytt og máttu stuðn- ingsmenn Kristjáns því eiga von á erfiðri baráttu. ATVINNA Oskum eftir að róða deildarstjóra í lagnadeild verslunar okkar í Keflavík. Hæfniskröfur: Þekking á pípulögnum nauðsynleg. ViÖkomandi þarf að vera þjónustu- lundaður, stundvís og lipur í mannlegum samskiptum. Einhver tölvukunnátta áskilin. Upplýsingar gefur Árni Júlíusson, rekstrarstjóri. Umsóknum skal skilað fyrir 15. desember nk. í verslun Húsasmiðjunar að Smiðjuvöllum 5, 230 Keflavík. HÚSASMIÐJAN Smiðjuvöllum 5 • Sími 421 6500 14

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.