Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 05.12.2002, Blaðsíða 30

Víkurfréttir - 05.12.2002, Blaðsíða 30
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is Rúnni Júll gefur út diskinn „Það þarf fólk eins og þig“ Gunnar tekur við formennsku GS Guðmundur Rúnar Júlí- usson gaf nýverið út 10 laga geislaplötu sem ber nafnið „Það þarf fólk eins og þig“. Um er að ræða tíu ný lög og texta eftir Rúnar en diskurinn var tekinn upp í hljóðveri Rúnars, Geimsteini. Rúnar fékk m.a. Gáluna og Fálka frá Keflavík sér til aðstoðar á disknum ásamt ýmsum öðrum. Rúnar sagðist í samtali við Víkurfféttir vera mjög sáttur með diskinn. „Útkoman er mjög góð og er ég mjög ánægður með allt ferlið. Eg fékk til liðs við mig unga tónlistarmenn sem standa sig mjög vel. Maður er auðvitað alltaf hressastur með nýjasta afrekið en að þessu sinni er ég óvenjulega sáttur". Hvernig diskur er þetta? „Þetta er rokkaður diskur og öðruvisi skref fram á við, í raun ný aðferðarfræði". Hvernig hafa viðbrögð fólks verið við disknum? „Diskurinn er auðvitað nýkom- inn á markað en viðbrögðin hafa disk vegna þess hve heill hann er í gegn. En ég má til. Það er svona gæsahúðarfí- língur sem maður fær þegar hlustað er á hann. Það eru tíu lög á diskinum en ég ætla að lofa níu þeir- ra. Ekki vegna þess að tíunda lagið er lé- legt, heldur vegna þess að ég hef sér- staka skoðun á Ljósanótt í Reykja- nesbæ sem lagið fjallar um. Við Suðurnesja- menn og aðrir landsmenn sem höfum gaman af músík þurfúm ekki að örvænta í náinni framtíð ef þetta er það sem koma skal. Diskurinn er hreint frábær, Fálk- amir eru flottir, Júlli kippir í kyn og Rúnar engum likur. Það þarf menn eins og þá fyrir fólk eins og okkur og ég enda þetta á orðum skáldsins; Betri bíla, yngri konur, eldra viský! Sjó (Maðurinn á götunni) mjög góð. Hann hefur fengið góða spilun í útvarpi, t.d. á Rás 2 og þeir blaðamenn og þáttargerðar- menn sem ég hef rætt við segja útkomuna góða“. PLÖTUDÓMUR Það besta sem Rúnni Júil hefur gert Það er erfitt að fjalla um þennan Gunnar Þórarinsson var kjörinn formaður Golfklúbbs Suðurnesja á aðalfundi félagsins sl. sun- nudag. Hann bauð sig fram gegn Einari Magnússyni, sitj- andi formanni og hafði betur í kosningu. Mál málanna á aðal- fundinum var erftð tjárhagsstaða klúbbsins. Golfklúbburinn skuldar mikla fjármuni sem hafa safnast upp á síðustu tveimur ámm. Ekki hafa allir verið á eitt sáttir með stefhu klúbbsins og þvi kom framboð Gunnars ffam. Gunnar sagði eftir fúndinn að embættið legðist vel í hann þrátt fyrir erfiða peningastöðu. A henni þyrfti að taka með festu en einnig með aðkomu Uo.ngbestír í |3Ízzuvn. \>arídt eftírlíkíngar! TílboSnr. i 12." |3Í22A m/2. áleíjcj +1/2. Itr. Coke kr: “t «2>^0/a Tílboönr.2. 16" pízza Yn/2. álecjcj + 2. (tr. kr: 1.ÓOO,- Reykjanesbæjar. Ljóst væri þó að það væri ekki að gerast á næsta ári. Starfsemi GS á árinu var að öðm leyti í þokkalegum málum. Eitt af markmiðum klúbbsins er að fjölga félögum en þeir em nú 415 og þar af rúmlega helmingur fólk 20-67 ára. í nýrri stjóm GS em auk Gunnars þeir Þorsteinn Erlingsson, Elsa Eyjólfsdóttir, Þórður Karlsson, Einar Aðalbergsson, Guðbjöm Garðasson og Jón Ólafur Jónsson. Til vara em Guðni Sveinsson, Sigurður Garðarsson og Sigurður Sigurðsson. GS opnaði nýlega inniaðstöðu sína við Hafhargötu 2, í gamla „hf‘. Þar er nýr golfhermir, snók- er og púttvöllur, sjónvarp og góður salur. Æfingahúsið er opið alla daga og til miðnættis. Guðrún Hjörleifsdóttir, spámiðill mun starfa hjá félaginu 10 og 11. descm- ber nk. Tímapantanir í síma féiagsins 421-3348. Hádegistilboð \ Súpa og fimm heitir réttir, ásamt hrísgrjónum, salati og sósu á aðeins kr. 880,- fjjosdrykkur fylgir. illi kl. I 1:30 - 14:30 alla daga Opið alla daga fyrir kaffi og kökur á Gafé Iðnó! 30

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.